Ingólfur - 18.05.1854, Síða 5
109
astar og nákværaastar“, þá verð jeg að geta
f>ess, að þetta eru hans orfi, en ekki mín;
f>að sat vissulega ekki á rajer, að gefa kon-
ungsfulltrúanum og [tinginu slika áminningu,
sem líka er raeð öllu óþörf; [>ví f>ó þinginu
eða konungsfulltrúanura geti yfirsjezt, eins og
öðrum, keraur [>að engan veginn til af skeyt-
ingarleysi.
Um raálefnið sjálft, sem um var rætt, er
ekki til neins að tala við höfuinlinn, á meðan
hann er fastur á að kalla prentvillur rangar
útleggingar, og getur ekki setið á sjer enn
þá einu sinni, að rifja upp útleggingarnar á
Opnum brjefum frá 6. og 18. júlí 18-18, og
segir meðal annars, að „sú sama stjórn, sem
snjeri svo við skýrum og skýlausum uppá-
stungum alþingis til þessara tveggja lagaboða,
að meining islenzkunnar varð öll önnur enn
sú, sem alþing stakk upp á, og tekin var í
ílanska textann, geti naumast í alvöru afsakað
meiningarvillurnar í íslenzkunni á erfðalögun-
um“, o. s. frv.
Ef höfundurinn meinar mig með þessari
rstjórn“, sem þó er næsta kynlegt, því jeg
kom ekki fram sem „stjórn“ í Ingólfi, heldur
sem einstakur maður, þá skjátlar honuin rnjög
í að það sje vsama stjórn“, sem var 184S,
því þá var jeg alls ekkert riðinn við málefni
Islands. En hvað þessum umsnúningi „á skýr-
um og skýlausum uppástungum alþingis“ við-
víkur, þá á það sjer alls ekki stað í tilliti til
Opins brjefs 6. júlí 1848, því þar var engu
haggað í nppástumju þhif/shis; en af því
prentvilla var þar á einu árstali, þá hefur
höfundurinn, eins og vant er, „snúið því svo
við“ að úr þvi yrði röng útlegging; og ekki
er helchir málið um alþingiskostnaðinn lieppi-
lega valið, því í bænarskrá þeirri, sem kon-
ungi var send frá þinginu, og sem hjer er
greind, stóð meðal annars, að undanþegnar (al-
þingistollinum) skyldu vera mensaljarðir presta
ogmlldra stiptana! En hvaðajarðir eru það
í landinu, sem eru „mensaljarðir inildra stipt-
ana“? Jessi „skýra og skýlausa uppástunga“,
sem höfundurinn talar um, er því meiningar-
laus.
Iíaupmannahöfn 14. d. aprílm. 1854.
Oddgeir Stephensen.
Cíjnfir
safnaðar fyrir milligöngu stiptamtmanns herra
Trampe hnnda ekkjum þeirra manna, sem í
næstliðnum marzmáriuði druknuðu hjer í Gull-
bringu - og Kjósarsýslu.
Biskup H. G. Thordersen 8 rbd. Stipt-
amtmaður Trampe 10 rhd. Landfógeti Fin-
sen 3 rhd. Assessor Th. Jonassen 3 rbd.
Kaupmaður Th. Johnsen 3 rbd. Professor P.
Pjetursson 3 rbd. Prentari E. Jórðarson 2rbd.
Pjeturog 'þóröur, synir Organista P. Gudjohn-
sens, 2 rbd. Konferenzráð 5- Sveinbjörnsson
4 rbd. Kaupmaður P. Tærgesen 2 rbd. Bók-
bindari Egill Jónsson 2 rbcl. Verzlunarfulltrúi
S. Benediktsen 1 rbd. Verzlunarfulltrúi E.
Waage 1 rhd. Trjesmiður O. Gudjohnsen 2
rbd. Söðlasmiður T. Steinsen 2 rbd. Stúdent.
S. J'horarensen 1 rbd. Járnsmiður T. Finnboga-
sen 2 rbd. Organisti P. Gudjohnsen 2 rbd.
Jómfrú Margrjet Johnsen 2 rhd. Bakari D.
Bernhöft 2 rbd. Bakarasveinn Heilmann 2 rhd.
Kaupmaður E. Siemsen 2 rbd. Verzlunarfull-
trúi W. Fischer 3 rhd. Kaupinaður H. St. John-
sen 2 rbd. Lögfræðingur J. Guðinundsson 2
rbd. Dómkirkjuprestur A. Johnsen 3 rbd.
Lector J. Johnsen 2 rbd. Assessor .T. Pjet’irs-
son 2 rbd. Verzlunarfulltrúi L. Knudzon 1 rbd.
Bókhaldari O. Möller 2 rbd. Borgari C. Iíohb
2 rbd. Borgari 5- Jonathansen 1 rbd. Verzl-
unarfulltrúi S. Tærgesen 1 rbd. Skólakennari
H. Fridrikson 2 rbd. Skólakennari J. Sigurðs-
son 1 rbd. Yfirkennari B. Gunlögsen 2 rbd.
Skólakennari .T. Guðmunilsson 1 rbd. Docent
S. Melsted 2 rbd. Kaujmiaður Paulsen og
Hygom 4 rbd. Kau[nnaður Johnsen 1 rbd.
Kaupmaðiir H. Linnet 1 rbd. Verzlunarfull-
trúi Elis Iversen 2 rbd.
Af þessu hefur 1 ekkja á Álptanesi
fengið . ..........................20 rbd.
1 ekkja á Álptanesi og 2 í Mosfells-
sveit hver 12 rbd.....................30 —
2 ekkjur á Álptanesi og 1 á Seltjarn-
arnesi hver 10 rbd....................30 —
2 ekkjur á Álptunesi, hver 6 rhd. . 12 —
alls 98 rbd.
Iljer að auk hefur kaupm. Linnet í Hafnarfirði
eptirgefið ekkjunum á Álptanesi af skuklum
til sín 10 rbd. 36 sk. Kaupm. Johnsen í Hafnarf.
sömul. 5 rbd., og kaupm. Tærgesen í Reykjavík
einni ekkju í Seltjarnarneshreppi 3 rbd.