Ingólfur - 18.05.1854, Page 8

Ingólfur - 18.05.1854, Page 8
112 rbd. sk. 2. Saini uppdr. með litum eptir sýsluskiptum 6 3. Sami uppdr. með biáum lit við strendur, ár og vötn ......................................5 4. Uppdráttur ísiands á cinu blaði með litum eptir sýsluskiptum............................3 5. Sturlunga saga, 2.-4. deild....................1 1. deild er útseld, 3. og 4. deild fást sér stakar, hver fyrir 48 sk. (i. Árbækur íslands, 3., 5., 6., 7., 8., 9. deild og regestur, hver fyrir 24 sk................1 Sömu bóka 10. deild .....................„ (5., 6., 7.. 8., 9. og 10. deild fæst sjer stök, en hvorki 3. deildin nje regestrið). 7. Islenzk Sagnablöð, 10 deildir, 2.—10. deild fæst sjer stök, hver fyrir 16 skk. ... 1 8. Skírnir, 27 árgangar, 1827—1853, hver á 16 skk; 13. og 15. árg. fást ekki sjer stakir, 4 Skírnir 1854, 28. árg. enn ókominn 9. Landaskipunarfræði eptir G. Oddsen og fl. 3.-5. deild, hver fyrir 48 skk. ... 1 10. Miltons Paradísar missir, ...................1 11. Kloppstokks Messias, 1 2 bindum .... 2 12. Kvæði B. ’l'horarensens .....................1 13. Ljóðmæli J. Ilallgrímssonar..................1 14. Orðskviðasaln Guðm. Jónssonar .... „ 15. Lækninga-kver J. Hjaltalíns..................„ 16. Ritgjörð um túna og engjarækt .... „ 17. Sunnanpóstur, 1836 og 1838 ..................„ 18. yEfisaga Jóns Eiríkssonar með mynd . . „ 19. Fornyrði P. Víðalíns, 1.—3. hepti, hvert 64 skk. 2 4. og síðasta hepti Fornyrðanna fæst á lestunum í sumar. 20. Frumpartar ísl. tungu eptir K. Gíslason . 1 21. Eðlisfræði eptir J. G. Fischer, með 250 myndum 2 22. Odysseifskvæði eptir S. Egilsson 1. bind. . 2 2. bindið fæst seinna í sumar. 23. Safn til sögu íslands og íslenzkra bók- mennta, I.................. 1 48 48 n 48 72 32 61 48 48 n 32 32 24 32 32 64 32 >5 n Auk uppdrátta þeirra, sem að framan eru taldir, eru og til sölu hjá mjer uppdrættir yfir alla fjórðunga íslands, nema útnorðurfjórðunginn, sem nær frá „Dalatá“, i Eyjafjarðarsýsln, að „Búlandshöfða11, í Snæfellsnessýslu. Uppdrátturinn yfir útsuður fjörðunginn er einn með landslagslitum. Hinir eru þrenns konar: 1. með litum eptir sýsluskiptum, 2. með "bláum lit við strendur, ár og vötn, 3. er litarlaus, eða stungan ein, en þó með allri lands-umgjörð, ám, fjöllum, bæjum, o. s. frv., og öllum örnefnum. Enn fremur er til sölu mynd Alb. Thorvald- sens, hin sama og er framan við æfisögu hans. Af öllum þessum bókum, ncma uppdráttum Islands, Kvæðum B. Thorarensens, Ljóðmælum Jónasar Hallgríms- sonar, Eðlisfræðinni, Odysseifs-Kvæði og Safni til sögu tslands er gefinn afsláttur, 15 af 100 (15 5), og ef keypt er fyrir 30 rbd, eða þar um fram, 1 einu, þá er afslátturinn 20 af 100. Reykjavík, 11. dag maím. 1854. Hjá uiulirskrifu&um fást emi kej'ptar Jiessar hækur: rbd. sk. Sagan af Ilelga og Grími Droplaugarsonum . „ 16 Vopnfirðingasaga með 3 þáttum; Hervararsaga og Ileiðriks konungs, og sagan af Birni Hít- dælakappa (allar 3 í einu hepti)..............1 „ Bandamannasaga................................„ 18 Grágás, elzta Iögbók tslendinga...............2 „ Grettissaga, selst því að eins að Grágás sje keypt með............................ , . . . „ 80 Fóstbræðra saga (hjá sumum umboðsmönnum mínuin) ................................ „ 48 Njóla, 2. útgáfa (fyrir 28 skk. í spjöldum) . . „ 24 Orvar-Odds drápa (niður sett).................„ 48 Alþingistíðindin 1845, 1847, 1849, 1853, hvert expl. auk heptingar ..........................1 „ þjóðfundar tiðíndin 1851 ........ 1 „ Gestur Vestfiðingur, I.—4. ár hyert . . . . „ 24 þeir sem vildu eignast ofan nefndar íslendinga sögur Grágás, Njólu eða Orvar-Oddsdrápu, gjöri svo vel og leiti til næsta umboðsnianns míns; en þeir eru þessir: Herra Runólfur Jónsson á Vík í Skaptafellsýslu. — Jón Halldórsson próf. á Breiðabólstað í Fljótshlíð í Rangarvallasýslu. — Svb. Guðtnundssou prestur á Kirkjubæ, í s. s. — Benedikt Eiríksson, prestur að Guttonnshaga. — Jóh. Kr. Briem, prófastur í Hruna, í Árness. — Jakob Árnason, prófastur í Gaulverjabæ, í s. 9. — O. Pálsson, prófastur í Stafholti í Mýrasýslu. — S. Níelsson, prestur á Staðastað, í Snæfellsness. — B. Jacobsen, lyfsali í Stykkishólmi, í s. s. - — Guðm. Einarsson, prestur á Kvennabrekku í Dalas. — 0. Sívertsen, prófastur í Flatey í Barðast. sýslu. — Bergur Halldórsson, prestur á Eyri við Skutuls- fjörð í Isafjarðarsýslu. — Ásgeir Einarsson, alþingism. á Kollafjarðarnesi í Strandasýslu. — Jósep Skaptason, læknir í Hnausum, í Húnav. sýslu. — J. Guðinundsson, hreppst. á Gnnnsteinsstöðum, ís. s. — M. Pálsson, bóndi á Syðriey í s. sýslu. — 0. Olafsson, prestur á flafsteinsstöðiiin, í Skaga- Ijarðarsýsln. — J. Jónsson, alþingism. á Munkaþverá i Eyjafjarðars. — B. Ilalldórsson, prestur á Laufási, í þíngeyjarsýslu. —. J. Kristjánsson, prestur á Yztafelli, í s. sýslu. — H. Jónsson, prófastur á Hofi í Vopnafirði, íNerð- urmúlasýslu. — þorsteinn Halldórsson, bókbiudari á Seyðisfirdi. þeir iimboðsmenn, sem ekki hefðu þær bækur til af hinum áður nefndu, sem um yrði beðið, vildu gjöra svq vel að láta mig vita það sem fyrst. Reykjavík, 11. d. inaím. 1854. Jón Arnason. Prentaður í prentsmiðjtt íslands, hjá E. þórðarsyni.

x

Ingólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.