Íslendingur - 21.12.1860, Blaðsíða 5

Íslendingur - 21.12.1860, Blaðsíða 5
149 um og kafíiblaðaseyði geta menn samfleytt vikurog daga enzt til að vinna á hrísgrjónaökrunum, þar sem standa verður í forinni upp í knje, stundum í brennandi sólar- hita, eður steypiregni; mundu þeir með engu móti slíkt þola, ef eigi væri annað til drykkjar en vatn eða áfengir drykkir. í 20 ár hef jeg haft tœkifœri til, að taka eptir áhrifum þeim, er kaffibiaðaseyðið hefur haft á einn flokk manna og áfengir drykkir á hinn annan. Sumatranar neyta hins fyrtalda, en hins síðara þeir, er þangað hafa flutzt úr landeignum Breta á Austurindlandi; hef jeg sjeð, að liinir fyrri þola öll áhrif veðuráttunnar: vætu, hita og kulda, án þess þá saki, meðan hinir síðari vegna heilsu sinnar eigi þola slíkt, enda eigi um skamman tíma, þar eð jeg sjálfur stundaði landbúnað, og varð því að líða skin og skúr, vandi jeg mig á 2 árurn á, að drekka kafflblaðaseyði; neytti jeg þess fyrst einstöku sinn- um, en seinna sem daglegs drykkjar. Hef jeg jafnan síðan haft það fyrir venju, að drekka tvo bolla af sterku kafflblaðaseyði með mjólk í; hef jeg gjört þetta á kveld- in, til þess að endurnœra mig og hressa eptir hita og þunga dagsins; fannjeg, að þetta slökkti jafnt hungur og þorsta. Líkamskraptar mínir uxu og sálin var allt kveld- ið hress og í fullu eðli sínu. I fyrstunni, þegar maður drekkur seyði þetta, og sjeu blöðin ekki nóg sviðin, er sagt það olli svefnleysis, en jeg hygg^ að þetta komi fremur af því, að drykkur þessi styrkir og lífgar, heldur en hinu, að hann œsi taugakerfið. Jeg hef eigi orðið var við þess háttar áhrif á sjálfum mjer, nema einu sinni, og kom það af því, að blöðin voru illa sviðin. þeir innlendutaka jafnan kaffiblöðin fram ylir baunirnar til að drekka af; fœra þeir það til, að bæði hafl þau meira af kryddefni og sjeu meira nœrandi. |>ar sem láglent er, rœkta menn ekki kaffitrjeð vegna baunanna, því þær spretta þar illa, en blaðanna vegna planta menn það kring um hús sín til heimilisneyzlu. Alstaðar er sú raun á, að menn taka hjer blöðin fram yfir baunirnam. Hann segir enn fremur: »Rœktun kafTitrjesins vegna baunanna. er bundin við vissan jarðvegog heitt loptslag, en blaðanna vegna getur það sprottið hvívetna innan hvarf- bauga, þar sem jörðin er annars nógu frjóvsöm. Er þetta mjög mikils vert, því verði almennt farið að nota blöðin, mun það án efa olla ýmsum breytingum í búnaði manna, í mörgum löndum í liitabeltinu, hvar kaffið hing- að til hefur eigi getað sprottið til neins gagns. Stjórnin í Brasilíu skal, eptir því sem sögur ganga af, vera farin 297 hann var þar kominn, heyrði hann brestina og brakið í hurðinni fyrir húsi sínu; dyrnar voru að lokum brotnar upp. Hann tók til fótanna; því að nú var hann hræddur. Hann hljóp eptir húsþökunum, sem kötturværi, og komst loksins að rústurn nokkrum, klifraði niður eptir þeim, og komst þannig niður á strætið; því næst skundaði hann um ýmsa mjóa og dimrna trjáganga og út á borgarvegg- inn. Með svo miklu snarræði, að honum var eigi slíkt ætlandi, rakti hann í sundur höfuðbúnað sinn, festi annan endann um stein, er út úr veggnum stóð, og ljet sígast niður; en er festina þraut, ljet hann fallast niður á jörð; hann svimaði við fallið, en er hann raknaði við, tók hann til fótanna, og hjelt til grafreitsins. Ilinir aröbsku sögumenn segja, eftilvill sökumþess, að þeim þykir svo mikið gaman að hinu undarlega og ó- eðlilega, að Radawan hafi fallið í svefn á einu leiðinu, og að andi sá, er þar rjeð, og var hin mesta ófreskja og