Hirðir - 22.12.1859, Blaðsíða 10

Hirðir - 22.12.1859, Blaðsíða 10
10 verðar, og þab því fremur, sem þær þurfa eigi aS hafa mikinn kostnaS- arauka í för meö sjer úr opinberum sjófei. Jeg verfe því a& mælast til þess af ybur, herra stiptamtmabur, ao þjer annizt um, aí> uppa'- stungu þessari verbi framgengt, á þann hátt, sem yBur virBist hag- anlegastur, og í því er þá fólgib, a& þjer semjib reglur handa nefnd- inni samkvæmt því, sem þegar er sagt um sýslu hennar og vald. Utgjöld þau, sem störf nefndarinnar kunna ab hafa í för meb sjeri 0S Þ'' ritstörf fiennar, skal endurgjalda nefndinni eptir reikningir ef þess ver&ur bei&zt, á&ur en reikningsárib er á enda. Jeg vonast eptir á sínum tíma nákvæmari skýrslu um þab, hvernig máli þcssu ver&ur hagab". Samkvæmt þessum tilmælum stjórnarherrans skipa&i stiptamtib nefndina meb brjefi, dagsettu 25. d. nóvemberm. þ. á., og sendi lienni jafnframt reglur (Imtrux), er hún skyldi eptir breyta og ætti vií> a& sty&jast, og hljó&a þær svona: Rejílugjörð fyrir nefnd þá í Reykjavík, sem skipuð er í fjárkláðamálinu, sam- kvæmt brjefi lögstjórans af 17. október 1859. 1. gr. Nefndínni ber, eins og henni er bezt unnt, ab halda vörb á því, a& þeim rá&stöfunum, sem þegar er búib a& gjöra, til þess a& út- rýma og Iækna fjárklá&ann og varna hans útbrei&slu, ver&i rœkilega fy'gt) og þyki þær í þessu atri&i ekki nógu tryggjandi, c&a eitthvab í þeiin of e&a van, ber nefndinni ab bera upp um þa& álit sitt og uppástungu, svo úr þessu geti or&ib bœtt, svo fljótt sem ver&a má. 2. gr. Nefndin lætur stiptamtinu og ö&rum hluta&eigendnm, sem kynni leita álits og rá&a hennar vi&víkjandi klá&aveikinni og me&ferb á henni, í tje álit sitt og uppástungur, eins og henni stendur frjálst fyrir, þó hún ekki sje til þess kvödd, a& lei&a stiptamtsins og ann- ara hluta&eiganda athnga a& öllu því, sem henni mætti þykja betur fara og þörf vera á, máli þessu til betri framkvæmdar, bæ&i yfir höfub og í einstökum tilfellum. 3. gr. Nefndinni stendur frjálst fyrir, til þess framkvæmdum hennar geti því fljótar og grei&ar or&i& framgengt, a& snúa sjer beinlínis a& hluta&eigandi yfirvöldum vi&víkjandi þeim skýrslum og upplýsingum,

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.