Íslendingur - 21.12.1860, Side 4

Íslendingur - 21.12.1860, Side 4
148 frumefnafrœðingurinn finnur, hvort heldur er nýtt efni, eða nýr eiginlegleiki einhvers þess efnis, sem honum var áður kunnugt, eða ný aðferð, það segir hann lyfsölum, læknum, jarðyrkjumönnum, verkstaðamönnum og iðnað- armönnum, til þess að þeir skuli einnig gjöra tilraunir, hvort nokkur von sje um, að það geti orðið til nokkurs hagnaðar, Ijettis eða umbóta í læknisfrœðinni, smíðum eða Iandbúnaði. J>að kviknar í phosphor-jöTð'mni af sjálfu sjer, þegar hún hitnar; hún er höfð á brennisteinsspýtur; hún er eitur í maganum, og er nú hið tíðkanlegasta lyf, til að eyða rottum og músum. í frœkornum korntegund- anna bregzt það aldrei að finna megi hina ýmsu hluta beinjarðarinnar, eins og líka límsins. Frumefnafrœðing- urinn ræður af því, að smámulin bein liljóti að vera á- gætur áburður fyrir korn; jarðyrkjumaðurinn sannar það með reynslunni. í hinum kolbrenndu beinum er fundin sú náttúra, að þau geta dregið að sjer mörg þau efni, sem leyst eru sundur í legi, og lileypt þau. Sökum þess eru þau höfð til þess, að láta í fúlt vatn, til að eyða úr því fýlunni, og verður það þá aptur drekkandi. Sykur- gjörðarmaðurinn gjörir móleitt sýróp hvítt með beinakol- um, og vökvahreinsarinn (Destillateur) hreinsar með því illt brennivín. þetta er hagnýting efnafrœðinnar (Praxis). d, Hverjar eru orsakirnar til frumefna- breytinganna, og eptir hverjum lögum fara þær hver á eptir annari? Ef vjer gjörum tilraunir með frumefnin, hvernig það hljóti að vera, með því að vega þau á vog, og blöndum tveimur ólíkum efnum sam- an, sem þó geta sameinazt, munirai vjer brátt verða þess vísari, að nokkuð verður eptir, ýmist af þessu efninu, ýmist af hinu, sem eigi samlagast. Ef vjer gjörum frek- ari tilraunir, munum vjer komast að því, hversu mikill þungi af einhverju efni getur samlagazt öðru efni. Ef vjer reynum alla hluti á sama hátt, fáum vjer loksins vissu um, að hverjum einstökum líkama er ætlaður á- kveðinn þungi, meiri og minni af hverju efni, sem lík- aminn allajafna samlagast. þessa vissu nefnum vjer nátt- úrulög. J>ess konar náttúrulög eru þegar fundin mjög mörg, og þau eru sá mælikvarði, er frumefnafrœðingur- inn fer eptir í störfum sínum, með því eigi verður hjá því sneitt eða þeim breytt eptir geðþekkni, eins og manna- setningum. Fyrir þau ein fáum vjer vísindalega þekkingu á efnabreytingunum, og verðum fœrir um, að beina rjett- um spurningum að hlutunum með tilraunum, og reyna, hvort svör þau, er vjer fáum, sjeu rjett. Skýring sú um 295 er bóndi hennar varð nú að þola, og hoppaði upp af gleði, en Radawan þoldi eigi lengur sársauka þennan, og beiddist innilega að mega losast. J>ví na'st tóku þau hjón til matar í mesta næði; var Ayesha í fyrstu svo bljúg og auðmjúk, að hún ljezt vilja þjóna hinum veglynda Radawan undir borðum, en að lokum gjörðist hún svo djörf, að liún settist við hlið hans, og er eigi almennt hjá Tyrkjum, að konur gjöri það. J>au voru orðin allkát; en allt í einu heyrðu þau liátt óp, og hin þriflega eldakona þusti inn. »IIúsbóndi góður, hús- móðir mín«, mælti hún, »það Iiggur dauður maðurígarð- inum, sem hefur verið myrtur«. Hjónunum brá svo við þessa fregn, að þau um hríð hvorki gátu mœlt orð frá munni, nje hreift sig. Loksins tók sitt ljósið hvort þeirra, og gengu út á veggsvalirnar, og er þau litu niður, sáu þau, að eldabuskan hafði satt sagt, og að þar lá lík eitt mitt á milli húsanna, og var stórt sár á enni þess. í sama vetfangi heyrðu þau, að knúð var liurðin; glampa af