Hirðir - 22.12.1857, Blaðsíða 3

Hirðir - 22.12.1857, Blaðsíða 3
ab allt vcrbi læknab, sem aufeib er ab lækna, en því ab eins sláfrrab, sein veikt er og ekki verbur komizt yfir ab lækna". Oss þykir im'i vel tilfaIIib, ab prenta hjer líka kafla úr rœbu annars nianns, sem og svo heitir Jón, og er líka Sigurðsson, en þab er Jón hreppstjóri frá Tandraseii, aiþingismabur Mýrasýslu- manna; en inntak rœbu hans í klábamálinu er, ab exordio og end- anum frá töldum, svona látandi: „En hvab sannabi rní þingmaburinn meb þessari skýrslu? hann sannabi ekki þab, sem hann viidi sanna, ab klábi væri líka í Mýra- sýslu; hvab sannabi hann þá meb skýrslunni? hann sannabi, ab hláðalaust væri í Mýrasýslu, ab þar væri enginn klábi, ab þab liefbi verib seint í marz hreinlega gengib úr skugga um þab af útnefnd- nm, óvlbkomandi og óvilhöllum inönnum meb sjerstakri ferb og skob- unargjörb, ab þar væri öldungis klábalaust fjeb; hann sannabi, ab þab hefbi í haust og í vetur verib ldábi í Mýrasýslu, og hann sann- abi, ab honum hefbi verib gjörsamlega út rýmt, en meb hverjn? meb því ab hafa stöbuga abgæzlu á fjenu, og skera undir eins meb þab sama hverja skepnu, sem klábasýkin vottabi sig á, og hann sannar líka, ab bœndur sjálflr hafi ekki álitib sjer þetta neinn skaba, þar þeim hafi þótt þab forsjálni, ab hafa gott af kindunum f haust- holduin, og ab hleypa ekki klábasýkinni í hitt fjeb; hann sannar, ab niburskurburinn sje því þab eina ugglausa rábib, til ab útrýmafjár- klábanum; hann sannar, ab þab, sem aintmennirnir fyrir vestan og norban hafa ráblagt, sje þab alirabezta, þab er niburskurburinn; hann sannar, ab þab, sent stiptamtmaburinn hefur stungib upp á, sje ör- uggast; þab er líka niburskurburinn, þó hann sje takmarkabur, en þab er von til, því hann sannar líka lijer meb sína eigin hugmynd, því í hans sjálfs uppástungu er niburskurburinn þab eina úrræbib svo ab segja í hverri grein; jeg vil benda til 1., 2., 4., 7., 9. og 10. greinar, og uppástungugreinir hans miba allar ab því, ab kringum- stœburnar verbi svo, ab niburskurburinn hljóti ab framfara; jeg þarf ekki ab fara lengra, en ab benda til ánnarar greinar lians, ab allt fje, sem sjúkt verbur í haust, skuli annabhvort vera búib ab Iækna eba skcra á veturnóttum; þab ganga þá íljótar og betur lækningarnar en þær Ilafa gengib, ef þab verbur búib ab lækna allt sjúka fjeb á veturnóttum, og í 10. grein segir, ab hreppsnefndin skuli taka fje bcendanna á abra bœi og lækna ebaskera; mjer þykir gamanabsjá, þegar ab nefndarmenn eba abrir hreppsmenn í harbindum fara ab IZ 10*

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.