Hirðir - 07.09.1857, Page 1

Hirðir - 07.09.1857, Page 1
1. liHií). HIRÐIR. 7. sept. 1857. J«ab er málsháttur gamall: „tekst þá tveir vilja"; þa& er meb öí)r- um orbtim: þegar menn leggjast á citt, meb alúb og einlægum vilja, ab framkvæma eitthvab, mun þcim alloptast takast, ab sigrast á þeim ntótspyrnum og tálmunum, sem fyrir þeim verba. Vjer viljum heimfœra málshátt þennan upp á lækningu fjárklába þess, sem nú fer hjer um hinar þrjár subursýslurnar. þab er víst, ab fjárklábi er læknandi; en vjer ætlum oss eigi ab fcera neinar sönnur ab því ab þessu sinni, abrar en þær, ab þab er almenn rcynsla í öllum sibubum löndum, og samhljóba sögn allra dýralækna, ab fjárklábi sje læknandi; en þegar talab er um, ab lækna fjárklábann hjer á landi, þá er vanalega vibkvæbib, ab flestir bccndur sjeu svo eljun- lausir og órábþægnir, ab þeir fáist eigi til, ab leggja neina alúb vib iækningarnar, og auk þess sjeu ástœbur alls þorra þeirra svo, ab þeir geti eigi, þótt þeir vildu, komib lækningnnum vib, allra-sízt á vetrardag; þá vanti bæbi hús og mannafla til þess; og sökum þessa sje þab, ab rjettast verbi, ab skera fjeb nibur í hinum klábsjúkn sýslunum, til ab frelsa hinar, þar sem fjárklábinn eigi sje; því ab þótt einstaka menn bæbi hafi eljun og ástœbur til ab lækna fje sitt, þá gagni þab ekki; þab sýkist jafnharban aptur af fje hinna. Astœbur þessar era ab voru áliti mjög ljettvægar; þvíabþegar þess er gætt, og almenningi komib í skilning um þab, ab sveitabónd- anum, er eigi hefur önnur efni vib ab stybjast, en búsmala sinn, er búin hin mesta vesöld, missi hann fjár síns, þá erum vjer sann- íœrbir uin, ab bœndur gjöra allt, sem þeim er unnt, til ab frelsa fje sitt, og reyna til ab lækna þab. En sje þab satt, ab marga bœndur skorti eljun og ástœbur til lækninganna, þá cr þab bcin skylda hinna eljunsamari og efnabri bœnda, ab hjálpa hinum og abstoba þá; þab er skylda þeirra vib sveitartjelag þab, sem þeir eru í; því ab missi einhver hreppsbúandi bjargarstofn sinn, þá bfbur sveitin öll tjón af því; hann verbur þá eigi fœr um ab gjalda þab, sem hann annars hefbi goldib, og því meira vcrbur ab leggja á hina, og skyldi hann komast á vonarvöl, er þab þá ekki sveitarfjelagib, sem verbur ab leggja honum og skylduhjúum hans lífsuppeldib? Vjer erum þess sannfœrbir, ab alíir vilja firrast öll sveitarþyngsli, sem framast cr unnt, og vjer viljum nú skýra frá, hver ráb oss 1

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.