Íslendingur - 09.05.1860, Blaðsíða 2

Íslendingur - 09.05.1860, Blaðsíða 2
22 dragast fastar hvort ab ijfcru, og meiri einingu yríii komiS á herstjórn og landvarnarliig. Þetta dáinatii ekki NorS- mönnum, enda þótti konungi rablegast at) neita bœninni. Stórþingiö ab sínu leyti stakk upp á því, ab taka af jarls- embættib, sem Norbmönnum þykir um of minna á þab, aö þeir verbi ab lóta Svíum. Ab þessn gebjabist Svíum svo illa, ab rábgjafarnir ljetust búnir ab sleppa stjórn, ef kon- ungur veitti því áheyrslu. Hann tók nú þab fangaráb, ab halda norskan rábgjafafund, og á þeiin fundi, sem norskur konungur, ab kveöa nei vib hinni norsku þingbeibni. Halda menn ab hvorirtveggja eiri vib þetta um sinn. Karl kon- ungur ætlar ab láta krynast í Stokkhólmi í júníinánubi, en í ágúst í Nibarósi. 2. Frá öbrum löndum. þegar menn líta yfir þau stórtíbindi, er á seinni árum hafa gjörzt í álfu vorri, þá er sem flest þeirra sje runnin úr þeirri meginsteypu, er sagan virbist eiga í Parísarborg. Í>ab járnib, sein langa hríb hefur legib fyrir aflinum, er ítalska málib; en þab er nú um síbir leitt til nokkurra lykta. Vjer verbum ab fara fáum orönm um ganginn í þessu mikla vafningsmáli. þegar Napóleon keisari stöbvabi styrjöldina í fyrra í Villafranca, Ijet hann sem sjer væri þab alhugab, ab koma ölium ríkjtinum á Italíu í eitt banda- veldi, og stybja fribsamlega ab því, ab hinir biirtflæmdu hertogar næbu aptur Iönduin síniim. þetta var sú iluga, sem Austurríkiskeisari gein yfir, eba, og þab mun rjettara, gat látizt renna ab sem fögru agni; því varla hefur nokk- ur í heimi gjörzt svo aubtrúa, ab halda ab bjer fylgdi alvara máli, og enn síbur, ab þessu yrbi framgengt, eins og þá var komib. Fribarsamningurinn í Zuriclc skaut ekki málinu lengra áleibis, en lagbi ab eins í saltib rjettindi hertoganna. Mib-ftalir hjeldu ntí á fram stefnunni, efld- ust í einurbinni vib Viktor Emanuel Sardiníukonung, og bjuggu ailt undir þau málalok, er síÖar eru fram komin. Tillögur stórveldanna fóru hjer í ymsar áttir, en seinast samdist þeim á, eptir uppástungu Rússeis lávarbs, ab þjóöarkjör Mib-ítala skyldu fara eptir aimennri atkvæba- greibslu. þetta líkabi Napóleon keisara allvel, en Iengi Ijezt hann þœfa í móinn móti þvf, ab Toskana koemist undir Sardiníukonnng, þó atkvæbi alþýöu hnigi ab því. Viktori konungi skyldu hehnil hertogadœmin Modena og Parma, og Itomagna mætti hann taka, en vera þar aÖ eins jarl páfans. Abnr hafbi keisarinn gefib Viktori LangbarÖaland, og þá fyrir alls ekkert, en nú var svo mikiu á aukiÖ, ab keisarinn þóttist eiga þokkabót skilib. Ilann mæltist til ab 43 í Noregi ab kenna vib háskólann hina fornu tungu og hin fornu frœbi Norburlanda; jafnframt því tók hann aÖ safna forngripum norrœnum; er þab nú orbib mikib safn og auÖ- ugt, og teljast þar saman komnir yfir 2200 hlutir af ýms- um fornaldarleifum. Ilefur Keyser sjálfur stabib fyrir safni þessu, og sýnt hverjum, er sjá vildi, tvisvar í vikn. Frá vordögum 1835 til vordaga 1837 var Keyser á ferb í Kaup- mannahöfn, Lundi, Stokkhólmi og Uppsölum, til þess ab skyggnast eptir fornum handritum af lögbókum Noregs- manna, og taka eptirrit af þeim; gekk þá P. A. Munch „professor" honum til annarar handar í þeim störfum; hafa þeir síban gefib iit Noregslög hin fornu, en vísindafje- lagib í þrándheimi styrkt þá. Síban 1837 hefur Keyser stöbugt kennt ísienzka tungu og hafa margir, eldri menn og yngri, notib tilsagnar hans. Hefur hann ekki livab sízt meb þessu móti breitt út þekkingu á tungu vorri, enda hefur hann þar ab auki samiö margarog fróblegar ritgjörbir um forfebur vora og forna frændur á Norburlöndum. Ein af ritgjörbum hans heitir: („Oin Nordmændenes Herkomst og Folkeslægtskab") um cett og pjóðerni Norðmanna; er fá Savoju og Nizza1. þó ab Savoja sje ættarland