Íslendingur - 12.04.1861, Side 3

Íslendingur - 12.04.1861, Side 3
11 þvi hvernig gat íslenzka þjóðin fengið jafnrjetti við hina dönsku með því, að hin síðarnefnda semdi við konung sinn, eigi að eins um samband sitt, heldur og um sam- band liinnar íslenzku þjóðar við hann ? Hefði hin íslenzka þjóð ekki einmitt með þessu verið ómyndug gjör gagn- vart hinni dönsku? Og yrði maður þá ekki eptir þessu að álíta, að vor allramildasti konungur hafl selt vald sitt yflr íslendingum, er þeir að eins höfðu gefið honum og rjettbornum erfmgjum hans yfir sjer, í hendur hinnar dönsku þjóðar, sem er með öllu óhugsandi? þetta hefur nú vissulega heldur aldrei verið augnamið eður vilji vors allramildasta konungs, nje heldur stjórnar hans, heldur lýtur þvert á móti allt að því, ef menn vilja gæta rjett að, að konungur vor og stjórn hans hafl fyllilega viðurkennt, bæði fyr og síðar, þjóðerni og þjóðrjettindi vor, þó ýmis- legt kunni, ef til vill, að virðast að benda á það, að hann hafl álitið œskilegast, að vjer og brœður vorir í Danmörku kœmumst í sem nánast samband livorir við aðra, að því leyti, sem það gæti sameinazt við heill og rjettindi hvorra- tveggja, og má fœra fyrir þessu mörg og ljós rök, bæði frá fyrri og seinni tímum. (Framh. síðar). Uin stöðvar iitileg-iimanna. Menn hafa hjer á landi margt og mikið talað um útilegumenn, og enn þá liafa sumir þá trú, að úti- legumenn sjeu til, og hvað meira er, þá er þessi trú blandin töluverðri hjátrú; því sumir ímynda sjer þá göldr- ótta, og er sú ætlun runnin aí skröksögum. Iteyndar er það satt, að einstakir útilegumenn hafa til verið, svo sem Fjalla-Eyvindur, Arnes, Grettir, o. s. frv. En af því mjer þykir óskynsamlegt, að taka við ímyndunum, sem við ekk- ert eiga að styðjast, og sem þar að auki er sjáanlegt að eigi geta staðizt, ef menn nokkuð skoða huga sinn, þá vil jeg hjer koma fram með þáspurningu: Er það skyn- samlegt að hahla, að hjer á Islandi sjeu til stöðugar úti- legumanna-byggðir ? þegar jeg var að kanna og mæla innanvert ísland, gjörði jeg mjer með fram ómak fyrir, að kanna þær úti- legumanna-stöðvar, sem jeg heyrði um talað, og jeg gat við komið að kanna, og vildi jeg eyða útilegumanna-trúnni, að því leyti, sem hún reyndist ósönn, en staðfesta það í henni, er satt kynni að reynast. Mjer þótti hálfvegis minnkun að því fyrir mig og landa mina, að geta eigi gengið úr skugga um það, hvort nokkur heimuleg byggð 21 En síðan var það mörgum árum, þá maður sá, er Sigurður lijet Guðmundarson, ólst upp með bónda þeim á Heiði, er Jón hjet Dagsson; gætti Sigurður sauða Jóns; var það þá eitt sinn, er hann smalaði, að hann gekk upp ú Heiðarhnjúk efst, þar engin von var að hross kœmu, og fann hrossbein, er dysjuð liöfðu þar verið; en svo er landslag, að melur er þar moldrunninn; ætluðu menn, að víst liefðu þau verið af hesti þorvaldar, og að Jón kœmi hon- um þar fyrir, að ei yrði mál af; þótti það beint að öðr- um brögðum hans. Sigurður sá, erbeinin fann, var lengi síðan bóndi á Heiði og hreppstjóri í Sauðárhreppi, vitur maður, skáld og skilgóður; áttihann Helgu, dóttur Magn- úsar prests Árnasonar á Fagranesi og Sigríðar Nikulás- dóttur konu hans. Hefur Sigurður sjálfur frá þessu sagt. 2. Sagnir frá Júni. Jjví var almennt trúað fyrrum, að eitt sinn hitti Jón tröllkonu á suðurfjöllum, og ætti hann að gefa henni fiska- bagga, en ei höfum vjer sagnir frá, hversu það hafl að borizt, en það ætti hún fyrir honurn að mæla, að aldrei kœmist hann undir manna-hendur, hverju sem hann fram gæti leynzt í voru litla landi eða eigi. Jeg tala því fyrst um