Hirðir - 23.09.1857, Page 4
12
guignon) lmfaoggjört nákvœmustu tilraunir meí) þab, bvört fjárkláSa-
maurinn getLfcomib kláöa út á hestum, kúm, geitfje og hundum, og vart)
raunin su, a& þa?) varí) eigi, og liií) sama varÖ ofan á, þátt menn
reyndu ab setja kláíavoginn inn í hörundib á þessum skepnum; þar kom
enginn kláöi, og maurarnir drápust vonum bráfear. 3\Ienn geta af
þessu sjeb, aö ímyndun fólks iijer á landi um, at) kláfeafje eigi aí>
geta sýkt kýr og liesta, eru tómar lijegiljur, sem ekki ná neinni átt,
og sýna ineöal annars, hversu almenningur fer villt, þegar hann fer
aí> dœnia um eþli sjúkdóma.
Menn hafa lijer á landi ímyndab sjer, ab kláöamaurinn sje líf-
seigur, en þetta er engan veginn svo, því ab hann drepst injög íljótt
af harbla einföldum lyfjum, en hin sterkari lyfin drepa liann öll sam-
stundis. þannig drepst klábamaurinn eptir 20 nu'nútur vib lútarvatn,
cptir 9 mínútur vib terebintinolíu, eptir 4 mínútur vib linan völsku-
eiturslög, og rjett í augnabliki vib jodkalílög. Iljartarhorns-olía,
tjara, lýsi, brennisteinsvatn, Jinerrarótarseybi og tóbakslögur drepa
liann og innan skannns, og því eru öll þessi lyf gób vib klába, en
dýralækna er ab segja og kenna, hversu þau skal um hönd hafa,
því slíkt þurfa menn ab læra, ef menn vilja vera öldungis vissir
nieb lækningamátann á fjárklábanum, þegar liann er magnabur.
Um fjárkláðann í Áriicssýslu
eptir dýraiækni 1. Th. IJanstcn.
Sýki þessi virbist engan veginn ab vera illrar tegundar; en meb
því hún hefur gcngib alllengi, og því nær alls ekkert verib vib liana
gjört, liggur þab hverjum einunr í augum uppi, ab liún hlýtur ab
hafa breibzt mjög út, bæbi ab því ieyti, ab hún er komin í fje svo
margra, og nrargar kindur hjá hverjum einum orbnar veikar, og ab
því, ab klábinn er svo víba á hverri einstakri skepnu; og ber því
brýna naubsyn til, ab iiafa allt abra mebferb á Iionum, ef honum
skal út rýma, en hingab til hefur átt sjer stab; því ab þeir menn,
sem meb kjarki og alvöru hafa reynt til, ab vinna sigur á sýki þess-
ari, er getur orbib hættuleg öllu landinu, ef engra rába er í leitab,
eru svo fáir, ab hvern vandaban mann, sem nokkur alvara er í, má
l'urba á. Orsakirijar til hálfvelgju þessarar og afskiptaleysis í svo
áríbandi máli verbur þá fyrst skiljanleg, þegar mönnum gefst fœri
á, ab fá ab vita hinar ýmislegu ímyndanir, sem drottna manna á
mebal um klábasýkina; cn þá er líka hœgt ab sjá, hvcrnig á öllu