Hirðir - 22.12.1857, Síða 1

Hirðir - 22.12.1857, Síða 1
10. blafc. HIRÐIR. 22. desbr. 1857. Niðnrlag' rœðn aljin^isforseta Jóns Signrðs- sonar i kláðamálimi. Allt ab einu og þa& er vfst, a& margt af því, er þessi vor merk- ismaímr hefur ritafe um mál vor Islendinga, mun uppi verfea, þá er vjer, sem nú lifum, erum lagftir undir grœna torfu, svo ætlum vjer og, afe rœba hans á alþingi í klábamálinu í sumar nmni, þá er tímar Iíba, ljóst bera vitni um þaö, hversu skarpskyggn hann var, og því prentum vjer hjer kafla hennar, sem liljóbar svona: „Jeg get ekki gjört ab því, ab mjeriiefir fundizt, þó þab geti nú veriö, ab mjer skjátlist í því, eins og snmum mönnum komi þaÖ ilia, ef þeir heyra, ab nokkur kind verbi læknuö, heldur elska þeir mest þær sögur, sein segja ldábann sem hryllilegastan og meb öllu ólækn- andi; en reynslan mun sanna hjer sem annarstaöar, ab klábi sjc engin drepsótt, heldur vel læknandi. þegar nú stiptamtmaburinn vill láta lækna og gjöra allt sitt til, ab lækningunum verbi framfylgt sem bezt, og margir hinna beztubœnda eru á hans máli, þáheldjeg al- þingi gjörbi rjettast í, ab styrkja stiptamtmanninn og þessa heiburs- menn, sem ganga á undan í lækningatilraunum. Jeg heid, ab hin- ir háttvirtu alþingismenn gjörbu rjettast í, ab hafa ekki lengur þennan í>ór frá 1772 í stafni, heldur setja skynsemina í stafn, því ef þing- menn gjöra allt sitt til, ab sfyrkja þá skobun hjá landsmönnum sín- um, ab bjarga því, sem bjargab verbur, þá er jeg sannfœrbur um, ab þeir geta komib bæbi miklu ineira og betra til leibar, lieldur en ef þeir stubla til þess lijer meb atkvæbum sínum, ab eybileggja all- ar tilraunir til ab lækna fjenab eptir þeim reglum, sem vib eru hafb- ar í öllum menntubum löndum. Jeg held alþingismönnum væri aub- geiib, ab gangast fyrir því, hver í sinu kjördœmi, ab menn úr hinum fjórbungunum sendi efnilega unglinga til dýralæknanna, til ab vera meb þeim og læra af þeim lækningar, góba fjárhúsaskipun, rjetta mebferb í allri kvikfjárroekt og einkum fjárrœktinni, ogjeg heldþing- menn gjörbu betur í, ab styrkja þetta mál, heliþir en ab sitja iijer á þingi, og greiba atkvæbi til ab eybileggja sem mest ab mögulegt er af því, sem gjöra mætti til góbs í þessu efni. Hvort sem menn nú vilja meb sjálfum sjer hafa niburskurb, eba ekki niburskurb, þá held jeg, ab þeim beri þó samt fyrst á þab ab líta, livab vjer get- um fengib framkvæmt og hvab ekki. Mjer virbist þab Ijóst og óef- 10

x

Hirðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.