Íslendingur - 12.04.1861, Side 4

Íslendingur - 12.04.1861, Side 4
12 ekki björgulegir. f>ar var að áliðnu sumri allt gras nið- ur bœlt af snjó, sem nýiega var upp leystur. Dabirhjeldu sumir að væri inni í jöklinum, og úr honum rynni Náms- kvísl norður í Tungnaá. En sjeu útilegumenn í þeim dal, þá væri mjög þröngt um þá, og einnig hlytu spor að finnast eptir þá, eða einhver vegsummerki kring um jök- ulinn. Mig minnir og, að jeg hafi heyrt, að einhverjir síðan hafi skyggnzt eptir um dalinn og ekkert markvert fundið. 5. Eyvindarkofa, sunnanvertíEyvindarveri, þekkir hver maður, sem ferðazt hefur Sprengisand. Stúdent Hjálmar þorsteinsson skrifaði 1838 lýsingu yfir Sprengi- sandsveg, og lýsir Eyvindarkofum; og eptir þeirri lýsingu vegarins fór jeg Sprengisandsveg árið 1841, eins og lesa má í Skírni 1843, í skýrslum, bls. XXIII. f»að er auð- vitað, að þessir Eyvindarkofar eru engin stöðug útilegu- mannabyggð, þótt þessi eini maður með konu sinni dveldi þar um tíma. Jeg tjaldaði og áði eina nótt við Eyvind- arkofa, því þar er ágætt gras, og skoðaði jeg kofana. f>eir eru líkir þvi, sem hreppstjóri Stefán í Sviðholti hef- ur lýst þeim í »íslendingi«; þó held jeg, að veggirnir sjeu varla meðalmanni í öxl að utanverðu. Kofarnir virt- ust mjer líkastir skothúsi, er skyttur hafa til að veiðató- ur við. f>eir eru tilsýndar eins og stór gráleit mosaþúfa, og varla finna menn þá, nema þeir viti, að þeir eiga að vera þar. Einn kofinn minnir mig að væri niður dottinn. f>að er og skiljanlegt, að svo lítilfjörlegt hús eigi geti þolað tímans ævarandi nögun. f>etta er hjer um hálfa þingmannaleið norðaustur frá Sóleyjarhöfðavaði á jþjórsá, en hjer um V4 þingmannaleiðar frá Tómásarhaga, sem á uppdrættinum stendur heldur norðarlega, því hann á að standa undir Iitlu felli undir miðjum Tungnafellsjökli; en þetta litla fell vantar á uppdráttinn. 6. Stórasjó, norðast í Fiskivötnum, skammt frá Skaptárjökli sunnanverðum, hef jeg heyrt einhverja tala um að verið gæti að útilegumenn byggju við. f>angað lief jeg eigi komið. En ólíklegt þykir mjer, að útilegu- menn búi þar. Fiskivötn þessi eru annars nokkurn veg- inn kunnug. Norðustu vötnin heita, eptir því sem merk- isbóndinn Björn sálugi þorvaldsson í Stóradal sagði mjer: Stórisjór næst jöklinum, Litlisjór fyrir sunnan hann, þá Stórafossvatn, Litlafossvatn og Grœnavatn. f>ar útsuður undan eru kofar eða skálar eptir veiöimenn úr byggð. f>ví næst kemur Tjaldvatn, Skálavatn, Langavatn, Eskivatn' og Kvíslarvatn. f>essi vötn standa á uppdrættinum, og sum með nafni. Ilafi nú byggðarmenn stundað veiði í 23 og reið nú þá leið með þeim; enerá heiðina kom, kvað hann þann böggunum stal mundu ei ríða almanna-veg, yrðu þeir því dreift að ríða, en er leiti bar af, hleypti Jón frá þeim og Ijetti ei fyrri, en hann náði lest sinni; fór Jón norður og heim til sín. 3. Shólasveinar gista að Jóm. f>að er sagt, að Jón fœri byggðum vestur í Laxárdal hinn fremri; segja sumir hann búið hafa á Skyttudal um liríð; hafði þá Ilúnaþing Bjarni sýslumaður Halldórsson á f>ingeyrum, en óljóst er, hve lengi Jón bjó þar, en það- an fiutti hann að líálfárdal í Gönguskörðitm, og liafði þá svikizt um að gjalda Bjarna þinggjöld; hugði sýslumaður því að lögsœkja hann fyrir óskil þau. J>á voru á vist með sýslumanni Bjarni Júnsson og Sigþrúðar blindu Jónsdótt- ur prests á Staðastað vestur; var Bjarni sá borinn að Álptavatni í Staðarsveit, og Markús Pálsson lögrjettumanns á Broddanesi, Markússonar, Pálssonar, og námu þeir í skóla á Hólum og urðu síðan prestar. f>að var einn vetur, að þeir gengu báðir úr skólanuin heim vestur til þingeyra fyrir jólin, sein venja, var til, en er þeir gengu norður vötnum þessum, held jeg þeim megi kunnugt vera, hvort nokkur útilegumanna-byggð sje við Stórasjó eða ekki, því eigi er nema svo sem hálf þingmannaleið norður undir jökulinn frá hinum umgetnu veiðimannaskálum, og innan þess sviðs liggur Stórisjór. 