Íslendingur - 12.04.1861, Side 7

Íslendingur - 12.04.1861, Side 7
• 15 rnargar tilraunir til óspekta, og ýms hjeruð hafa verið í uppnámi. Sardiningar hafa þó getað sefað og bœlt óöld- ina, og mikið hefur batnað um, síðan Gaeta varð unnin. Prinsinn af Cavignau er nú landstjóri á Púli. Nú eru Italir gengnir á allsherjarþing í Túrínarborg, og er sagt, að meginhlutinn sje fylgismenn Cavours og stjórnarinnar. Cavour hefur þegar borið upp í öldungaráðinu frumvarp um að kalla Viktor konung framvegis lconung Ítalíu, og liefur því verið jáð nálega í einu hljóði. I þingsetn- ingarrœðunni fórust konungi orðin spaklega og varhygð- arlega. Hann kveðst opt liafa lagt lífið og kórónuna í hættu, og það megi sá gjöra, er hug hafi til, en á því eigi enginn rjett, að leggja velferð heillar þjóðar í háska. Af þessu hafa menn dregið, að hann muni eigi bekkjast til við Austurríki að svo komnu, eða leyfa Garibaldi og og hans liðum að ráðast á Feneyjaland. Vesturálfan (bandafylkin). Bandaríkin í norður- liluta vesturálfunnar hafa lengi deilzt í tvær sveitir. Einn hlutinn vill nema af þrælasölu og þrælkun Svertingja (norð- urríkin); hinn lilutinn vill halda gömlum hætti og fara með Svertingja eins og dýr; því bæði sje þeim þörf á þræl- um til vinnu og slits, enda sjeu Svertingjar til þess eins liœfir (suðurríkin). Lengi hafa suðurríkin haft sitt fram í hvívetna, og þó lielzt um formannskosningar. I vetur var formaður kosinn, og hlaut sá, er IJncoln heitir, af flokki þjóðveklismanna (repúbliðans), er svo nefnast, tilaðgrein- ingar frá lýðveldismönnum (democrats); norðurbúar eru þjóðveldismenn, suðurbúar lýðveldismenn. þjóðveldismenn vilja halda þjóðveldinu saman, og láta ríkin bindast líkum lögum; lýðveldismenn vilja láta hvert ríki sem frjálsast og sjálfráðast, leggja fleiri lönd undir sig, og lofa hverjum að gjöra, það hann viil, utan Svertingjum. Eptir kosn- inguna dró' til fulls fjandskapar með þeim. llíkið syðri Carolina byrjaði fyrst á sundrungarmálinu, og sagðist úr lögum við bandaríkin; síðan fylgdu fleiri þessu dœmi. Nú er þingað um samkomulag, því haldið er, að Lincoln, er taka á við stjórninni 4. marz, muni beita hörðu, ef eigi hefur saman gengið. Færeyjar. Frá þórshöfn er oss ritað 12. f. m. meðal annars þannig: Veðurátt og tíðarfar hefur verið hjer svo gott í vetur, að enginn man betri tíð. |>essa síðustu daga hefur að eins verið dálítið umhleypingasamt með snjó- og hagl-jeljum. Sauðfjenu líður vel hjer hjá oss, af því svo vel hefur viðrað, og yrði nú bærileg tíð um sauðburðinn í vor, þá er vonandi, að góður arður 29 út, er liann fór ofan; því móberg eitt er í Drangey. Sveinn sá var Auðunsson undan Jökli; bjó Sveinn eptir það lengi á Skaga og síðast á Sævarlandi; var hann for- maður og vel að sjer tilbókar. Bjarni Jónsson bjó lengi í Kálfárdal, og varð að lyktum karlægur og afargamall; hans svnir voru þeir ísleifur og Guðvarður, en Sigríður dóttir. Ólafur,bróðir þeirra Jóns og Bjarna Gíslasona, var faðir Iíristjáns bónda á Ingveldarstöðum, föður þeirra Jóns smiðs á Ingveldarstöðum, Ólafs á Hafragili í Laxárdal og þorvaldar á Brúnastöðum í Tungusveit; en þau voru börn Sveins Auðunssonar og þóru konu hans Jónsdóttur frá IIóli á Skaga: Jón, námsmaður mikill, þóra og Guðrún. En það er frá Bjarna Gíslasyni að segja, að hann var kallaður góður drengur; vildihann byggja Jóni Bjarnasyni út af Kálfárdal, en hann tekið lítt á upp að standa; fór Bjarni síðan heiman frá Ingveldarstöðum, og ætlaði að byggja Jóni út með vottum, en þá tókst svo kynlega til, að hann drukknaði í lœk í minnsta vexti, er