Íslendingur - 09.05.1860, Blaðsíða 1

Íslendingur - 09.05.1860, Blaðsíða 1
 — Póstgufuskipib Arctúrus kom hingab til Reykjavíkur á bœnadaginn, 4. dag þ. m., eptir 14daga ferb i'rá Kaup- mannahöl'n. Meb þvíkomuút: V. Finsen kanselíráb, Bau- mann sýslumabur, A. Thomsen kaupmabur, skozkur lax- veibmabur Hogarth ab nafni og fjelagi hans Pjetur Ivristó- fersson Finnbogasonar. — Öll sýsluembætti voru óveitt, og Vestmaunaeyjabraubib. i tleinlar f’rjettir frá byrjun marzmánaðar. 1. Frá Danmörku og Norburlöndum. Meginhluta marzmánábar kenndi heldur vetrar, en um mánabamótin dróg alla hörku úr vebráttunni, og er gufu- skipib lagbi á stab, var í Danmörku komib sól og sumar. Ríkisþingi Dana var slitib rjett fyrir páskana, og þykir flestum þingseta þessi heldur afdrifalítil. Allinörg laganý- mæli hafa verib borin upp, og sum hin merkilegustu, svo sem lög um óvígban hjúskap (borgerligt Ægteskab), um föst laun klerka, um járnbraut á Jótlandi, o. 11., en mikib af þingræbum hefur lent í þrái og þráttan. Abalflokkarnir, „bœndavinir" og borgamenn1 hafa eytt málum hvor fyrir öbrum opt á líkan hátt og þær eyddu þrælunum hvor fyrir annari forbum Hallgerbur og Bergþóra. Mest hefur borib á þessu í þjóbþinginu, enda hafa „bœndavinir" þar mestan aflan, og forsetinn (Bregendahl) er af þeirra libi. í blöb- um, einkuin í „Dagblabinu", eru þeim valin nuirg hörb og hæbileg orb, og mikill þorri manna myndi nú fús á ab draga nokkub úr kjörgengislögunum, ef bœndum yrbi vib þab bœgt nokkub frá löggjöf og lagaskipan. Verst þótti þcim fara í þvíerflestir þeirra drógu sig út úr, erríkisþingmenn ritubu minna hluta Sljesvíkurþingsins þakklætisávarp fyrir fram- göngu sína móti ofurkappi meira hlutans. í>essháttar á- vörp hafa verib send nálega úr öllum heldri bcejumíDan- mörku. Dönum þykir málib vib Þjóbverja í því horfl, ab 1) petta er reyudar ekki nafu á ueinurn flokki, en í jm þykjumst vjer binda alla þá er rísa vib eintrjáningsskap bænda, og ekki eiunngis verja hagsmuni bœjanna, lieldur og halda fram allri þeirri menntun og framförum, er sjer í lagi byggist á bœjarlíflnu. Framhald af M 1 þab þurfi r.ú ab styrkja þjóbina til þess samheldis og sam- orku, er hún sýndi svo mörg merki til á stríbsárunum. Sú lausafregn gaus upp fyrir nokkru, ab sambandssamningur væri í vændurn milli Dana og Frakka. þetta var brábuin borib aptur, en þó hefur grunurinn aukizt á ný vib ferb Monrábs til Parísarborgar. Hann skildi þar eptir konu sína, er liann var kvaddur heim til rábgjafavaldsins, en eigi er ólíkt ab erindib liafl verib meira en ab sœkja hana. A ofanverbum þingtíma lagbi dómsmálarábgjaflnn fram frum- varp til laga um launahækkun embættismanna á Islandi. Nefndin í málinu komst ab þeirri niburstöbu, ab því yrbi ab neita framgángs á þingi, því slík lög væri mjög illa fallin nú, er alþing vildi ná fjárforrábum landsins, og þau yrbi þab ab fá sem fyrst, ef landib ætti ab verba ab nokkr- um þrifnabi; ab setja lög þessi nú, væri því ekki annab en taka fyrir hendur á alþingi, og gerast rífur af því fje, er abrir ættu og þeim bæri af ab mibla. A þessa lund tölubu þeir Tscherning og I. A. Hansen (framsögum.), bœndavinir, og af þjóbernismönnum A. Ilage. Merkileg voru hjer orb eins af