Hirðir - 27.04.1858, Page 6

Hirðir - 27.04.1858, Page 6
Líka virbast mjer dylgjnr þær, er Hvílársíöumenn liafa brúkaS um þab, til hverra úrræba þeir mundu grípa, ef niímrskurburinn ætti fram aíi fara, vera ótilhlýfeilegar, þar sem almenn naufesyn liggur vft), og endurgjald var fram boSiS. þ>ar á móti vil jeg ekki neita þvf, ab eins og nú standa sakir hjer í landinu, muni þaí) vera ísjárvert fyrir einstakt yfirvald, og sameinafe mefe meiri hættu, en jeg þykist geta tekife upp á mig, án skipunar frá hinu löggefandi valdi, afe láta framkvæma nifeurskurfe afe fjáreigendum naufeugum, og þafe því heldur sem hlutafeeigandi S)?slumafenr telur tormerki á afe geta mefe gófeu móti á þennan hátt fengife nifeurskurfeinn framkvæmdan. þó þafe, enn sem komife er, sje mín persónulega sannfoering, afe kláfeafaraldrinu vart muni verfea út rýmt, efea útbreifesla þess hindr- ufe mefe lækningum efea vöktun fjárins, vil jeg þó af ofangreindri or- sök gefa Hvítársífeumönnum þann kost fyrst um sinn, þangafe til amtsfundur verfeur haldinn, afe hætt sje nifeurskurfeinum, þó mefe þeim skilmála, afe þeir, eptir loforfei sínn, reyni allar mögulegar lækning- ar vife fje sitt, þafe er veikist, og haldi því í svo sterku varfehaldi og vöktun, uns þafe álízt albata, að pað hafi elclti samgöngur við annara manna fje, og væntir amtife, afe þjer, herra sýslumafeur, mefe þeirri sömu röggsemi, sem þjer hingafe til sýnt hafife, sjáið eptir og hafið vakandi auga á því, afe lækningarnar og viiktun fjárins verfei eins dyggilega framkvæmd af Hvítársífeumönnum, eins og þeir skýlaust hafa undir gengizt og lofafe hvorutveggja". Athugas. Hvítsífeingar eiga þó ekki afe komast mefe óllu Ijett út af mefefjefe; þeim er í brjefl þessu geflnn kostur, afe lækna þafe, en hversu iengi? þangafe til amtsfundur verfeur haldinn um sumarmál, efea 19. apr., og sýslumanni er falife þafe á hendur, afe sjá um, afe þeir haldi loforfe sín, afe lækna og vakta, uns fjefe álízt albata; en hvafe eptir amtsfundinn? á þá frá amtsfundinum afe koma ný nifeur- skurfearskipun, ef einhver kindin álitist þá albata? hvers ætti hún afe gjalda? iík- lega þess, afe hún væri orfein albata; en mundu þá ekki fleiri geta orfeife þafe sífe- ar? Hvítsífeingar hafa aldrei lofafe afe reyna allar mögulegar lækningar vife fjefe og vakta þafe, til þess afe drepa þafe um sumarmál. þafe er eptirtektavert, afe f brjefl sínu játar amtmafenrinn, afe hann eigi hafl vald til afe fyrirskipa nifeurskurfeinn, sem hann eigi heldur hefur, og þó lætur hann í veferi vaka, afe hann kunni afe bjófea hann sífear meir eptir amtsfundinn (19. aprfl), eins og hann fái þá þafe vald, er hann eigi hefur áfeur; geta nokkrir bœudur úr vesturamtinu á fundi í Stykkishólmi sett ný lög? efea hefur þessi fundur fengife sama vald og konungur og alþingi tilsamans? og hvafean hefur liann þá fengife þafe vald? þafe væri frófelegt afe vita!!! Jiess verfeur eigi dulizt, afe orfe Hvítsífeinga virfeast hafa orfeife fyrir nokkufe hórfeum dómi; þafe er kallafe „afe óllu leyti ósanngjarnt og óafegengilegt,“ þar sem þeir sögfeu, afe sanngirni og rjettvísi mælti fyrir því, afe þeir seldu fjefe vife því

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.