Hraksíðuá heitir, er rennur ofan í Gönguskarðsá, milli Skarðs og Veðramóts; fáist af sauðkindinni. Ivúpeningur hefur gjört heldur lítið gagn, og veldur því bæði heyskortur í fyrra-vetur, og grasekla í sumar sem leið. Fiskiafli hefur gefizt allvel nú í vetur, og sjór verið sóttur því nær á degi hverjum. í nóvemb. og desembermán. voru marsvín rekin á land upp bæði í Miðvogi á Vogey og í Vestmannahöfn á Straumsey; náðust hjer um bil 400 fiska; telst svo til, að lýsið af þeim liafl að gömlu lagi gjört 8000 rdd., en ótalið er kjöt og rengi; var þetta hinn mesti búbœtir fyrir oss lijer á eyjunum, því skurðarfje í haust, er leið, var fátt og fremur rýrt. Heilsufar manna hefur verið í lakara lagi, og gengið hefur lijer illkynjaður hálskvilli, sem kippt liefur burtu fjölda barna og ungmenna; eru það eigi lítil vandræði og óhöpp, að hjer hefur að eins verið 1 læknir á eyjunum, og hefur hann haft œrið nóg að starfa í }>órs- höfn og þar í nágrenninu, og fyrir því eigi getað hjálpað þeim, semfjærbúa, og menn hafa orðið að láta sjer nœgja lyf frá honum, enda vill þá ganga misjafnlega að fylgja ráðum hans og fyrirsögn. Með gufuskipinu kom nú hing- að út lmnd. philos. Bojesen frá Ivaupmannahöfn, sem á að verða aðalkennari við gagnvísindaskólann, sem er nú kominn hjer á laggirnar hjá oss eptir 60 ára heilabrot og undirbúning; kennendur áttu að vera tveir, en menn eru hræddir um, að aðsóknin verði lítil, og því hefur stjórnin að eins sett. þennan eina mann. Hvernig þetta fyrirtœki heppnast, sýnir reynslan, þegar frá líður; sumir spá illu einu, en það gjörðu einokendurnir líka, þegar ráðgjört var hjerna um árið, að veita Færeyjum frjálsa verzlun, en nú hefur þessi frjálsa verzlun sýnt, að hún er eyjunum til góðs í öllum greinum. Dahlrup, amtmaður vor, á gott skilið af oss fyrir það, að hann hefur gengizt fyrir því, að hjerar frá Noregi voru fluttir hingað til Straumseyjar, og fjölga þeir lijer, svo þúsundum skiptir. Nú hefurkom- ið tii orða, að flytja hingað rjúpur frá íslandi. Sj ón er sö gu ríhari. í ríkishandbók liins danska einveldis (den Kongelige danske Ilof- og Statscalender) árið 1861, sem gefm er út með allrahæstu einkaleyíi af Geheimetatsráði I. P. Trap, Cabinetsskrifara hans hátignar konungs vors m.m., og sem hingað kom með síðasta póstskipi, stendur þannig um það, hverjir nú sjeu konungkjörnir alþingismenn, bls. 487: Alþingið á íslandi. Af hans hátign konunginum allramildilegast útnefndir með- limir: 30 varð þá ei af útbyggingunni; var þetta eignað af sunmm fjölkynngi Jóns. 6. Frá VeðramótshysTei. Maður lijet Jón þorbergsson, er bjó að Yeðramóti, þá Jón bjó í Kálfárdal; konahans bjet Sigríður Jónsdóttir, í frændsemi við Eggert prest Eiríksson, Eggertssonar, er lengi var prestur í Glaumbœ; var Sigríður vitur kona og vel látin. |>au Jón áttu margt barna; hjet |>orbergur son þeirra einn; hann átti Ilerdísi, dóttur Sigurðar Ólafssonar í Vatnshlíð, og var Málmfríður dóttir þeirra, kona Sig- urðar í Borgargerði, Sigurðarsonar á Hrauni á Skaga, Sig- urðarsonar frá Gillastöðum í Laxárdal vestur. Yigfús var annar son Jóns og Sigríðar, en dœtur: Katrín, Ingibjörg, Margrjet, Guðrún, Sigríður, Ólöf og Arnfríður; giptustþær engar, og þóttu œrið vílsamar sem faðir þeirra. Sigríður móðir þeirra var hagorð, og er sagt, að þorbergur einn líktist henni. Frá því er sagt, að þær dœtur hennar bjuggu eitt sinn til bjúga og sperðla um haust; varð þeim margrœtt um verk þetta; maður ritaði brjef fyrir móður þeirra á meðan, og er hún leit á, hafði honum orðið á,

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.