Íslendingur - 12.04.1861, Blaðsíða 6

Íslendingur - 12.04.1861, Blaðsíða 6
14 1 Bilboa: í sept. 450 skpd. frá 1860 . 18rdd. 64 skk. - — 200 — - — . 14 — 80 — - — 800 — - 950 — voru óseld. 20 — 64 — í Barcelona: í sept. 830 — . 15 — 16 — og annar flskur, sendur nmboðs- mönnum til sölu, að meðaltali 17 — » — verður þá hvert skpd. að meðalt. 17 rdd. 53 skk. ♦ Að því er útlendar vörur snertir, þá var gott kaffl, er selt var í senn 50 — 100 sekkir, livert pund selt fyrir 27 Vá skk. og þaðan af meira, með því forðinn- er mjög lítill fyrir, þar sem kaffi er rœktað, og því er engin von til, að það muni lækka í verði erlendis, hvert sem sölu- verð þess verður hjer á landi. Herra málaflutningsmáðurinn nefnir að eins »korn- vara«, og hið lægsta verð hennar, rjett eins-og allt það korn, sem flutt er hingað til landsins, væri illt og vott, þótt hann bæði gæti og ætti að vita, að einungis einstakir menn flytja slíkt korn hingað til landsins, og að hann því verður að gjöra mun á þessu t. a. m. þetta árið, þar sem tunnan af þurrknðu rúgi er 1 rd. 64 skk. — 2 rdd. dýrari en af óþurrkuðu; óþurrkað rúg kostar að eins 5 rdd. 32 skk., og mest 5 rdd. 48 skk. hver tunna, þar sem tunnan af góðu þurrkuðu rúgi kostar 7 rdd. — 7 rdd. 24 skk., og þegar hjer við bœtist milligöngumannskaup, flutningskaup, leiga, ílutningur að og frá skipinu, þáverð- ur rúg miklu dýrara í ár en í fyrra, og það því fremur, sem örðugt er að fá peninga, og eigi fyrir minni leigu en 7-—10 af hverju hundraði. Góð grjón munu og hljóta að verða dýr, þar eð þau eru næstum ófáanleg, sökum þess, að byggið skemmdist svo af rigningum í fyrra. Jeg hef nú með fáum orðum skýrt frá vöruverðinu, eins og það í raun og veru er, og þœtti gaman að sjá, að þjóðólfur gæti hrakið það, sem jeg hef sagt; en það mun veita honum örðugt, ef hann vill satt segja. Kaupmaður. IJtleiiílar frjettár frá lokum októhermánaðar 1860 til 1. d. marzm. 1861. Ítalía. (Framhald) Viktor konungur gjörði ýmsa nýja skipun á um stjórn í Napólíborg, og setti ráðgjafa sinn Farini landstjóra á Púli. Eptir heimsókn á Sikiley 27 jól, að maður kom fannbarinn með grímu inn á gólfið, greip beztu ána og leiddi út; ekkjan þóttist kenna bak- svip mannsins, og ætlaði vera Jón Hjarnason; varð lienni það að orðum og angráðlega: »Guð hjálpi mjer! því gjörir þú mjer þetta, Jón?« svaraði hann engu, og hvarf út í heiðina með ána. Nær liálfum mánuði síðar var það, að maður kom inn á gólf í Tungu á belghempu síðri, með slapahatt; sá ógjörla í andlit honum; gekk hann að paliinum og þreif yngsta barnið, er þórunn hjet, stakk undir hempu sína og hvarf á burtu; harmaði ekkjan það mjög, og vissi ei, hverju "sætti, og þótti það miklu sárara, en ærtakan; taldi hún sjer harm allan í skap, og það með, að mærin var fáklædd eða nær nakin, en frost var á mik- ið, og svo hvað kyniega aðþettahefði aðborizt, hljóp ofan og út með kalli og gráti, og sá það eitt, að maður reið óðfluga frá bœnum, en það varð hert síðan, að maður þessi var Jón Bjarnason; ól hann mærina upp og bœtti svo ærtökuna; var það þórunn sú, er liann kenndi bezt að ríða og temja hesta, sem orðlagt var. Áttu þau Snjá- laug, kona Jóns, og hann ei barn, en mörg börn tók Jón bjelt hann aptur heim til Túrínarborgar; þótti ferð hans, sem von var, hin bezta, og var honum fagnað með mestu dýrð og viðhöfn af borgarmönnum. Umsátin um Gaeta byrjaði l.nóv.; var Cialdini hershöfðingi foringi fyrir um- sátursliðinu. fljer var