Hirðir - 22.12.1857, Síða 2
74
afe, ab eptir því seni lijer stendur á, þá tekur þingií) á sig alla á-
byrgb fyrir þafe, sem forsómast, ef þafe kemur sjer ekki saman vife
stiptamtmann, sem hjer hefur œfestu umsjón yfir framkvœmdunum.
í>egar stiptamtmafeur býfest til afe liafa sem snarpasta tilsjón mefe
mönnum, þá eigum vjer afe styrkja hann í því, og koma oss saman
vife hann og dýralæknana nm reglur þær, sem setja þarf, til þess afe
tilsjónin verfei sem skörpust; ef vjer gjörum þafe, þá höl'um vjer
fengife allt, sem fengizt getur. . . .
Mér finnst sem sumir vilji ekki lækna, af því þeir látast ekki
sjá kláfeann í hinum ömtunum, heldur álíta þau öldungis hrein; og
þegar kláfeasögurnar herast þafean, þá segja þeir, afe þafe sje ekki
annafe en óþrifakláfei; en þó þafe nú aldrei væri annafe en óþrifa-
kláfei, þá heldjeg, afe þafe væri þó betra afe lækna hann samt. Vjer
höfum fengife svo margar fregnir, bæfei fastar og lausar, afe eg kalli
þær svo, bæfei afe austan, norfean og vestan, og þessar fregnir bera
þafe mefe sjer, afe þafe sje líklega kláfei í hinnm ömtunum, söniu teg-
undar, sem hinn mildasti lijer fyrir sunnan, og enginn annar munur,
en afe hann er þar á lægra stigi. þettaheldjeg sje líka efelilegt, og
getur komife, ef til vill, af mismun á vefeuráttufari, og svo verfea
menn einnig afe gæta þess, afe fje er nú orfeife svo margt, afe þafe
hefur aldrei eins margt verife, en hirfeing fjárins og húsaskipun hefur
ekki farife fram afe því skapi, sem fjefe hefur fjölgafe. Mjer þykir
því næsta undarlegt, afe hin heiferafea nefnd skuli ekki hafa svo mik-
ife sem spurt um álit dýralæknanna á skýrslum þeim, sem komife
hafa um kláfeann í hinnm ömtunum, því vissan um, hvort þar sje
kláfei efea ekki, skiptir mestu í þessu máli, eins og nefndin sjálf
byggir á. þar á móti hefur víst hin heiferafea nefnd þá æru, afe hafa
fundife upp þá spurningu, sem er líklega ný í þessari vísindagrein,
og þafe er, hvort Iömbin fœfeast ekki mefe kláfea, efea og heffeu hann
f mófeurlífi. þessi spurning verfeur líklega, efea ætti afe minnsta kosti
skilife afe verfea eins nafnfræg, eins og spurningin, sem vísindafjelagife
danska lagfei fyrir frœfeimenn á íslandi á fyrri öld, þegar þafe spurfei,
hvernig á því stœfei, afe ísinn yrfei svartur mefe aldrinum, og svo
harfeur, afe honum yrfei brennt. Eg skal nú ekki þreyta þingife leng-
ur, en jeg vil innlega ráfea því til, afe þafe leitist vife, afe fá þá einu
tryggingu, sein þafe getur fengife, og afe nefndin komi sjer því sam-
an vife hinn háttvirta þingmann Reykjavíkur, og svo sífean vife stipt-
amtmanninn, um afe fá tilsjónina og afehaldife sem sterkast, til þess