Viktors konungs, eba eins og kímnir menn hafa komizt ab orbi, vaggan hans, gat hann þó ekki synjab velgjörbamanni sín- um þessa lítilræbis, en þá var líka náttúrlegt, ab hann yrbi fastari á því, aö ná í Toscana. Nú komu atkvæbadagarn- ir, 11. og 12. marzmánabar, og fór hjer sem í vændir mátti vita. I Romagna guldu 200 þús. manna jákvæbi vib lýöskyldu vib Sardiníukonug; 214 atkvæbi voru á móti. Sama varb npp á í Módena og Parma, og í Toscana voru þab ab eins 14 þús., móti 350 þús., sem vildu ab landib yrbi ríki sjer. MikiÖ er af því sagt, meö hve miklu fjöri og eindrœgni Italir hafi gengiö til atkvæbanna, samt af þeim fagnabi og glebiglaumi, er hreif fólkib hvervetna, er lokib var. Scndi- bobar voru þegar sendir til Viktors konnngs, ab tilkynna honum lyktirnar. Hann tók móti þeim meb mikilli dýrb, og veitti bobskapnum hin ljúfustu andsvör. Vib þetta hef- ur tala þegna hans aukizt um rúmar 3 milíónir, svo þeir eru nú alls 11 milíónir, en ríkib ab stœrb 2,300 ferh. mílur. Nú heyrbust ekki lengur neiriar mótbárur af halfu Napóleons, en því ineira var andœpt úr öbru horni. Sagan hefur opt sýnt, ab þab er ekki heiglum hent, ab ýfast vib páfana, og opt hefurstóli þeirra orbib líkari reibarkerru þórs, en post- ullegu sæti; því út frá honnm hafa ribib banneldingar yfir konunga og keisara, yfir lönd og lýbi. þaö var áræbis- bragb af Viktori konungi, ab þiggja hoIIustuboÖ Romagnu- manna, þrátt fyrir bannhótanir páfans. því ógnab hafbi páfi, og fylgdi efning orbum; þruman dundi yfir, þótt eld- ingin sæist ekki; bannbólan var fest upp á helgunt stöbum í Rómaborg, en hvorki var Viktor koriungur, nje nokkur annar þar nafngreindur, en öllum þeim í einu atviki vísaö úr samneyti kirkjunnar, er verib hefbu frumkvöblar, eba á nokk- nrn hátt hefbu stutt ab því, ab svipta páfann liigeign sinni. í fyrstunni hjeldu menn, aö Napóleon keisari ætti lijer líka sneib, en þab sást brátt ab svo var ekki, því skömmu seinna var legáti páfa vib altarisgöngu hans og drottningar í Notre Dame. þó Napóleon slyppi hjá bannsöngnum, þá hefur þó margt misjafnt veriö lesib yfir honum fyrir landa- grápan lians. Hann hafbi lengi sagt, aÖ hann á ftalíu iiefbi barizt fyrir einberri hugmynd, en engum ábata, en nú þykir hann heldur hafa vegib hag í hendur sjer, og enginn efast nú lengur um þab, ab loforb Viktors um Savoju, sje jafn- gamalt IiÖsheiti Napóleons vib hann nióti Austurríki. Ab vísu eru Savoja og Nizza lönd heldur ódrjúg til landkosta, 1) Liind þessi eru norban og vestau til í Sardiníuríki, ab stœrb 250 ferh. mílur, meb 800 þiísundum innbúa. 44 hún prentnb bæbi sjerstök og í safni til sögu og tungu Norðmanna, 6. bindi („Samlinger til det norske Folks Sprog og Ilistorie"), er hann gaf út um bríb ásamt fleiri NorÖ- mönnum. Meb ritgjörb þessari hefur Keyser hafið nýja kenningu og nýjan sagnaskóla í Noregi. Leibir hann meb- al annars hinar sterkustu líkur til þess, ab Norbinenn hafi ekki komib, eins og ábur hefur verib sagt, ab sunnan, og farib landnámi norbur eptir Noregi og Svíþjób, heldur, ab þeir hafi komib austan af Rússlandi vestur um Finnmörk, og numib svo fyrst Hálogaland og dreilzt síban út og sub- ur um landib og allt suöur á Danrnörku. Auk ritgjörbar þessarar, eru í safni því, er ábur var nefnt, frá hendi Keys- ers: athugasemdir við sögu Sigurðar konungs Jórsala- fara, og um Porgils skarða í Noregi, er linígur ab lýsíngu á siöum manna í Noregi á mibri 13. öld. þá er og til eptir hann Yfirlit yfir framför pjóðfjelagsins í Noregi á miðöldunum, samiÖ í 5 fyrirlestrum, er hanu iijelt áriö 1845 fyrir þeinr brœbrum, sonum Oskars konnngs, þá er þeir dvöldust í Kristjaníu. Fyrirlestrar þessir eru prent- abir í tímaritinu „Nor“, 4. deild; enn fremur hefur liann

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.