Hirðir - 23.09.1857, Side 1

Hirðir - 23.09.1857, Side 1
2. blaí). HIRÐIR. 23. sopt. 1857. IJm fjárkláðiiiin. (Niímrl.) Jflenn mega eigi ímynda sjcr, a& þær lijer aí) froman töldii klábategundir sjeu ýmislegar sjúkdómategundir, sem ckki eigi skylt Iiver vi& a&ra. t>ær eru þvert á móti allar greinir af einni og sömu rót, sem koma í ljós, hver fram af annari, eptir því sem sjúkdóm- urinn magnast, hafi hann eigi verib linaíur e&a lælcnabur í tíma. þab er a& vísu margreynt, a& fjárklá&inn magnast sjaldan á Síerkbygg&u fje, sem vel er mefe fariö, og hefur gó&a hir&ingu, en komi eitthvab upp á, scm hrakar skepnunni, svo sem óvefeur, ill hirbing, vont fóbur e&a annab því um líkt, þá ver&ur kláfeinn, sem er betri tegnndar, vonum brá&ar verri tegundar, langvinnari, og verri vibureignar. Ollum klá&a fylgir meira e&a minna ullarlos; í skóf- og flösu- klá&anum ber raunar minna á því í fyrstu, en smásaman losnar þó allt reyíib, svo ab skepnan ver&ur ber og nakin, nema svo sje, aö * skófin liafi læknazt, áfcur til þess kom, því þá kemur jafnótt ný ull úr þeim blettum, hvar skófirnar sátu. Skorpuklá&anum fylgir alla- jafna ullarlos, og cr þá hörundib áhinum ullarlausu stöínun annab- hvort þakib óhreinum sárum, meb sprungum, þykkildi í bjórnum, eía stórum liör&um og þykkum skorpum. Sje fjárklá&inn látinn rá&a sjer sjálfur, þá ver&ur optast endir- inn á því, afe hann drepur skepnuna. l'ó eru dœmi til, bæfei hjcr og erlendis, ab klá&inn hverfur af sjálfum sjer, a& minnsta kosti um stund, sje vel fari& me& kindurnar, og líka hverfur hann opt á vor- in, e&a ver&ur miklu vægari, þegar fje& fer úr ullu. Sjeu klá&a- kindurnar þar á móti látnar vera í þröngum, lágum, dimmum og saggafullum fjárhúsum, þá ver&ur klá&inn mjög hættulegur, og snýst þá upp í lungnaveiki, uppdráttarveiki og vatnssýki, sem ver&a kind- unum a& bana. I útlöndum eru mörg dœmi til, a& klá&i er á fje svo árum skipt- ír, án þess talsvert deyi úr honum, en hvervetna er hann þó ska&- vænlegur, sje hann trassa&ur, bæ&i sökum þess, a& hann skemmir °g ryr‘r ullina, enda tekur hann öll þrif og framfarir úr fjenu, og gjörir þa& langtum þyngra á fó&rinu, þegar gefa þarf inni sökum illvi&ra. 2

x

Hirðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.