Hirðir - 23.09.1857, Síða 3
11
á órijúkri skepnn. Abrir læknar neita því, og segja, aí) sjer haft
aldrei teki/t a& fœra klába yfir á aftra heilbrigfea skepnu meS því, aö
núa vökvunum á hörundií) á ósjúku dýri, eija setja kláöavökvann inn
í hörundiö meí) nál, eins og þegar sett er bóla. Margir hinir nýjari
dýralæknar hafa þessa síbari liugmynd, og vilja því ab eins álíta
þann klába sóttnæman, sem kláöaliisin er samfara, og meb því kláöi
finnst opt á fjölda fjár, þar sem eingin klábalús er ab finna, þá á-
líta þeir ab eins þann klába sóttnæman, sem klábahísin finnst í.
Klábalúsin eba klábamaurinn, er menn og svo kalla, líkist osta-
maurnum (Acarus siro), og ýmsum öbrum maurategundum, er finn-
ast í sárum og kaunum, og sem kallast húðmaurar og sáramaurar,
(Acarus cutaneus og Acarus septus); þó eru þessir sí&ari ívib stœrri,
en klábamaurinn; þeir eru allir hvítir eba hvítgráir á lit, meí> dökk-
raubum fótum, en þab, sem einkum einkennir klábamanrinn, er, ab
hann hefur skálmyndaba fœtur, og má glöggt sjá þaö í stœkkunar-
gleri. Sjerhver skepna hefur sinn eiginn klá&amaur, og eru þeir all-
ir nokkub frábrugÖnir hver öbrum. Klábamaur sá, er finnst á mönn-
um, grefur sig hvervetna inn í liörundib, en klábamaur sá, er finnst
á klá&asjúku fje, liggur gjarnast milli háranna, utan á hörundinu;
þó finnst hann og stundum undir kláfeaskófinni, e&a milli laga þeirra,
er mynda hana. Fjárklábamaurinn má sjá meö berum augum, og
líkist hann ofur-litlu hvítu hnoba, en örbugt er mjög, ab aö greina
hann frá húbmaurnum og sáramaurnum, nema mcb stóru stœkkunar-
gleri, og er hib helzta abgreiningarmerki skálarnar á framfótunum.
Menn eru á síbari tímum komnir ab raun um þab, ab klába-
maurinn myndast í sjálfum klábanum undir vissum kringumstœbum,
allt eins og maurinn í ostinum, en hann myndast ekki altjend, og
menn hafa haft mörg klábafaraldur, þar sem enginn klábamaur hefur
verib ab finna, og ætti því sá klábi, eptir áliti nýjari dýralækna, ab
vera ósóttnæmur.
Þegar klábamaurár eru látnir á ósjúka kind, þá fær kindin klába
ab 8 til 12 dögum libnum ; sje kindinni nú vel gefib og velmeb hana
tarib, þá deyja klábamaurarnir ab 10 til 25 daga fresti, og klábinn
hverfur þá af sjálfum sjer. Hjer af flýtur, ab klábainaurinn tímgast
ekki nema á óhraustum kindum, sem mœta illri mebferb, og þetta
sýnir mebal annars, hve naubsynlegt þab cr, ab fara vel meb klába-
fje og hirba þab vel. Þetta má samt kalla sannreynt, því ab tveir
hinir duglegustu dýralæknar hafa sýnt þab og sannab meb prófi, sem
eigi verbur hrakib. Þessir hinir sömu læknar (Delafond og Bour-
2*