Hirðir - 22.12.1857, Síða 4

Hirðir - 22.12.1857, Síða 4
taka annara manna fje til lækninga í sjerstök lnís og á þessa litlu gjöf, sem þetta kláÖasjúka fje þarf; en et' þaÖ ver&ur ekki, þá á a& skera þab; ætli þab verbi þá ekki sjálfsagt? jn! þab held jeg, uppá- stnnga þingmannsins og reglur hans eru því reglulegur daubadómur yfir öllu sjúku fje, og mjer kemur ab því leyti furbuvel saman vib liann, því jeg hef enga trú á lækningunum; þær hafa ekki gengib svo vel fyrir sjálfum læknunum enn sem komib er, og sá háttvirti forseti varb ab kannast vib, ab þeir hefbi ekki getab Iæknab eba Iiirt vel um ein 2 lömb; hvab skyldi þá fyrir fávísri alþýbu um margt fje; og jeg hef ekki einungis litla trú á lækningunum, heldur hef jeg á þeim vestu útrú, á þessari rábstöfun greifans, sem nú fer fram, ab vera ab senda menn þessa núna upp um sveitir, til ab reyna lækningar vib fjeb meb eitri, ab fara ab maka þab allt í eitri rjett fyrir skurbartíbina, og þegar þetta fje drepst, eba verbur ab skera þab, af því þab læknast ekki, þá hafa læknarnir sagt, ab ekki dyggbi annab, en grafa þab meb húb og hári djúpt nibur í jörb; þá er fallega farib meb lífsbjörg manna; jeg held þab væri bezt, ab skera þab og nota þab fyrst í haust ólæknab, og þó þab verbi bann- ab ab eta þetta eitraba fje í haust, þá trúi jeg ekki þurfandi og bjargarlítilli alþýbu til, ab hlýba því; þab mun mörgum þykja ísjár- vert ab kasta svona bezta bjargræbi sínu, feitu íje á haustdag, þó þab verbi ab skera þab, af því þab læknast ekki, svo mjer þykir nú gott, ef þessi rábstöfun verbur ekki til þess, ab drepa fjeb, og fólk- ib glœpist svo á, ab eta þab, til þess ab drepa fólkib og kveykja í því pest; jeg vildi því hclzt, ab lækningar væri engar vib hafbar í haust, en allt sjúka fjeb væri óveilt niburskorib allt fram til mibs- vetrar; þá mætti reyna lækningarnar á útmánubum og í vor, þá fjeb fer úr ullinni og gróburinn og jörbin er heilnæmust". Af þessari rœbu alþingismanns Mýrasýslumanna má nú sjá, ab liann vill eigi kannast vib, ab fjárklábinn sje eba liafi verib í Mýra- sýslu, jafnvel þó fullkomin skírteini væri fyrir því, bæbi í skýrslu sýslumanns B. Thorarensens og af öbrum áreibanlegum frjettum, ab hannvarþar í fyrra vetur, og var þá bæbi læknabur, og líka var fje drepib úr honum. Vjer ætlnm þab þab því engar nýjungar, þótt menn nú loksins eigi lengur geti neitab, og verbi ab játa, ab fje á 5 bœjum þar í sýslu, og líkast til víbar, ermeira og minna yfirkomib í honum. Oss er sagt, ab Mýrasýslumenn hafi í haust eggjab Borgfirbinga á niburskurb, og eins og vant er, haft fögur loforb í frammi, og ab þab í einni sveit í Borgarfirbinum hafi dregib kjark úr mönnum ab

x

Hirðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.