7. Vatnajökul hef jeg heyrt einhverja nefna, sem í gæti verið útilegumannabyggð. Ef nokkurstaðar á land- inu er nœgileg víðátta fyrir útilegumannabyggð, þá er það þar, En sje ekki stingandi strá í Ódáðahrauni, og það liggur fyrir ofan allan grasvöxt, þá liggur þó Vatnajökull en hærra. Ilann ætti þá að vera eins og kvíar; en það má jeg fullyrða, að hvorki norðan til, vestan til nje sunn- an til er hlið eða dyr á honum. En hvort nokkurt hlið er á honum að austanverðu, munu Hornfirðingar og Lóns- menn bezt vita. Upp að honum að austanverðu liggja Lambatungur; þar er og nefndur Sauðhamarstindur. f>essi nöfn sýnast mjer benda til, að þar sje afrjettarlaud Horn- firðinga og Lónsmanna; og mættu þeír þá vita, ef þar væri nokkurt lilið á jöklinum. En sje nú ekkert hlið á lionum, þá hlyti snjór smásaman að fylla kvíarnar, svo ef þar væru útilegumenn, þá verður jökullinn sí og æ að hækka undir þeim, og hvar eiga þeir þá að fá torf til að þekja með hús sín? hvar hafa skepnur til að lifaá? hvar gras handa þeim skepnum? og hvarhey á vetrum? Hvað útheimtist nú til, að stöðug útilegumannabyggð sje til og geti við haldizt i landinu? Útilegumenn þurfa: 1., fœði, annaðhvort af kúm, kindum, fuglum eða fiskum; þá veiðarfœri, heyskapar-amboð, matreiðslu-áhöld og eldivið. 2., hey og gras handa skepnum sínum, og það ekki mjög langt í burtu. 3., klæði, af uli, Ijerepti eða skinnum; einnig rúmföt; verkfœri til að vinna þetta; einnig skóleöur og nálar. 4., húsaskjól, og allt hvaö þar til heyrir. 5., hlýindi og hita af eldi, þá eldivið. 6., hesta til aðfiutninga. 7., tímgun, ef ættkvíslin skal við haldast og ekki deyjaút. 8., læknishjálp og hjúkrun í sjúkdómum. 9., kaupskap við útlendar þjóðir. Ef byggðarmenn hafa fullt í fangi, að halda sjer við, þá munu eigi útilegumenn eiga hœgra með það, þegar þeir ofan á allt annað verða að ganga huldu höfði, og ekkert má finnast af því, sem þeir þurfatil viðurværis eða nauðsynja sinna. Ekki má finnast svo mikið sem tað eða spor eptir neinar lifandi skepnur, enn síður skepnurnar 24 aptur í skólann þrettánda dag jóla, og ætluðu að ganga Litla-Vatnskarð norður á Víðidal og norður Molduxaskarð tilHóla skemmstu leið, kom á þá logndrífa, svo þeir villtust og vissu aldrei, hvar þeir fóru; fœrð var ill á fjöllunum og fannalög mikil. Bjarni var all-knár maður og varð lionum töf að Markúsi, og kom svo, að nauðulega fjekk hann dragnað á eptir Bjarna; vildi það þá til, að Bjarna sýndist missmíði nokkurt í einum stað á snjónum, skaraði til með staf sínum, og fann, að hurð var undir yfir snjó- göngum fram af fjárhúsdyrum; fór hann þar inn og ljet Markús inn koma í garðann; var þar hlýtt, því fje var í húsinu; við það gekk Bjarni út aptur og sýndist ljós glampa í glugga skammtfrá sjer, gekk þangað, fann glugg- ann og guðaði á hann; honum var gegnt inni; Bjarni spyr, livað bœr sá hjeti, og liver fyrir ætti að ráða. Sá svarar, er inni var: »Litlu skiptir þig það, ef þú fær að vera og hefur þörf beinleika«; leið og ei langt um, áður maður kom út, hvatlegur í bragði og knálegur; bauð hann Bjarna gistingu, en þá Bjarni spurði hann að nafni, Ijezt hann heita sem ílestir; gat Bjarni þá um Markús; leiddi

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.