Ingólfur - 18.05.1854, Síða 3

Ingólfur - 18.05.1854, Síða 3
107 untlir 18. marz og 10. apríl 1851; livar bæn f>á iná lesa eins og hún siftar f'ramsettist; jiar nieft gæfist eigendum jarfta og ábúendum tæki- f'æri til, að kynna sjer allar kringumsta;bur málsins, og ransaka, bvort ekki inuni liafa ílotift stórvægis skaði fyrir landsbúa af van- skapningsbundruúum jarðanna, bæði bvað tí- undargjald og annað snerti, eins og að meta, að hvað miklu leiti fiað megi beita „margt og verulegt, sem gjöri óhafandi“ {»á upjiástungu, er Jjóðólfur segir, að eignuð liafi verið alþíng- ismanni ccFri6rik Eggertssyni”. (Aðscnt). ]>jóðóliur og' fíingið. Undir eins og Alþingistíðindin 1853 voru rhlatipin af hlunnunum“ eins og eitthvert haf- skip, er svain fyrir landi fram blaðið með lands- ins gagn og nauðsynjar, skinnklæðir Jjóðólf- ur sig og brindir lika fram dómferjii sinni; sat. hann þá sjálfur á bita og sagði upp dóma, en „Köttur“ sat við stýri og horfði hátt á „sjöstirni“. Dómurinn er nú kominn á prent í 134. blaði Jjóðólfs, og birtist þar í ellevu greinum. — Fjórar fyrstu greinarnar eiga að sýna með hinum nákvæina samanburði á arka- tölu og blaðsíðufjölda Alþingistíðindanna, að nú sje skrafað miklu meir á alþingi voru, enn að undanförnu; að flestir þingmenn vorir tali of mikið, en stnnir þó aptur of lítið; og svo er að ráða, sem enginn kunni hið rjetta hóf hinnar signuðu alþingistungu, nema ef það skyldl vera sá, sein Jjóðólfur vill ekki sjálf- ur nefna af hæversku. En það er eins og honuin hafi þókt nóg um að kveða upp þenn- an dóm, og hann hafi verið hræddur um, að hann yrði óvinsæll hjá bændunum, ef liann færi að bera þeim á brýn óþarflegt mas og ó- þinglega rnælgi. — Jess vegna kemur þá líka fimmta greinin með skjall og gullhamra til bændanna; hún byrjarsvona: „I>að er að vísu í saunleika gleðilegt, að sjá bvað bænd- um vorum, sem eiga setu á alþíngi, fer fram í mælsku og þori og þinglegri kunnáttu á ræðum sínum“, o. s. frv.1 Páll í Árkvörn og i) Upphaflega stóð hjer í textanum þessi lofsöngur: llætni hó, syngini pump, kansilórum, kantintórum, pumpí! En jeg áleit hann betur koininn hjer í neðanmálsgrein. Útg. Jón á Múnkaþverá eru orðnir munstur sem ræðumenn, og Jón í Tandraseli ræður sjer ekki fyrir mælskuafli. Og þetta mælskuhól eiga veslings bændurnir að hafa sem smyrsl ofan í sviðann uudan mælgisáburðinum. Ætli þeir megi ekki bugsa sem svo: það er þá til nokk- urs, að okkur fer fram í mælsku og þori og þinglegri kunnáttu á ræðum vorum, ef vjer fyrir það tölum svo mikið, að þingtíðindin verða óþolandi vegna „ástæðulausrar og frá- fælandi málalengingar?“ Mörgum mætti líka detta í hug, að jÞjóðólfur væri hjer að skop- ast að þingmönnuin vorum, og svo er að sjá, sem bann bafi sjálfur fundið, að hann hafi skjtdlað þessa bændur of mikið. — jþess vegna kemur þá sjötta greinin til að sýna, að vand- farið sje með vænan grip, eins og sje mælsk- an á þingum; í þessari grein er mælskan og fjörið orðið svo mikið í þeim Páli og Jóni, að þeir blaupa stundum í vitlausar gönur; Guðmundur Brandsson i gönur líka, en gönur af viti; sjera Eiríkur Kúld í gönur, en gönur af hæversku. Heyrið þjer, sjera Eiríkur! það bæfir ekki á þingsalnum að hafa við hæversk- una þá arna: jeg er ungur og kann ekki að tala! Jví vitið þjer það ekki, að fyrst vjer höfum fengið alþing, þá á bvert barnið að þykjast vera stjórnvitringur, og álíta að hann geti talað um landsins gagn og nauðsynjar, þó hann hafi ekki verksvit? — Nú kemursjö- unda greinin; hún lítur helzt út fyrir að vera þakklæti til herra Jóns Sigurðssonar í Kaup- mannahöfn fyrir hrósið, sem hann setti upp á ábyrgðarmann jijóðólfs þinglokadaginn. AI- þingistilskipunin segir í 49. grein: „alsendis ráði hann (forsetinn) öllu því, er lieyrir til góðrar skipunar á þinginu, hann ákveði í hverri röð málin skuli takast fyrir, og áminni þá þingmenn, er út af því kynnu bregða, eður annars vikja frá góðri skipan á þinginu; sjer í lagi á hann að sjá um það, að þingsins yfir- veganir og önnur störf leysist svo fljótt af heildi sem mögulegt verður o. s. frv.“ jþjer hafið nú, lierra Jón Sigurðsson! dáindis fallega fullnægt þessari yðar forseta skyldu á næsta þingi voru, ef þessi sjöunda grein í dómi íjóðólfs er sönn. Vjer verðuin að álíta, að þjer hafið sofið i forseta sætinu, ef yður verður borið það með sönnu, að þjer hafið liðið þing- inu „öldungis óþarflega og villandi málaleng-

x

Ingólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.