Íslendingur - 21.12.1860, Síða 6
J 50
látum, en nú er hann í einu ákærður fyrir 2 hórdóms-
brot, sem þá verða hans 4. og 5., og er það, hvað hans
4. brot snertir, bæði með lians eigin játningu og öðrum
í málinu framkomnu upplýsingum sannað, að hann sje í
því sekur, en 5. brotið er þar á móti vafabundið; því
bæði er meðkenning hins ákærða, hvað það snertir, gefin
undir þeim kringumstœðum, að hún, eins og hún liggur
fyrir, virðist ekki að geta tekizt fullkomlega til greina,
þar sem það er vitnað, að ákærði, þegar hann gaf hana,
hafi verið eins og hamstola, og svo hafði móðir barnsins,
sem fœddist snemma í októher 1857, uppliaflega lýstann-
an föður að barninu, og hún þannig orðið tvísaga um
faðernið, en ekki borin saman við þann, er hún hafði upp-
haflega lýst föður að því, nje lieldur við konu liins á-
kærða, Sigríði Guðmundsdóttur, er skyldi hafa átt að gang-
ast fyrir því, að barnið ekki yrði kennt manni iiennar.
|>að virðist því ekki til hlítar sannað, að ákærði sje orð-
inn sekur að þessu 5. hórdómsbroti, og er hjer því í
raun rjettri einungis spursmál um lians 4. brot, og virð-
ist þá eptir þeim upplýstu málavöxtum og með sjerlegri
hliðsjón af heimilishögum liins ákærða ástœðatil, að brot
hans sje ekkilátið varðalíkamlegrirefsingu, heldurfjebótum,
sem virðast hœfilega metnar til 32 rdd. r. m., og þessu
samkvæmt ber hjeraðsdóminum að breyta, en að öðru
leyti að staðfesta. þau svaramanni í hjeraði dœmdu máls-
fœrslulaun samþykkjast. Svo ber hinum ákærða og að
standa allan af áfríun málsins leiðandi kostnað, og þar á
meðai til sóknara og svaramanns hjer við rjettinn 4 rdd.
til hvors um sig.
Meðferð málsins í hjeraði og rekstur þess þar hefur
verið vítalaus, og sókn og vörn hjer við rjettinn lögrnæt.
Pvi dœmist rjett að vera:
Akœrði Pórður Bjarnason á að borga til hins is-
lenzha dómsmálasjóðs 32 rdd. rikismyntar. Svo greiðir
hann og allan af málssókninni löglega leiðandi kostnað,
og par á meðal til sóknara og svaramanns hjer við rjett-
inn, málsfærslumannanna Jóns Guðmundssonar og 11. E.
Johnssónar, 4 rdd. til hvors um sig. Pau idœmdu útlát
ber að greiða innan 8 vikna frá dómsins löglegri birt-
ingu, og honum að öðru leyti að fuUnœgja undir aðför
að lögum.
HTý npjíg’ötvim um kóleru.
Með því kólerusóttin á vorum dögum hangir eins
299
Tvisvar eða þrisvar varð Badawan að endurtaka kveðju
sína, i hvert skipti í hærri róm en áður, áður en mað-
urinn tók eptir honum. Að síðustu leit hinn gamli maður
upp og mælti:
»llver ertu? son minn«.
Badawan kvaðst vera beiningamaður, og hafa engan
fundið í húsinu.
»}>að er satt«, sagði liinn aldraði maður. »Meðan
jeg sit í hugsunum mínum, ganga þjónar mínir burtu,
annaðhvort til að skemmta sjer, eða til að sofa, með því
að þeir vita, að jeg muni eigi hafa gætur á, hvert þeir
fara«.
»Herra«, mælti Badawan einarðlega, »má jeg gefa
yður eitt ráð?«
»|‘ú mátt það«, svaraði liinn.
