Hirðir - 23.09.1857, Síða 5
13
stendur. ímyndanir manna ern svo margar og margbreyttar, og
slíkur hugarburbur, ab varla er aubiö ab rýma nokkrar tvær saman.
Kins og ábur er sagt, eru hugvnyndir inanna uni þetta mál margar
og margbreyttar, og er eigi aubib, aí> skýra frá þeim öllum í iam
orbum. Jeg ætla því, aö reyna ab skýra frá þeim, sem flesta hafa
áhangendur, og reyna til ab hrekja þær.
Í>ab eru einkum þrjár aöalhugniyndir, sein eiga sjer stab hjá
mönnum um þab, ab sýki þessi sje ólæknandi, og eiga tvær þeirra
vib aí) stybjast ranga undirstöbu, og lýsa gjörsamlegu þekkingarlcysi
á málinu. Astœburnar fyrir hinni þribju ímyndun hefur injer eigi
tekizt aí> fá út.
1. Margir segja, ab klábsýkin sje ólæknandi, og hví þá? vegna
þess, ab hún liafi eigi orbib læknub meí> lúsasmyrslum, lýsi, lirossa-
feiti, og lýsfblöndubum tóbakslög, o. s. frv. Hver sá, er meb at-
hygli hefur íliugab árangur þessarar Iækninga-abferbar, mun vissu-
lega verba mjer samdóma, aí> þessi mebfcrb er verri en ekkert: því
aí> af henni leiöir þaí> eitt, ab húbin leysist sundur, þykknar og
veruur alsett hrúburskóf, og viu þab getur enga gufu lagt út úr lík-
ainanum, en af því leioir aptur lungnaveiki og vatnssýki. þeirra
sjúkdónia hef jeg einkurn oruib var á þeini bcejuin, þar sem lúsa-
smyrsli hafa livab mest verib vib höfb; því ab þar hef jeg orbib var
hinna ljósustu einkenna uppdráttarsýki (cachexie), ásamt meb linleika
í skapnabi og miklu þróttloysi; sláttur lífæbarinnar liefur verib lítill
og fljótur, og líl'æbin Iin, slímhimnurnar blcikar eba bláleitar, melt-
ingin ill, og daunill lífsýki æbi-almenn; auk þcss finnast mjög opt
graptarkýli í klábaskorpunum. Lýsi eba feiti, sem haft hefur verib
saman vib tóbakslöginn, sem eigi verbur neitab ab í sjálfu sjer er
gób klábalyf tíl ab bera á skorpur, gjörir löginn áhrifaminni, en
eigi áhrifameiri, eins og mýmargir ímynda sjer; og feitin er þab,
sem liefur hin skablegu áhrif á húbina, seni ábur er sagt frá.
2. Margir, sem vib hafa haft gób ldábasmyrsli, segja, ab kláb-
irin sje ólæknandi, sökum þess, ab jafnóbum og klábinn hafi lækn-
azt undan smyrslunum á einum stabnum, hafl hann komib fram á
öbrum stöbum; en meb þessn leiba þeir einmitt rök ab því, ab sýkin
sje læknandi; því ab þeir hafa læknab á stöku stöbum, og þab hef-
ur þeim tekizt, þar sem klábinn var orbinn svo magnabur, ab hann
mátti bæbi sjá og finna, en ekki, þar sem hann var eigi orbinn svo
magnabur; en þar sem hann var ab byrja, og hœgast ab lækna, þar
hefur ekkert vcrib vib hann gjört. Sje nú enn fremur haft tillit til