Hirðir - 27.04.1858, Síða 8

Hirðir - 27.04.1858, Síða 8
nú ckki einungis þurfa aí> iit rýma átumeininu frá þeirra eigin bú- skap, heldur einnig þar afe auki, eptir því sem abur frá þeirrahálfu liefur lieyrzt í kláhamálinu, hljóta nú afe verja œru sína fyrir allra landsmanna augum; en skyldi samt nokkur mót von minni þverskall- ast móti skipunum amtsins um förgun fjárins, grundvöllufeum á brjefi stjórnarherrans frá 30. september f. á., og eptir afe sýslunefndar- mennirnir, hverjum sjer í lagi er á hendur falife eptirlit mefe öllum framkvœmdum í kláfeamálinu, hafa árangurslaust leitazt vife mefe lempni og skynsamlegum fortölum afe leifea hinn rangsnúna á rjett- an veg, þá verfe jeg afe skipa svo fyrir, afe þjer, herra kammerráfe, eptir afe sá, er hlut á afe máli, iiefur verife afevarafeur af tveimur helztn sveitungum hans, sem líklegastir eru til þess, afe geta haft áhrif á hann til gófes, og honum hefur verife gefinn hœfilegur um- þenkingarfrestur, fremjife, sem lögreglustjóri, hjá honum nifeurskurfe fjárins, reyndar á þann hátt, afe skafeinn verfei sem minnstur, en þó þannig, afe út rýmt verfei allri hættu af sóttnæmi og sóttnæmis-út- breifeslu, og má ekki slíknr mafeur búast vife endurgjaldi fyrir skafea þann, er hann verfeur fyrir0’. Brjef þafe, sem amtmafeurinn nefnir í þessu brjefi, dags. 6. s. m., mun afe líkindum vera þafe, sem Norferi getur um í 6. árs 3.-4. bl., bls. 16 , þar sem hann skýrir frá, afe amtmafeurinn „hafi bann- afe allar lækningatilraunir, þar efe þær geti ekki samþýfezt öferum þeim ráfestöfunum, er gjörfear hafa verife til afe sporna vife út- breifeslu kláfeafaraldursins". Frjettir að norðan. Margar sögur berast hingafe úr HúnavatnssýSlu, og þær margar hverjar heldur ófrýnilegar. Yjer getum þó í þetta skipti eigi rœtt mikife um þær frjettir, en getum þess eins, afe fyrstu dagana af aprílmánufei ljet sjera Gísli á Stafearbakka reka allt saufefje sitt, er rekstrarfœrt var, sufeur í Ilálsasveit í Borgarfirfei, og kom því þár fyr- ir; ritafei hann um leife stiptamtmanni vorum, og hefur oss verife send afskript af því brjefi, og skal þafe verfea prentafe í næsta blafei. Nú er og sagt, afe Kristján bóndi í Stóradal í Húnavatnssýslu hafi látife reka 250 saufei sufeur til Haukadals í Arnessýslu. Ritstjórar: J. Hjáltalín og II. Kr. Friðriksson. I prentsmifejn íslands, 1858. £. þórfearson.

x

Hirðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.