ljósum lagði inn um gluggana, og kölluðu margir menn í höstum róm, að upp skyldi Ijúka. efnabreytingarnar, sem styðjast á við náttúrulög, og sem gjörir skilning vorn fœran um, að gjöra sjer hugmynd um það, semframfer, heitir lærdómsreglur (Theorie). Kafíiviðarblöðin eða kafíitrjeð. Eptir: „The Chemistry of Common life“. (Af Gut m. 01 afssy n i, jartbyrkjuinanni, íslenzka?)). J>að er fyrir skömmu, að menn eru farnir að hugsa um, að hafa blöðin af kaffitrjenu í staðinn fyrir kaffteður kaffibaunir og tegras (þ. e. blöðin af tetrjenu). l’rófessor Blúme frá Leyden, er ferðazt liafði mikið um Jafey, skýrði frá því í Hollandi 1845, að kaffiviðarblöðin væru höfð i staðinn fyrir kaffi og tegras á eyjunum í Indlandshafi; mælti hann fram með, að farið yrði að nota þau eins hjer í norðurálfu. Seinna skýrði prófesor Brande frá þessu á Englandi; en á hinni miklu gripaýn, er haldin var þar í landi 1851, liafði dr. Gardener nokkuð af til- gjörðum kaffiblöðum til sýnis; sagði hann, að í væri te- efni (Tein), og rjeð mönnum til, að hafa þau í staðinn fyrir almennt tegras. J>etta, ásamt ýmsum öðrum atvikum, hefur beint at- hygli hinna indversku kaupmanna að þessum hlut; enda er það nú ljóst orðið af ýmsu, sem mönnum hefur verið sagt frá nýlega í dagblöðum, að kaffiblöðin hafi, eins og þegar er sagt, verið við höfð frá aldaöðli á eyjunum í Indlandshafi. Á hinni hollenzku ey Sumatra er seyðið af kaffiblöðunum sá eini drykkur þjóðarinnar, og þykir hann sú lífsnauðsyn, er eigi megi án vera, sökum þess, hvað liann er nœrandi. Blöðin eru brennd, eður sviðin yfir hreinum glœðum af bambusreyr, þangað til þau verða dökk-gul á lit; eru þau þá tínd af kvistunum, en þeir síðan sviðnir á ný, og börkurinn afþeim eptir það látinn saman við blöðin. J>egar búið er að svíða blöðin og börkinn þannig, gefa þau frá sjer yfrið sterkan en þó þægilegan ilm, er líkist þeim af brenndu kaffi og tegrasi til samans. Sjeu nú blöðin látin í sjóðandi vatn, verður seyðið dökkleitt, enþóskært; er það með sykri og rjóma yfrið bragðgóður drykkur. Maður nokkur Ward að nafni, er um mörg ár hefur búið í Pedang á Sumatra, fer svo- felldum orðum um eptirtekt sína á neyzlu kaffiblaðanna á ey þessari: »Innlendir menn þar vilja aldrei drekka kalt vatn; segja þeir það hvorki slökkvi þorsta nje styrki eður seðji jafnt og kaffiblöðin. Með dálitlu af soðnum hrísgrjón- 299 Radawan fjell allur ketill í eld við þetta, og hugsaði eigi um annað, en að forða sjer; og það var sannlega eigi óviturlega úr ráðið; því að í austurlöndum átti hann vísan bráðan bana, þar sem dauður maður vár fundinn í húsi lians, einkum með því svo margir glœpamenn höfðu undan hegningu gengið. Hann faðmaði konu sína í mesta flýti, og þaut upp á húsþakið; vonaðist hann að komast þaðan yfir á hús nágranna síns, og niöur í gegnum það niður á strætið. En í flaustrinu liafði honum gleymzt, að hann hafði sjálfur látið setja háar og sterkar grindur á millum húsþakanna, svo að enginn gæti stolið alifuglum hans. J>egar hann komst eigi yfir grindurnar, hversu sem hann reyndi til, hvarf hann aptur, og vissi varla, hvað hann gjörði; svo var hann utan við sig; varð honum þá litið niður af húsinu, og sá hann þá, að strætið var fullt af hermönnum, og með þeim var yfirlögreglustjórinn. J>egar hann sá þetta, herti hann upp hugann í örvænt- ingu sinni. Með fram húsi hans var mjótt stræti, en hinu megin þess var hús eitt nokkru lægra en hans. Hann stökk yfir strætið yfir á hús þetta; en rjett í þvi

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.