»Settu þá«, inælti Badawan, »hygginn, forsjálan,
heiðvirðan og stilltan mann til umsjónarmanns yflr þjón-
um þínum, þann mann, sem sje bæði góðviljaður og
vandlátur, sem sje veglyndur að umbuna, og fljótur að
og nokkurs konar Democles-sverð yfir öllum löndum norð-
urálfunnar, sem lmn fellur yfir, þegar minnst varir, eins
og fálki eða örn úr lopti, og hremmir grúa manns í sín-
ar ísköldu klœr, þá er það skylda hverrar þjóðar á vorum
tímum, að búa sig sem bezt undir þennan gest, ef hann
kynni að höndum að bera, en það gjöra menn hezt með
því, að grennslast eptir öllum þeim uppgötvunum, er nú
þegar gjörðar eru og gjörðar verða um þennan mikla
morðengil vorra tíma. Nýlega hefurlæknir nokkur rússn-
eskur, Dr. Pozmanskí að nafni, gjört þá uppgötvun, að
slagceðin breytist mjög undarlega á fjölda manns, áður
en kólera brýzt út, og hefur hann sent þessa sína
uppgötvun til vísindaháskólans (L’ Academie des Sciences)
i París, og er hið helzta af þeim þetta.
1. Áðuren kóleraiex að ganga, merkja menn, stund-
um heilum vikum áður, að slagæðin verður ósiðvanalega
sein hjá fjölda manns, og það svo mjög, að hún slær eigi
meira en 43 eða 42 slög á hverri mínútu.1
2. þessi seinleiki í slagæðaslættinum er vanlega án
nokkurs sjúkdóms, og merkja menn liann því eigi, nema
eptir honum sje tekið á hverjum einstökum.
3. Eptir að kólera brýzt út, fellur hún einmitt yfir þá,
er áður Iiafa liaft þennan seina slagæðaslátt og enga
aðra.
4. þessi seinleiki í slagæðaslættinum, sem opt sýnir
sig mörgum vikum, áður kólera hyrjar, er Ijóst merkiupp
á það, að hún innan skams ætlar að brjótast út, og að
fólk þess vegna á að vera vart um sig.
Af ^þessa flýtur Jmú, að, þegar ótti er fyrir kól-
eru, af því hún annaðhvort hefur gjört vart við sig eða er
í nágrenninu, þá eiga menn að hafa nákvæmar gætur á
slagæðinni, og við alla þá, sem hún er veikari eða seinni
á en vanalega, ættu menn að við hafa slík Ivf, er gjöra
fljótari slagæðaslátt, en það eru hin svo kölluðu espandi
lyf (Medicamenta incitantia), og allmerkilegt cr það, að
hin flestu af þeiin lyfjum, er liingað til liafa verið við
liöfð til að verja menn áöterMsóttinni, hafa einmitt verið
af þessum flokki. |>ann veg hafa kamfórudropar og hvanna-
rótardropar (Tinctura angelicae) hvervetna verið við hafð-
ir sem sóttvarnarlyf inóti kóleru, þar sem hún hefur
gengið, og jafnan reynzt allvel, enda flýta þeir og hlóð-
rásinni og gjöra slagæðina tíðari, en lyf þessi er hverj-
1) Slagæhin slær vanaloga á liverjum heilbrigíium maimi milii 60
og 70 6lúg á liverri mínútu; lníii seiiikar uokkui) mei aldrinum, en er
fljutari á uiiglingum.
300
liegna, og sem sje svo, að augnaráðið eitt veki þann ótta
hjá öðrum, að þeir þori eigi annað en lilýða honum?«
»llvar get jeg fundið slíkan, dýrgrip? þú liinn ókunni
maður«, mælti spekingurinn.
»Slíkur maður stendur fyrir þjer«, mælti söðlasmið-
urinn með undrunarverðu þori.
llinn ahlraði inaður hló mjög að þessum orðum; því
að mótlœtið hafði lagzt svo þungt á lladawan, að liann
leit svo auðmýktarfullur og lítilsigldur út, að enginn turt-
ari hefði hræðzt augnatillit hans. Hinn gamli maður mælti:
»f>ú ert undarlegur maður. Set þig niður, og seg
mjer æfisögu þína«.
Badawan gjörði, sem hann var beðinn; húsráðandinn
hlýddi á með athygli, og mælti síðan:
»J>að er svo; jeg ætla að gjöra þig að umsjónar-
manni yíir þjónum mínum. En jeg bið þig eins; reyndu
til að gjöra svip þinn blíðlegri; því að þjónar mínir eru
vanir mannúðlegfi meðferð, og gæti grimmúðleikur þinn,
dramb þitt og tignarsvipur skelft þá um of«.
Badaivan varð næsta glaður við, er liann á vann svo