Hirðir - 22.12.1857, Page 8

Hirðir - 22.12.1857, Page 8
80 annaí)*). Ó.: „Lofabu mjer a?> tala út, niafeur, og halda áfram sögu minni. En þegar jeg sá, ab droparnir dugfeu ekki, þá fór jeg aS brjóta heila minn um þab, hvaí) nú skyldi til rábs taka, því kerl- ingin var farin ab ver?a vibutan, en hún hefur, eins og þú veizt, eigi mikib aí> missa, og datt mjer þá í Img, ab meb því jeg haffei altjend farií) ab geispa, þegar jeg var búinn ab lesa „absending- arnar“ iians „þjóbólfs", þá þóttist jeg skilja, ab í þeim mundi vera fólgib ágœtt svefnmebal. Jeg tók mig því til og fór ab kirja „absendingarnar" hans þjóbólfs míns fyrir kerlingunni, og jeg var naumast búinn ab lesa hálft samtalib um hann Hirbi, fyr en hún fórabgeispa, og ábur en jegvar búinn ab stauta þab allt út til enda, þá var kerlingarfuglinn steinsofnub og iiáiiraut". Ilorblabka (reibingagras, kveisugras, hófur). (Menyanthes trifoliata). Jurt þessi er mjög almenn hjer á landi, og vex einknm í mýrum; er hún mjög gott lyf, bæbi fyrir menn og skepnur, og er hún þvi' Iangtnm sjaldnar vib höfb, en vera ætti. Hún er magastyrkjandi, blúbhreinsandi og leysandi, og á vib í öllum þeim kvillnm, er leibir af úfullkominni meltingu, og uppdráttarias- leika og spillingu vökvanna, er af því leibir. Lækningakraptur herinar kemur þannig ab öliu leyti saman vib áhrif hinna bitru lyfja, sem jafnan eru mjög hag- kvæm og holl, þegar styrkja þarf meltingaraflib, bœta gallib og sjúkdúma þess, og enn fremur úþrif og hœgbarleysi, sem lagt getur grundvöll til hinna hættulegnstu og langvinuustu sjúkdúma, bæbi á mönnum og dýrum. I útlöndum hafa dýra- læknar lengi vib haft jurt þessa í ýmsum dýrasjúkdúmum, og er hún talin meb beztu lyfjum í öllum þeim kvillnm, sem eiga kyn sitt ab rekja til ýmislegra upp- dráttarveikinda á sanbfjo og kúm; þannig er hún innvortis vibhöfb vib uppdrætti og alls háttar útímgunar-sjúkdúmum á fjenu, svo sem t. a. m. úlyst, megrun, rýrnunarsútt, og öllum tegundum vatnssýkinnar, meb ýmsum innanmeinum, er henni ern samfara. Vib fjárklába hefur hún og verib vib höfb, þegar honum, eins og opt er, eru samfara innanmcinsemdir, lifrarveiki, luugnaveiki, og rýrnunarsútt, meb þvalaútslætti, ullarlosi, og annari útímgun, er veldur því, ab skepnan vill eigi þrífast, þútt hún fái nœgt fúbur. Hin einfaldasta notkun jurtar þessarar vib sjúkdúma á dýrum er, ab taka blöb hennar eba kúlf, skera þab og blanda því saman vib fúbrib, og veitir þá eigi af sem svari gúbri hnefafylli handa kindinni, hvern dag eba annanhvorn dag, en þrefalt og fjúrfalt handa kúnni. Handa mönnum er hún vib höfb á líkan hátt og blúbbergsseybi. Ritstjórar: J. Hjaltalín og II. Kr. Friðrihsson. I prentsmibju Islands, 1857. E. þúrbarson.

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.