Íslendingur - 21.12.1860, Síða 8

Íslendingur - 21.12.1860, Síða 8
152 ritað, að sumir bœndur á Landinu gefi ekki kúm nema í annað málið; að geldneytum sje að eins hárað og látin liggja úti, og að -víða sje ekki farið að taka lömb á gjöf, auk heldur fullorðið fje. Ekki hefur siðan orðið vart við öskufall, er vjer nefndum hjernæst áundan í blaði voru, og ekki gat austanpóstur þess, að mikil brögð hefðu orðið að því þar eystra. það er ekki ómerkilegt,, að Kúðafljót hefur í sumar, sem leið, breytzt svo, að nú rennur það í þröngum farvegi, og er orðið ferjuvatn, en áður hefur það allajafna verið riðið; eins er um hitt, að nú kvað Mýrdalssandur vera stórum betri yfirferðar cn áður, fyrir því að í þessu síðasta gosi hefur runnið yfir hann allan sandleðja, sem nú er orðin sljett og hörð, svo að varla kvað marka fyrir spori. Fiskvart liefur orðið eystra fyrir söndum, en miklu betur út á Eyrarbakka. Rangæingar hafa í haust gjört menn út til Fiskivatna, og aflað þar silung til góðra muna. það er gömul sögn, að eins væri arðsamt að eiga mann þar við silungsveiði, sem við sjóróðra í Grindavík. Iljer syðra hefur á Inn- nesjum lítið aflazt, betur reytzt á Akranesi, en bæði Álptnesingar og Seltjerningar hafa mjög margir vik- una sem leið sótt mikinn fisk suður í fiskileitir Njarð- víkinga og Strandarmanna. Bátur fórst með 2 mönnum á suður í Garðsjó 7. þ. m. Eru það tilgátur manna, að þeir hafi dregið stjóra, og þá hafi hvolft undir þeim, er þeir innbyrtu hann, en sjór var úfinn. —llinn 15. þ. m. dó hjer í Reykjavík eptir stutta legu snikkari Oddur Guðjónsson, 47 ára, nafnkenndur dugnaðar- og ráðdeild- armaður; margur var mýkri á manni en hann, en fáir drenglyndari, þegar því var að skipta, eða fúsari til að rjetta þurfandi brœðrum hjálparhönd, og mun margur þess sakna. Ilann lætur eptir ekkju og ungan son. — Nýkomin fregn ai) vesfan segir mjng flskilítií) undir Jókli, og heidnr hart manna á millnm þar úti á nesinn; því nær kornlaust í Ólafsvík og á Búhum; skip þaí), er sagt var koma ætti í haust til Stykkishólras meí) kornvóru, úkomiþ og talií) frá met) öllu ; títlin gúþ til iandsins. Aþ norhan er og nýkomin frjett, ersegir árgœzku þaí)- an, heilbrigþi manna á metal og gú?) höld á skepnum, snjúlanst allt fyrir vestan Eyjafjartarsýslu; engir nafnkenudir dánir nema sjera Sig- valdi Snæbjarnarson ; lienn ijezt 2. núv., og muu hafa verit) kominn á tírœtisaldnr. — Kngin braiiþ nýveitt. Fyrír skömmu hefur oss borizt til handa grafminning, er Árni biskup Helgason hefur sett fornvini sínum Jóni Jónsssyni, fyrrum lector theologiœ og forstöðumanni latínu- skólans á Bessastöðum frá 1810—1846; tökum vjerhana í blað vort, af því oss þykir hún vera vel samin, og eink- um hefur hún þann fagra kost til að bera, að vera sönn, og um pað getum vjer, sem hartnærallir erum lærisvein- ar Jóns lectors, borið vitni. En svo segir Árni Helgason: f Iljer hvílir við hlið síns eldra sonar, MARKUSAR prests, JÓN JÓNSSON, Lector tlieologiæ og riddari dannebrogsorðunnar, fœddur 31. Jan. 1777, dáinn 14. júní 1860. Hvíld er inndœl og heiðarleg eptir heiðarlegt starf; af störfmn og elli þreyttur hefur liann fengið hvíld. Hann vann lcngi, mikið, vandasamt verk; frá barnœsku lærði liann vísindi með mestu alúð, kenndi hin sömu með sömu alúð 41 ár