duttlungasamur, hafi fundið hann og flutt hann á einu augnabragði að hliðum ÐamasfcMsborgar. það getur verið, að svo liafi verið; það getur líka verið, að Radawan hafi að gefa gaum þessu efni, og eru þegar nokkrir skips- farmar sendir þaðan frátil norðurálfu. Á Sumatra kostar pundið af tilgerðum kaífiblöðum \'/2 pence; ætti þá hjer í norðurálfu pundið að geta fengizt fyrir 2 pence af góðri vöru. Ilvað efnum þeim viðvíkur, sem eru í þurrkuðum kaffiblöðum, þá lýsir kryddilmur sá, er þau gefa frá sjer, því, að í þeim er reikul olía, eins og í sínversku tegrasi; hefur hún, að öllum líkindum, sömu áhrif á líkamann, og samkyns olíur í kaffi og tegrasi. J>að er þar hjá sannað, að í kaffiblöðunum er 1 '/2 pund af kaffiefni í hundrað pundum, einnig barkandi sýra (börkunarsýra), er mjög líkist þeirri, sem finnst í Paraguaytegrasi. Af þessum tveimur efnum er meira í kaffiblöðunum en baununum, og þar af kemur líklega það, að þeir innlendu á Sumatra taka þau (blöðin) framar en baunirnar. bessi tvö efni, kafflefnið, og börkunarsýran, og hjer um bil 13% (0: þ- e. þrettán pund í 100 pn.) af jurtalími (glutin), ásamt nokkurri viðarkvoðu, eru öll þau efni, sem enn eru fundin i kaffiblöðunum. Sýna þessi efni það, að kaffiblöðin eru mjög lík teblöðunum eður tegrasinu, sem vjer köllum, að samsetningu, og lætur því að líkindum, að þau geti eink- ar-vel gengið í stað þeirra, sem hressingardrykkur. jþað styður og þessa ætlun, að kaffiblaðaseyðið eykur árvekni og eljun, hressir, styrkir og nœrir líkamann, sem og það, að blöðin eru almennt uppáhald allrar alþýðu á Sumatra. I sjóðandi vatni gefa blöðin frá sjer, eður missa, 39 prc. af þyngd sinni, semerjafnt því, erbeztu kafllbaunir ljett- ast, og meira en sínverskt tegras. Að þessu leyti eru því kaffiblöðin jöfn kaffibaununum, eða aldinum kaffl- trjesins. ]>ómnr yfirdóinsiiis. Mánudaginn liinn 15. d. októberm. 1860. Rjettvísin gegn Pórði Bjarnasyni. Með dómi, gengnum við Isafjarðarsýslu aukahjeraðs- rjett þann 10. sept. 1859, er bóndinn þórður Bjarnason á Skálavík dœnnlur í 27 vandarhaggarefsingu og máls- kostnað fyrir hórdóm í 4. og 5. sinni. Bjettargjörðirnar bera með sjer, að ákærða 2 fyrstu liórdómsbrot eru útkljáð með amtsúrskurði þannig, að honum var gcfin upp liórsektin í 1. sinni, og fyrir 2. brotið látinn greiða að eins 8 rdd., en 3. brotið afplán- aði hann eptir dómi þanú 22. sept. 1857 með 32 rdd. út- 298 slegizt í ferð með lestamönnum, sem hann hafi sjeð næsta morgun, og sern ætlað hafi til Sýrlands; en hvernig sem því var varið, þá komst hann til höfuðborgar Sýrlands, og er þess eigi getið, að neitt markvert hafi fyrir hann borið á leiðinni. Svo vildi til, að Radawan liafði eigi annað skotsilfur á sjer, en það, erhann hafði fengið umdaginn við verzl- un sína. þegar liann liafði eytt þessu fje, tók hann til að biðjast beininga, og er það einkennilegt fyrir austurlanda- búa, hversu fúslega þeir niðurlægja sig til slíks. Radawan hefði hœglega getað orðið húsgangur alla æfi, hefði eigi svo viljað til, að lionum varð einhverju sinni gengið inn í stórt hús í einni undirborganna. Hann mælti, er hann kom inn: »Ilerra, jeg er hungraður«. En enginn svaraði, og hann sá enga lifandi sál; liann gekk því á fram innan um húsið, og mælti þessi orð við og við : »Herra, jeg er hungraður«. Að síðustu kom hann að afskekktu her- bergi; þar sá hann sitja mann einn aldraðan, og var sá niðursokkinn í það, sem hann var að hugsa um, og kring um hann var allt fullt af bókum og ýmsum verkfœrum.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.