eigi greitt aðgöngu, er herfloti Yiktors konungs mátti eigi komast í skotmál við kastal- ann, því Frakkar lágu þar fyrir, og lengi þótti mönnum tvísýni á, að borgin yrði unnin, meðan svo stœði. Frans konungur sendi hvert eggjunarávarpið á fœtur öðru frá sjer til þjóðarinnar, að hún skyldi reka af hendi sjer Sar- dininga, verjaþjóðarfrelsi sitt, og vænta hvers konar heilla og bagsælda, er hann næði aptur ríki sínu, ogþáerFrakk- ar og Bretar rjeðu honum til að gefa upp vörnina, svar- aði hann, að hann væri þess albúinn, að láta fyr múrana hrynja yfir sig en hætta vörninni. Drottning konungshef- ur fengið mikinn orðstír fyrir hugrekki og þrautgœði; hún gekk í skjaldmeyjarbúningi hversdagslega á tal við her- menn þá, er á verði voru, og eggjaði þá til hreysti og harðræðis. 8. dag janúar var gjört vopnahlje að fortöl- um Napóleons keisara. En fyrir þá sök, að ekki dró til neins samkomulags, og Cialdini sá, að konungsmenn not- uðu griðatímann til þess, að bœta vígin, var því bráð- um upp sagt. 19. jan. kvaddi Napóleon keisari flota sinn bdrt frá borginni, en Sardiningar lögðust að i stað- inn; þóþeim eigi ynnist mikið á í fyrstu, varð vörnin þó miklu erfiðari við þetta. Bráðum fór að gjörast meir og meir á um tjón og spjöll í kastalanum. Skothríðin óx með degi hverjum, svo konungur og skuldalið hans varla gat fundið óliultan stað til að láta fyrir berast. 13.febr. var borgin upp gefin; var setuliðið (11 þús. að tölu og 25 hershöfðingjar) hertekið, en konungi og hyski hans látin frjáls burtförin, og var hann fluttur á frakknesku skipi til Civita Veccliia. Hann er nú i Rómaborg, en sagt er hann muni ætla til mágs síns, Bæjarakonuugs. Enn þá eru tveir kastalar eptir, Messína á Sikiley og Civita del Tronto í Abrúzzahjeraði (í grennd við páfaríld). Að fyrirskildu ritaði Frans konungur hershöfðingjum þeim, er vörninni ráða í köstulunum, að þeir nú skyldu gefast upp, en þeir hafa eigi farið að því; og varnarforinginn í Mes- sína, Fergola að nafni, kveðst fyr munu hleypa kastalan- um með púðri í lopt upp, en selja hann í hendur Sardin- ingum. Sje honum alvara, þá eru líkur til, að hann mæli feigum munni, því allir segja, að hann geti að eins skamma stund varizt. Skrykkjótt hefur gengið með stjórn og samkornulag á Púli. í borginni liafa verið gjörðar 28 af volœði og ól upp fyrir alls ekkert, og unni þeim, sem sjálfur ætti; var og Snjálaug góð kona og ljct ei sitt eptir liggja að fóstra þau. 5. Frá Iteykstrendingum og lát Bjarna. þá er Jón bjó í Kálfárdal, átti sá maður jörðina, er Bjarni hjet, son auðugs bónda, er Gísli bjet, á Ingveldar- stöðum á Reykjaströnd; voru þeir brœður Bjarna, Gísla- synir, Jón og Ólafur. Jón bjó á Skálárhnjúk; átti Iiann Guðnýju Guðmundsdóttur, systur Gunnars á Skíðastöðum í Laxárdal; voru þeirra börn mörg, og dóu flest í harðind- um nemaBjarni, er hverjum manni var djarffœrari í Drang- eyjarbjargi, svo hann fjekk leyfi að fara sjer einn um bjargið og veiða fugl í speldum, og svo var þá dirfska lians mikil, að hann svaf á skútahyllu, þar alleina er svo tæpt, að hann mátti liggja aflangur, með skrínu sína við höfðalag en fuglakippu til fóta, en þaðan erþverhnípt nær fertugt í sjó ofan; vissu þá engir slíka dirfsku, og þá aðra, að Sveinn hjet fósturson Magnúsar prests Árnasonar á Fagranesi, er gekk á smánöglum upp í Gíslahelli í Heiðnabjargi, rak þá í bjargið, er hann fór upp, en dró

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.