Íslendingur - 23.03.1861, Blaðsíða 6

Íslendingur - 23.03.1861, Blaðsíða 6
6 um Feneyjaland. Eigi að síður urðu 13 atkvæði ileiri með greininni en móti. J>essi ályktun þingsins mæltist vel fyrir erlendis og hjá þorra manna á þýzkalandi. Af því Yilhjálmur konungur hefur það orð á sjer, að liann sje meiri kjarkmaður og herskárri, en bróðir hans var, þá vænta menn af honum, að hann vinni einhver þau stórvirki, er um muni, og reki af Prússum það klœkisorð, er lengi liefur á þeim legið. »Óskemmtileg æfi mun vera, ekkert sjer til frægðar að gera«. j>etta kveða allir einum munni á Prússlandi, en þar deilir menn á, hvar fyrst skuli nið- ur bera. Nokkrir segja viö konung: »Sver þig í fóst- brœðralag við Austurríkiskeisara; láttu þjer eins umhugað, að banna ítölum yfirferð yfir Mincíólljótið eins og I’röklc- um yfir Rín. Alit þýzkaland fylgir ykkur; hver fær þá staðið ykkur á sporði? þetta er leiðin til svo mikillar frægðar og frama, að Prússland má una við sinn hluta, þó deilt sje«. Aðrir kveða svo : »Að því skapi, sem þrengir að Austurríki og vegur þess rýrnar, greiðist Prúss- um gatan til œðstu ráða á þýzkalandi; þeir eiga að ná föstu handarhaldi á sem flestum hinna minni landa í sam- bandinu, eður tengja þau einingarbandi við Prússland; þeir eiga hvervetna þar að ríða á vaðið, er forustu er vant, til heiðurs og framkvæmdar þýzkalandi. Lítum í norður, en eigi í suður. þar bíða brœður vorir liðs og lausnar. En sá, er þar hefnir vansa þess, er þýzkaland mátti þola fyrir 10 árum, liann má treysta því, að þýzka þjóðin hlítir honum til allrar forgöngu framvegis*. Hverra máli kon- ungur gefur meiri gaum, getum vjer eigi sagt með vissu, þó þykja oss mestar iíkur til, að hann láti Austurríki sjá sjer þann farborða, sem unnt er, en leiti þar heldur fram- ans, er þjóðernismenn benda lionum til. iNvlega hefur prússneska stjórnin sent sendiboðum sínum langa ákæru- skrá um ofbeldis-tiltekjur Dana i Sljesvík móti þjóðverskri tungu; en um sama leyti greiðir lnin harðyrði og smán- arandsvör Pólverjum á Berlinnarþinginu, er þeir kvarta um hörku og ólög, er beitt sje móti máli þeirra og þjóðerni í Posen. Nú víkur sögunni tíl Austurríkis. Yjer viljum að eins fara stuttlega yfir það, er gjörzt hefur, því þótt margt hafi verið reynt, til að setja mótþróann og kurrinn í hinum margkynjuðu jjjóðum, er iúta Austurríkiskeisara, þá hefur þó ekkert áorkazt. þá er keisarinn hafði farið er- indisleysu til Varsjöfuborgar, tók hann þau úrræði, er honum lengi hafði verið ráðið til, að lireyta um stjórnar- skipun. 20. okt. var birt ný stjórnarskrá. Landstjórnar- mál skyldu rœdd á landaþingum (5 að tölu; Landalage), 11 var þar spítali einn, og hjeldu þau þangað. þau gengu um herbergin, og lofuðu mjög, hversu allt væri þar hrein- legt, og hversu vel og haganlega öllu væri fyrir komið, og í hverju herbergi gjörðu þau eitthvað gott. því næstvarð þeim gengið í þann arm spítalans, þar sem biindum börn- um fátœkra manna voru kenndar ýmsar handiðnir. þegar þau hjeldu þaðan, gengu þau aö öðrum armi hússins; þar var hurðin fyrir herberginu í hálfa gátt, og sá kona Ed- ivards þar inni konu eina, fríða sýnum; fjell hát’ið niður um hana, en liún fljettaði það, en rakti fljetturnar þegar upp aptur, og tók að fljetta á nýja leik. Edward hnykkti >ið, er hanu sá, hversu fögur kona þessi var, og að hún virtist vera í einhverjum bágindum stödd, og spurði, hver liún væri. Honum var sagt, að hún væri vitstola. Kona Edwards varð fram úr hófi hrædd við þessa sögu, og tók í bónda sinn, að þau skyldu skunda burt frá þessari liinni ógurlegu sýn; en leiðsagi þeirra sagði, að þau þyrftu eigi að óttast; reyndar Jiefði þessi liin vesla vitstola kona áður fyrrum orðið hamslaus með köstum, en nú væri vinur liennar einn hjá lienni, og siðan hann