þjóbernismönnum, Rímestads, einkuin þegar þau eru borin saman vib orb hans í fyrra um rjett íslands (sjá Skírni 1859, bls. 29, 31.). Ilann sagbi, ab þegar nefndin talabi um sjálfræbi Islands, þá væri þab harbla ólíkt því, er alþingi eba Islendingar hefbu í huga. Lengra fór hann ekki fram á ab lýsa þessari kynja- hugmynd íslcndinga, en því spábi hann, ab þab mundi líba á löngu, ábur en skobunarstefna alþingis og stjórnarinnar færi svo saman, ab nokkub yrbi byggt á þeim grund- velli. Hann skorabi á stjórnina, ab halda fram frumvarp- inu, og draga ekki skildinginn vib embættismennina; þeir væri þó jafnan hollustu þegnarnir, enda væri gott ab tryggja þá. Úrslit málsins urbu, ab frumvarpib var fellt, en lieim- ilt skyldi ab greiba launin þetta árib á líkan hátt og gert var árib sem leib. Milli Norbmanna og Svía hafa um hríb verib nokkurar misklíbir. A ríkisþingi Svía var rábib, ab bibja konung um ab láta endurskoba sambandslögin, til þess ríkin mættu 9. mai. 41 Jakob Rudolf Keyser. þab virbist ekki ílla til íallib, ab „fslendingur" stöku sinnum haft mebferbis stutt æfiágrip ýmsra manna fyr og síbar á tímum, og fjær og nær oss f heiminum, sem ver- ib hafa góbir menn og merkir, og unnib mannkyninu gagn á einhvern hátt. Enda virbist þab bæbi skylt og ljúft, ab blab vort gjöri sitt til, ab halda minningu þeirra manna á lopti, gem hafa, ab vjer komumst svo ab orbi, tekib tryggb vib Island og, í orbi eba verki, sýnt því ebur málefnum þess einhvern sóma. Einn af þeim mönnum, er um mörg undaniarin ár hefur stundab fornfræbi Norburlanda, og auk- ib og ellt þekkingu, bocbi mebal landa sinna og annara, á íslands sögu og íslenzkri túngu, er Jalcob Iiudolf Keyser, kennari í sagnalrœbi vib Kristjaníu háskóla í Noregi. Hann er iæddur í Kristjaníu 1. dag desembernuín. 1803. Fabir hans var þar þá prestur, en þrem árum síbar Huttist hann til Ivristjánssands og var þar bislcup til þess, er hann dó 1818. Fór þá ekkja lians meb syni sínum aptur til Kristj- aníu, koin honum þar í skóla og þaban útskrifabist hann 42 1820. Meban liann var í skóla lagbi hann þegar mikla stund á sagnafrœbi. Móbir hans var söguvinur mikill og mjög sögui'rób. Hún andabist 1821. Eptirab J. R. Keys- er var kominn í háskólann lagbi hann sig um hríb eptir gubfræbi, en brábum kom þar, ab hann gaf sig allan vib sagnafræbi, einkum fornsögu og fornfrœbum Norburlanda; fjekk hann þá styrk nokkurn hjá fjelagi einu í Noregi, til þess ab ferbast til íslands, og lœra þar til hlýtar norrœna tungu, sem lifir þar enn ab miklu leyti óbrjálub á vöruin þjóbarinnar. Hann kom út til íslands vorib 1825 og dvald- ist þar til þess um sumarib 1827, og hafbi absetur á Bessa- stöbum, var þá skólinn þar og margir góbir drengir sam- an komnir. þar lœrbi Keyser íslenzka tungu og liyggjum vjer ab Sveinbjörn Egilsson, liinn ágæti málsnillíngur, muni hvab lielzt hafa veitt honum tilsögn. Meban Keyser var á íslandi fór hann bæbi austur á Rángárvöllu og norbur í land. Arib 1828 var hann settur kennari vib háskólann í Kristjaníu, og ári síbar gjörbur ab „Lector" í sagnafrœbi, en 1837 varb hann fyrst „professor" í þeim frœbum. í>eg- ar hann var orbiun háskólakennari hóf hann fyrstur manna 21

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.