Hirðir - 22.12.1857, Side 5
77
lækim ije sitt. Vjer þykjuinst nú eigi þurfa aö fara í neinar ráb-
gátur um tillögur alþingismanns Mýrasýsluinanna, herra Jóns Sig-
urbssonar, í þessu efni, því aö vjer þekkjum tillögur og skobanir hans
af framanstaadandi rœbu. Vjer búumst nú eigi vib öbru, en menn
enn þá einu sinni cins og optar ætli ab skera fyrir klábann; því sá
dagur er eigi cnn upprunninn, ab þessir fyrirskur&ar- og nibur-
skurbar-menn komi til sannleiksins viburkenningar og láti af hug-
myndum sínum, hversu skablegar scm þær sýna sig. Hefbu menn í
vor eb var, í stab þess ab drepa nibur fjeb á S v í n h a g a og S p e r b 1 i,
reynt þar til ab koma á almennum lækningum, jafnótt og sá á nokk-
urri skepnu, þá væru menn nú vafalaust komnir á betri rekspöl en
menn eru í sýslu þessari. Nibursknrburinn á Sperbli og í Svínhaga,
ásamt mörgum öbrum árangurslausum niburskurbum, mætti vera bú-
inn ab sýna hverjum heilvita manni, ab fjársýki þessi aldrei stöbv-
ast á þann hátt, nenia ef vera kynni til sýnis um stundarsakir, til
ab byrja því ákafar aptur á öbrum stöbum. Svona hefur þab gengib,
og svona mun þab ganga, uns niburskurbarvitleysan, sem er
langtum verri en sjálfur klábinn, dettur um sjálfa sig.
Þab mun varla geta dulizt fyrir nokkrum skynsömum og óvil-
höllum manni, ab þab land er illa komib, sein á ab stjórnast af
mönnum, er þykjast vita allt, en vita í rauninni minna en ekkert;
Rœba Jóns Sigurðssonar frá Tandraseli sýnir, eins og fleiri rœbur
á því þingi, hversu djörf sjervizkan er í því, ab koma skobunum sín-
um fram. Herra Jón í Tandraseli veit þab, eba þykist rjettara sagt
vita þab, ab klábinn sje ólæknandi, og þó er hann úr þeirri sýslu,
þar sem sýslumabur hans sjálfur verbur ab játa í opinberri skýrslu,
ab klábinn hafi verib læknabur í fyrra haust, og þar sem honum þá
ab mestu, á meban hann var vægur, varb út rýmt meb lækningum.
Hann þykist eigi geta neitab skýrslunni, en þó neitar hann því, er
hún aubsjáanlega ber meb sjer, af því þab er eigi samsvæmt hugs-
undarhætti hans.
Lítil Irelmingasaga.
A bœ nokkrum hjer í Seltjarnarneshrepp, er Hólmur heitir, voru
tveirbœndur í fyrra haust; klábinn kom hjá þeim báburn, og var annar
þeirra allt af ab murka nibur, þangab til hann enti á seinustn kind-
inni. Hinn tók fje sitt frá fje hans, en varb samt ab hafa þab úti,
og gjörbi hann vib þab jafnótt og þab fjekk klábann, á þann hátt,
ab fyrst bar hann í klábablettina samsubu úr tjöru og lýsi, og er