Hirðir - 23.09.1857, Síða 2

Hirðir - 23.09.1857, Síða 2
10 Um orsakir til f'járkláða. Fjárklábi getur koinib af ýmsum orsökum, og eru þessar taldar hinar lielztu: 1. Ostöbug veburátta, meb miklum vætum, og þar á ofan snögg veÖraskipti, t. a. m. mikilt liiti eba langvinnir þurrkar. þetta á sjer cinkum staö, þegar fje hefnr gcngiö vel undan, hefur mikla ull á sjer, og svitnar því í hitasumrum. Prófessor Delafond, dýra- læknir vib skölann í Alfort á Frakklandi, tekur þessa orsök fram, og segir, ab liún verbi því ska&vænni, sem þnrrkar sjeu samfara hit- unum, svo ab ryk og mold nái aö setjast á hib svitandi hörund kindarinnar, er liana fer ab klæja vib, og er þá liib fyrsta stig til fjárklábans þegar byrjab, en liann magnast því fyr, sem orsakir þessar halda lengur áfram, einkum ef hitar og þurrkar ganga, svo mánuöum skiptir. 2. Heit, loptlaus og of þröng fjárliús, þar sem fjenu verbur ó- mótt, einkum sje þessu samfara saggi eða væta, af því fjárhúsin leki, svo aÖ fjeb veröur ab liggja á blautu gólfi. 3. Mygglab, slæmt eba á annan hátt skemmt iiey, því aö vib þab kemur ótímgun og óþrif í fjeb, sem vib sambland af áburtöldum orsökum bráÖum geta orÖib ab almennum fjárklába. 4. Undanfarin langvinn veikindi í fjenu, sem liafa smátt og smátt veikt fjárstofninn, gjört hörundií) veikara og vibkvæmara, og lileypt spillingu í blóbib og vökvana. Af þessum orsökum, er nú voru taldar, gengur fjárklábi stund- um sem landfarsótt, fer eigi ab eins yfir lieilar sveitir og hjerub, lieldur og yfir lieil lönd, einkum sjo hiríúng á fjenu eigi vöndub sem skyldi. Ab innvortis kvillár geti breytzt í klába og hringorma og abra hörundskvilla, þar til höfum vjer hib ljósasta dœmi á inönn- um og skepnum, eins og vjer líka á liinn bóginn vitum meb vissu, ab þessi hörundsveikindi geta oröiö sóttnæm, þcgar þau fara aí> verfea almenn; en þab er á hinn bóginn margreyndur sannleiki, aÖ þegar innvortis kvillar kasta sjer á hörundib, þá hverfur iiinn upprunalegi kvilli vií> hörundsveikina, hvort sem hún er fólgin í klába eba öör- um liörundssjúkdómum. 5. Ilin fimmta orsök til kláöa er sóttnæmi; cn hvern veg því er variö, um þab eru læknar enn þá eigi á eitt sáttir. Margir vilja láta sóttnæmisefniö vera fólgib í vökvum þeim, er finnast í klá&a- bólunum, og láta þann veg kindina og abrar skepnur einungis geta oröiö veikar meb þeim hætti, aÖ klábavökvarnir komist á hörundiö

x

Hirðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.