liefði komið, liefði en alríkismál á alrikisþingi. Einarðiegast iiöfðu Ungverjar krafizt rjettinda sinna, enda var þeim og rnest í vilnað. þeir fengu aptur hirðráð (llofcancellie) sitt, og landþing þeirra skyldi hafa fullkomið löggjafarvald, nemaum útboð og skattkvaðir. Boðun keisarans var livervetna tekið með inestu tortryggð. Allir virða nú svo, scm þetta væri eigi gjört af góðfýsi, heldur væri það neyðarúrræði, og stjórn- in mundi eptir venju finna ráð til, að sem minnst umbót yrði að, þá stundir liðu fram. Allir fundu eitthvað að, en mest Ungverjar. Iljeraðaráð þeirra heimtu ilestar af lagasetningum sínum frá 1818 aptur upp teknar, skatta og útboð undir ályktun landþingisins, þingið haldið í Pesth, höfuðborg landsins, en eigi að fyrirlögum stjórnarinnar, í Ofcn; konungur Ungverja skyidi krýnastí Pesth og hafa aðsetur sitt í landinu. Hjeraðaráðin neittu skattkvöðum keisarans, og sýslumenn (Ohcrgespannen) kváðust eigi mundu heimta skattana. en láta þá sjálfráða, er greiða vildu. Lengi hefur verið í ráði, að beita hörðu, gjöra at- farir með lierliði og leggja landið í herfjötra, enþaðlitur svo út, sem stjórnin sjái sitt eigi vænna, og að því sein- ast hefur spurzt, liefur keisarinn gjört nýja breyting á um alríkisskipunina, livernig sem svo reiðir af. Auðsjeð er á öllu, að Ungverjum er eigi minna í hugnúen 1848, enda munu margir af útlegðarmönnum (Kossuth, Klaplta o. 11.), er þá gengu fremstir í flokki, vera enn með í ráðunum. Fvrir skemmstu hefur sendiboði Bæjarakonungs á sambandsþing- inu boriö fram þá uppástungu, að sambandið kvæði sjer skylt, að hlutast í með Austurríkismönnum, ef á þá yrðí ráðizt á Italíu. Verið getur, nð þingið fallist á uppástung- una, en þá mun óvænna til friðarins, en áður var. Frakkar og liretar. Yjer höfum optlega getið þess, hversu Frakkakeisari lætur sjer annt um að tryggja lireta í vinfengi og sambandi við sig. Mest hefur verzl- unarsamningurinn að gjört í því efni. Nýiega hafa bania- menn leitt til lykta stríð það, er þeir sögðu Sínverjum á hendur. Með rúmar 20 þús. manna sigldu þeir upp eptir Pfii/ió-fljótinu, og unnu kastala þá við fljótið, er heita ra/ní-kastalar, og Sínverjar hugðu sjer mest traust að (20. ágúst). þaðan hjeldu þeir liðinu til Peking-borgar (höf- uðborgar rikisins), og í grennd við hana lögðu þeir lil or- ustu við varnarher keisarans (60 þús.), og höfðu þar sig- ur með hœgu móti. Ljetu Sínverjar þar mikið lið, en bandamenn að eins fáeina menn. þegar eptir bardagann urðu Sínverjar að gefa upp borgina, og ganga að þeim friðarkostum, er þeim voru setlir. þeir áttu að greiða í 12 liún verið blíð sem barn. »Og hver er sá maður?« mælti Edward. »Gangið inn«, mælti leiðsaginn, »og þar mun- uð þjer fá að heyra harmasögu þá, sem er eins hryggi- leg, eins og hún er mikilsverð«. þau gengu inn í lier- bergið, og sáu þar mann einn sitja í einu horninu; var sá inneygður mjög, og einblíndi í gaupnir sjer. »Erliann einnig vitStola?« mælti Edward með iágri röddu til gæzlu- mannsins. »Nei«, svaraði gæzlumaðurinn; »hann er að eins ákaflega sorgbitinn. Ilann er Iijer einungis til að þjijfla henni, og er hún eigi eins illa farin og liann, með því að hún veit eigi, liversu hörmulegar ástœður hennar eru». Konu Edwards var nú runnin hræðslan að nokkru; gekk hún þá til liinnar veslu fögru konu, og spurði hana blíðlega, livað liún væri að gjöra. Konan svaraði brosandi, og þó hrygg í bragði: ».Teg er að búa mig til að taka á móti vin mínum. Hann kemur í dag«. Við þetta svar óx forvitni hinnar. Ilún vildi ákaft fá að vita meira um þessa liina veslu konu; sagði þá gæzlumaðurinn, aö mað- ur sá, er þjónaði lienni, segði fúslega harmasögu hennar hverjum þeim, sem ljeti sjer annt um að vita óhamingju

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.