Hirðir - 22.12.1859, Blaðsíða 2
2
d, aíi bœndur eins forbist, ab ijenabur sje í ofheitum húsum, eins og
aí) liann veriM a& búa undir skabvœnum áhrifum af miklum
kuldum og óvcbri.
e, a& gætt sje hins mesta lireinlætis í fjenabarhúsum, þegar fje liefur
innistöbur.
f, ab bœndur gæti þess, sem þeiin er framast unnt, ab saubfje þeirra
hafi eigi samgöngur vib annara fje, sem annaídivort er kláb-
sjúkt, eba grunab um klábsýki; og komi einhver abkomukind
saman vib fje einhvers, og nokkur óttavon sje, ab liún sje eigi
heilbrigb, skal hreppstjóra eba einhverjum hreppsnefndarmanni
gefin vitneskja um, og kindinni haldib abskildri frá öllu öbru
fje, uns lireppstjórinn kemur.
g, allan saubfjenab skal ibulega skoba vandlega, til ab gæta ab,
iivort merki sjáist nokkurs hörundskvilia (klátavottur, óþrifakláfi,
hrúbrar, vos, skurfur, þvalasýki, o. s. frv.), sem ugga megi ab
klábi sje.
4. grein.
Finnist klábi í saubfje einhvers bónda, skal þab þegar í stab
gefib til vitundar hreppstjóra eba einhverjum hreppsnefndarmanni.
Eigandi fjárins skal jafnframt tafariaust ala önn fyrir,, ab því
sje haldib svo abskildu, ab annara saubfje sýkist eigi af því.
Sömuleibis skal og vib Iiafa lyf þau, er geti Iæknab klábasýkina og
afstýrt hcnni1. Ab svo miklu ieyti sem kostur er skal þegar greina
liinar sjúku kindur frá þeim, er beilbrigbar virbast, og meb frábærri
umhyggju vib hafa lyfin vib hinar sjúku. Skinn og ull af kindum
Athugasemd. Scm lyf til ab lækna fjárklába og afstýra honum er eink-
um rábandi til ab vib hafa tóbak, og getur þab komib ab góbu gagni, ab vib
hafa tóbakssósu, sem svo er kóllub, eba ollu heldur tóbaksseybi, sem alþýba manna
þekkir, og skal hella lyfl þessti hjer og hvar á kropp kindarinnar; en sje sýkin
þegar komin í ljís á mórgu fje einhvers bónda, eba einstaka kindur sjeu orbnar
mjög klábsjúkar, þá skal sjá svo um, ab lyflb renni nm allan kroppinn, og þab
á öllu fjenu, og má þab gjöra meb söuiu abferb, og höfb er, þegar lyflnu or nú-
ib í skinnib, eba hollt á höruudib, ef meim eigi vilja vib hafa tókaksbað, sem
þó er betra, og þarf lyflb þá eigi ab vera eins megnt.
Jiessi er tilbúningnr tóbaksseybisins: Taka skal eitt pund af tóbaki (rjóli,
rullu, tóbaksblöbum frá Ameríku, eba kavcndish-tóbaki), smásaxa og seyba í 24
mörkum vatns a% minnsta kosti um li stundir, uns 12 merkur ab eins eru eptir.
Tvær merkur af seybi þessu skal þynna meb öbrum 2 niörkum vatns; þó má hafa
gamalt hland í stab fjórbungs eba jafnvel þribjungs af vatninu. Tóbaksseybinu
má og núa í einstaka bletti, án þess þab sje þynnt ab nokk.ru.