Hirðir - 03.04.1858, Blaðsíða 8

Hirðir - 03.04.1858, Blaðsíða 8
skera úr, hvort Sunnlendingar eigi ab i'á leyfi til aí) kaupa fje nií þegar í vor úr þeim sýslum, sem heilbrigibar eru kallaíiar, finnst oss liggja fyrst i'yrir, aíi spyrja dýralæknana, hvort nœgileg ráí) sjeu tíl, ab verja fjeb því, ab sýkin brjótist út á því, eba ab lækna fjeb af sýki þeirri, sem í því kunni ab búa, svo afe hún brjótist eigi út, eins og hjer sje ástatt, og liver þau ráí) sjeu. Verbi þab álit dýralækn- anna, ab verja megi fjeb sýkinni, þá ab skuldbinda helztu bœndur (t. a. m. hreppsnefndina) í hreppum þeim, sem hib abfengna fje kem- ur í, ab annast um, ab farib verbi ab öllu meb fjeb, eins og dýra- læknarnir segja fyrir, og þab þó verbi varib sumarlangt öllum sam- göngum vib annab fje. En ef Sunnlendingar gætu bjargab einhverri saubkindinni undan hnífnum í vor úr þeim sýslunum, þar sem á ab drepa fjeb nibur, virbist oss, eins og nú er komib málinu, fyllsta á- stœba til, ab leggja á fremsta hlunn meb ab leyfa Sunniendingum ijárkaupin; því verbur eigi neitab, ab fái Sunnlendingar ab kaupa þab fje, sem skera á hvört sem er, tlýta þeir bæbi fyrir sjálfum sjer meb ab koma fjenu upp aptur, og stybja ab því, ab verja eigur lands- ins yfir höfub rýrnun. En þegar rœba er um, ab kaupa fje þaban, þar sein klábinn enn eigi hefur brotizt út, nema ab eins óþrifaklábi, þá liggur hjer önnur spurning fyrir: Hafa Sunnlendingar mikinn hagn- ab af, ab kaupa fje úr þeim sýslum í vor? Vjer höldum reyndar eigi; því ab þótt þeir kaupi fáeinar kindur hver, þá verbur varia gagnib af þeim svo mikib í sumar, ab þeir hafi verulegt hagræbi af, þar sem fjeb verbur alit óhagvant, og unir illa í högunum, og bæbi gjörir því minna gagn en eila, og þarf líka nákvæma vöktun, svo ab eigi strjúki burt frá eigendunum. Oss virbist því hyggilegast fyr- ir Sunnlendinga, ab bíba meb fjárkaupin til haustsins, nenia þeir komist ab kaupum á því fje, sem skera á hvort sem er, því ab nú er þab orbib næsta áríbandi, ab bjarga hverri skepnu, sem bjargab verbur; og kaupi þeir fje í vor, ættu þeir helzt ab kaupa þab fje, sem búib er ab ganga í gegnum hreinsunareldinn, og hefur fengib sýkina, en baba þab samt vandlega í vor, og lækna ailt sem veikt væri; því ab meb því móti geta Sunnlendingar haft hina beztu von um, ab geta drekkt hinum gamla Adam, daubanum, djöflinum og syndinni í fjárkyni sínu, þ.e. — skitupest, lungnaveiki, brába- s ó 11, og k 1 á b i.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.