Hirðir - 23.09.1857, Síða 7

Hirðir - 23.09.1857, Síða 7
15 til undaneldis, ogþví var bofeib ab skera þær þegar niSur. Um fjallafje verbur yfir höfuö ab tala eigi annab sagt, en ah þab var margfalt betra og ósjúkara, en menn höfbu gjört sjer von um; en þab er einungis sönnun fyrir því, ab liinu hraustara fjenu er hvergi nærri eins hætt vib kláfesýkinni, eins og mjólkurám. Fjallafje var og bezt í Biskupstungum, og er þar því klábinn minnstur, enda mest alúö vib höf?>, ab sporna viö útbreibslu hans. Aptur á móti í Flóanum, þar sem ær voru einna vcrstar, var fjallafje langtum klá&aminna en í þingvallarjett og Barmarjett; því ab þar var fjöldi hrúta og lamba því nær út af dautt sökum klábans, og eins var sagt ab hefbi verib í Ölfusrjett. Jafnvel þótt vjer eigi höfum getab fengib enn neínar reglnleg- ar sk)frslur um heilbrigbisástand fjárins hjer f subursýslunum, þá mun þó klábinn, eptir því sem vjerhöfum getab komizt næst, og ab sögn skynsamra manna, hafa verib langtum minni á fjallafjenu, en menn höfbu nokkurn tíma búizt vib. Verst er sagt af lömbum, og liafa þau verib hvab lökust; þó vitum vjer meb vissu, ab margir, sem böbubu lömb sín í vor, fengu þau ldábalaus og vel útlítandi af fjalli. Hib versta, sem nú kemur fyrir, ab oss virbist, er þab, ab þab mun óumflýjanlegt, ab klábinn aukist og útbreibíst vib þá vana- legu samrekstra á fjenu, sem eiga sjer stab eptir rjettirnar fram eptir öllu hausti; eigi ab síbur virbist oss lítil tœki á, ab baba fje, fyr en búib er ab skera og lóga því, sem farga á, helzt hinu veika, því ab bæbi er þab, ab þab þarf öll ósköp af lyfjum, sem eigi eru fyrir hendi, til ab baba allt fje, sem nú er lifandi, enda mundi þab árang- urslítib, ab baba þab, sem skera á nú þegar eba svo fljótt sem verb- ur. Allt þab fje sem á verbur sett, virbist oss naubsynlegt ab baba tvisvar eba þrisvar sinnum, ábur en mjög vetrar ab; því nú ersögb von á lyfjum á hverjum degi; enda hyggjum vjer, ab margar sveitir hljóti ab vera byrgar af þeim; því vjer vitnm meb vissu, ab lyfsali ltandrup hefur síbanívor selt klábababslyf á áttatíu og fjórar þ ú s u n d i r f j á r, og á hann daglega von á eins miklu eba meira. Vjer höfum sannar sögur um, ab fáir hafa verib svo úthalds- góbir og öflugir til ab baba fje sitt sem Grafningsmenn, og væri óskandi, ab þeir hefbu góban árangur af þessari kostgæfni sinni, enda vonurn vjer, ab svo verbi, er stundir líba, og má þá sannast á þeim, ab ibni og þolgœbi sigra flestar þrautir. Ab sögn bóndans í Mýdal eru mjólkurær hans, þær sem verstar

x

Hirðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.