optirfylgjandi ímyndaðar útilegumanna-stöðvar: 1. þórisdal eða Valdadal, kenndan við Skuggavalda, einnig nefndan Áradal; er hann nafnkenndur af Grettis- sögu, Ármannssögu og Bárðarsögu Snæfellsáss. I honum á að ganga höfði yflr um þveran dalinn, og frá neðan- verðri Skjaldbreið á að sjást gil, sem rennur í þórisdal. Dalur er og fundinn á hinum rjetta stað, með höfðanum í og fieirum kennimerkjum. Fyrst fundu liann 2 prestar: sjera Stefán Bjarnarson frá Snæfuglsstöðum og sjera Helgi Grímsson frá Ilúsafelli, árið 1664, síðan vicelögmaðúr Egg- ert Ólafsson 1753; sjá hans ferðabók bls. 88. Loksins fann jeg op hans frá Skjaldbreiðar-toppi 1834, og tók uppdrátt hans frá Klakk (þetta nafn bjó jeg sjálfur til). Um þetta má lesa í 9. árgangi Skírnis, bls. 104. En að fullú skoðaði jeg dalinn og 6 menn aðrir árið 1835; sjá Sunnanpóstinn ár 1836, bls. 113, oghyggjeg, aðí þess- um bókum sjeu nœgar sannanir fyrir, að sá dalur sje hinn rjetti þórisdalur. Ilann er nú jökli þakinn niður í botn. Hann stendur á uppdrætti íslands með þórishöfða í, sem gengur yflr þveran dalinn, eins og á að vera. Eptir uppdrættinum er dalurinn hjer um V4 þingmanna- leiðar, eða 11/4 mílu, eða 5000 faðma langur. Sje það ekki diktur, sem stendur í Grettlu um veru Grettis í þeim dal og um blóma dalsins, þá getur hugsazt, að jökullinn hafl síðan vaxið og þakið dalinn, því jöklar fara vaxandi í landinu, og auðvitað er, að landið hefur verið jöklalaust, þegar það fyrst kom upp úr sjó. 2. Ódáðaliraun hef jeg og samferðamenn mínir farið í krókum frá Vatnajökli norður að llerðubreið árið 1838, sem sjá má af Skírnís 16. árgangi. Ódáðahrann liggur hærra en allur grasvöxtur er, og er fiskivatnalaust og fuglalaust, svo ekki er þar björgulegt. þar er ekki annað en liraunklettar og sandur, og i' svonefndum Dyngju- fjöllum syðri er hið versta liraun. En í kringum Herðu- breið mega Mývetningar og Fjallasveitarmenn bezt vita livort verið geti nokkur útilegumannabyggð eða ekki. 3. Iíöldukvíslarbotnar; þar fór jeg og lagsmenn mínir ár 1839. Kaldakvísl kemur, eins og uppdrátturinn sýnir, fram á milli hnjúka frá TungnafellsjÖkli, og rennur til landnorðurs, beygir síðan við og rennur suður Vonar- skarð. þar er álíka bjargarlaust sem í Ódáðahrauni. Næstu grös að sunnanverðu eru í Illugaveri, 3/4 þing- mannaleiðar burtu. 4. Torfajökulsdali skoðaði jeg 1839, og þótti 22 fœri; byggjamenn, að Jón tryði því, og svo að aðrirætl- uðu ei einleikið, hversu Jón fjekk af komizt með ýmsar framferðir sínar, því jafnan lagðist illt orð á hann um sauða tökur og hrossa með öðrum slíkum óknyttum. það ætla menn, að Jón byggi á Heiði, er hann kom með lest sunnan af suðurnesjum, og er liann kom á Njarðvíkurfitjar, lá þar lest að austan; sváfu þar lestamenn í tjaldi sínu. Jón greip eina fiskabagga þeirra, og varpaði á reiðings- hest sinn einn lausan og ljet lestina á fram halda, en var eptir sjálfur við tjaldið á lausum hesti; brennivínskút hafði hann við söðul sinn, er hann hafði á tekið á 'Bátsendum eður í Keflavík, ljezt ölvaður, vakti lestamenn og tók að rœða við þá og gefa brennivín, og ljezt sofna þar hjá þeim, slarkaði síðan hjá þeim um hríð; meðan söknuðu þeir bagganna, og sagði Jón þá, að skammt mundi cptir þeim að leita, en ei væri meira en mannsverk að vita, í hverja átt þeir væru komnir; gengu þeir nú á það lagið, og ætl- uðu hann íjölkunnugan; segjasumir, að þeir gæfuhonum fje til, að láta sig vita áttina, og elta með sjer þjófinn; sagði hann þeim þá, að þar austur heiðina hefði sá farið,

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.