í Bessastaðaskóla; forstöðumaður sama skóla var hann 36 ár; árlega voru 40 lærisveinar hans og enda fleiri. Hann var guðhræddur, hreinskilinn, hispurslaus, / vandaður, góðsamur, greindur, lærður. Hann er heiðraður og tregaður lijer á jörðu, en sæll á himnum hjá guði; hans verk fylgja honum eptir. Sá mikli húsfaðir gefur af náð trúum þjón trúrra þjóna verðlaun. pannig minnist þessa merkismantis einn af þeim mörgB, sem belþra hans minningii. Á. Ilelgason. — G 1 e í) i 1 e i k a r. Eins og í fyrra-vetur ætla nokkrir kandídatar og stúdentar á prestaskúlaniim aþ halda gletiileika á gildaskálannm; á íslenzku verþur leikinn: Erasmus Montanus og Gert Vest- faler, eptir Holberg, og Narfi, eptir Sigurt) Pjetnrsson. Á dönsku: Scapins Skalkestykkker, eptir Moliere, og líventyret paa b odreisen, eptir Hostrup. 0. Finsen og Júnas Júnassen, kaujimenn, selja inngönguseþla. Lnikarnir byrja á þritja í júlum. Útgefendur: Benidiltt Sveinsson, Einar Pórðarson, IJalldór Friðriksson, Jón Jónsson HjaUaUn, Jón Pjetursson, ábyrgþarmaW. PáU Pálsson Melsteð, Pjetur Gudjohnson. Prentaþur í prentsmitijnnni í Reykjavík 18K0. Einar púrfenrson. 303 Abou Kasim tók við fjenu og mælti: "Forðastu hliðvegi«. |>á lagði hinn harðúðgi umsjámaður aðra þúsund gullpeninga í lófa húsráðanda, og fjekk fyrir það spak- mæli þetta: nSpyrðu einungis þess, er þig varðar«. Fyrir þriðju þúsundina fjekk liann þetta heilræðið: »Hugsaðu þig um, áður en þú framkvæmir*. »Nú hef jeg«, kvað Ttadawan, »keypt heilræði fyrir lielming fjár míns; því, sem eptir er, ætla jeg að halda og verja til nauðþurfta minna«. J>egar þeir skildu, vænti Radawan eptir að fá góðar gjafir af Abou Kasim; en það fór eigi svo; Abou Kasim fjekk honum stóran brauðhleif, og sagði honum að hafa hann til matar, er hann í fyrsta skipti snæddi kveldverð að heima sínu. Radawan var allt um það þakklátur fyrir velvild þá, er húsbóndi hans liafði sýnt honum, og kyssti á hönd hans að skilnaði, og hjelt síðan leiðar sinnar, glaður í huga yflr vizku þeirri, er hann nýlega hafði aflað sjer, og langaði hann þá mjög til, að sjer gælist fœri á, 304 að nota hana. Ilann ætlaði það bezt, að fara sjóleiðis nokkurn hlut leiðarinnar, og gekk því á skip í Jaffa. Hann fjekk storma mikla, enkomstþó að síðustu með heilu og höldnu til Alexandríu. Hann dvaldi þar einn dag, og einsetti sjer svo, að halda þegar á stað til Rosetta, og svo upp eptir Níltljótinu, og síðan alfaraveg til Cairo. f>ar voru staddir ferðamenn nokkrir, og rjeðu þeir honum fastlega til, að fara alla leið landveg; og er þeir leiddu honum fyrir sjónir, að sú leiðin væri langtum fljótfarnari, heldur en upp eptir Nílfljótinu , Iá við sjálft, að liann þýddist ráð þeirra; en þá rann honumíhug hið fyrsta lieilræðið, er hann hafði keypt: »Forðastu hliðvegi*. Hann hafnaði því uppástungu þessari, og fór, sem hann hafði upphaflega ætlað, og komst til Cairo lieill á hófi um kveld- ið, en svo síðla, að öllum borgarhliðum var þegar lokað, Ilann hvarílaði því aptur frá borginni til að leita sjer nátt- staðar; mœtti hann þá manni einum, öllum rifnum og tœttum. Hann kenndist bráttvið, að maður þessi var einn af ferðamönnum þeim, er reynt höfðu að telja hann á, að verða þeim samferða. (Framh. síðar).

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.