Hirðir - 23.09.1857, Page 6

Hirðir - 23.09.1857, Page 6
14 þess, hver áhrif samgöngnrnar vib annaí) kláíisjúkt fje, sem ekkert er vib gjört, hljóta a<> hafa, liggur þaö í augum uppi, aí) kláöinn veröur eigi læknaöur á þennan hátt. Nei, þaÖ hjálpar ekki; lækn- ingarnar veröa aö vera bæöi almennar (meÖ bööunum) og á stöku stöÖum (meÖ smyrslum), alstaÖar þar sern skorpur eru; og þessa meöferöina ættu allir aö hafa nndantekningarlaust. Fyrst þá, þegar þetta er gjort, verÖur nokkur dómur kveöinn upp um þaö, livort sykin sje læknandi, en eigi nú, þar sein varla einn af hverjum 50 hafa reynt aö sigrast á sjdtinni á þann hátt, sem viö á. 3. þá eru þeir sumir, er kveöa sýkina ólæknandi; en þegar þeir cru spuröir aö, viö hvaÖ þessi dómur þeirra eigi aö styÖjast, geta þeir engu svaraö nema því: „af því hann er ólæknandi". Eru eigi öll líkindi til, aö þessir menn hafi þær ástœöur, er þeir eigi vilja játast undir, þ. e. loforö um, aö þeir muni himin höndum taka, o. s. frv.; því enginn skynsamur inaöur getur fullyrt neitt, er hann alls enga ástœÖu geti fyrir boriö. þessi eru aöalatriöi ímyndana þess flokksins, sem heldur, aö þaö sje hœgöarleikur, aö rýma burtu fjárkláöanum meö gjörsamleg- um niöurskuröi, í samanburöi viö þá fyrirhöfn, er þaÖ mundi kosta, aö rýma honum í burtu meö lækningum. þegar sagt er, aö sauö- fjenaöur sje langtum liraustari og betri í Noröurlandi en á Suöur- iandi, hann sje þar kláöalaus, og muni fást viö sanngjörnu verÖi, þaö er aö segja, þegar búiö er aÖ drepa allt niöur hjer fyrir sunn- an, þá hlýtur þaö aÖ láta vel í eyruin hvers þess, sem trúir loforö- um í tómri blindni, og hugsar alls eigi út í neina þá öröugleika, sem efnd loforöanna er bundin. Enda þótt enginn kláÖi væri á NorÖurlandi, sern þó er mikiÖ vafasamt, þegar litiö er til skýrslu Jóseps læknis Skaptasonar, og fregnarinnar um fjárkláöann í Eyja- fjarÖarsýslu, eru þá nœgar ástœöur til aö treysta því, aÖ Norölingar geti haft svo mikinn fjenaö næsta vetur, aö þeir geti byrgt upp þær sýslurnar, þar sem fjárkláÖinn nú er? þegar Biskupstungurnar eru undan skildar, má svo aö oröi kveöa, aÖ fjárkláÖinn er næsta mjög út breiddur um alla Arnessýslu; þó voru mjólkurær fyrir eigi alls kostar löngu miklu verstar í Flóa og Ilrunamannahrepp; því aö bæÖi voru þar langflestar veikar orön- ar, og eins þær flestar, er allar lækningatilraunir hefÖu veriö næsta tilgangslausar viö. KláÖinn haföi þar svo gagntekiö margar ær, aÖ enda þótt þær heföu kunnaö aö bera af lækningarnar, og oröiö lækn- aöar af kláöanum, voru þær orönar svo veiklaÖar, aÖ eigi voru nýtar

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.