Íslendingur - 12.04.1861, Side 8

Íslendingur - 12.04.1861, Side 8
\ S H 16 * 0 Justitiarius Th. Jónassen (R.*). Biskup H. G. Thordersen (R.* D. M.). Prófessor, Dr. theol. P. Pjetursson (R.*). Landsyfirrjettarassessor Jón Pjetursson. Jústizráð, landlæknir Dr. med. J. J. Hjaltalín. Kanselíráð, sýslumaður Th. Jónsson í Varaþin"m. Prófastur Thór. Kristjánsson á Prestsbakka) Menn þá, lærða og ólærða, sem ekki hafa getað látið sjer skiljast það, sem sagt hefur verið um alþingis- seturjett herra kanselíráðs Y. Finsens í »íslendingi«, biðjum vjer að skoða, hvort sæti velnefnds kanselíráðs meðal hinna konungkjörnu ekki sje autt! J>að gleður oss innilega, að geta þannig áþreifanlega sannfœrt lesendur vora um, að lögstjórnin, og þar á meðal sá landi vor, er mest vald hefur í stjórnarmálefnum vorum innanlands og utan, herra etazráð Oddgeir Stephensen, hlýtur að vera samdóma »íslendingi« í þessu máli, sem alþingi og þjóð vora varð- ar svo miklu. Af þessu eina dœmi geta menn sjeð, að stjórnin ekki vill verða til þess, að halla á lögleg rjett- indi vor, og hversu ísjárvert það sje og ábyrgðarmikið fyrir hvern sem er að berja aðra eins vitleysu blákalt fram og þá, sem »|>jóðólfur« brýnir fyrir bcendum um þetta mál, eða hlaupa í blindni eptir því, sem hann segir, eink- um um lögin; hversu áríðandi það einnig sje fyrir les- endur blaðanna, að meta rjett og nákvæmlega ástœður þær, sem fœrðar eru fyrir hverju máli sem er í þeim, og loksins, hve varúðarvert það er fyrir lagamenn og yfirvöld á Islandi, að ganga að því eins og gefnum lilut, að stjórninni sje hvað eina ógeðfellt, sem miðar til þess, að halda helgustu þjóðrjetlindum vorum uppi. Að öðru leyti vonum vjer, að það, sem þjóðólfur segir um aðgjörðir og álit stiptamtmanns vors í þessu máli, sje ó- satt, ogþó stjórnin, ef til vill, ekki kynni að vilja hreyta því, sem gjört er, ef satt væri, þá er það alls engin sönn- un fyrir því, að hún ekki hafi álitið annað í sjálfu sjer bæði rjettara og œskilegra. L eiíirj e tt in g: I nokkrnin eiempl. þessa blaSs hefur misprentazt & bls. 1538 Prup fyrir Trap. Yerðlag á vöru í Reykjavík 1. d. áprílmán. 1861. Búgur, tunnan í 9 — lOrdd.: grjún, tunnan á 13 rdd.; mjól, lpd. 80 skk.; kaffi, vei vandaí), pundií) 32 skk.; kandis, 24 skk.; kandis, dúkkleitur 20 skk.; hvítasyknr, 24 skk.; púíiursykur, 20 skk.; skonrok, 12 skk.; svartabraul), 8 skk.; keks, lakara 12skk.; keks, betra 24 skk.; tvíbökur, 24skk.; kryddbrauí), 28skk.; breunivfn, pott. 18—20 skk.; edik, 16 skk.; lövetand, pundih 16 — 24 skk.; rjól, 52—56 skk.; rulla, 64—72 skk.; hampur, ítalsk. óhegld. 28 skk.; hampur, hegldur 40 skk.; hampur, rússneskur 24 skk.; .,tougværk“, 28 skk.; miltajárn, svenskt 9 skk.; miltajárn, enskt 8skk.; miltajárn, fínt 12 skk.; steinkol og salt, tunnan 2 rdd.; rúsínur, 28 skk.; sveskjur, 16 skk.; hrísgrjón, 8 —18 skk.; sukkulaíii, 36—56 skk.; brúnspónsextragt, 32— 36 skk.; sagógrjón, 20 skk.; perlugrjón, 16skk.; trje, 10 — 12 álna, á 24— 26 skk. al.; trje, 8 — 9 álna, á 18— 20 skk. al.; trje, 5 — 7 álna, á 16—18akk. al.; vai- bori), 6 álna löng, 12 þunil. breib, 1 '/* þykkt, 14 rdd. tylft.; norsk bori), 6 álna löng, 8 þuml. breií), l1/* þykk, 6 rdd. tylft.; flnnsk bor%, 7 álna löng, 8 þuml. breií), 1V, þykk, 8 rdd. tylft.; flnnsk borí), 6álna lóng, 6 þuml. breih, 1 þykk, 2 rdd. 48 skk. — Allt af er veðurbliðan hin sama, en mjög er fiski- lítið að frjetta, allt sunnan úr Garði og af öllum Inn-nesj- um. Ilafnamenn hafa fiskað betur, þó erheldur tregfiskí þaðan sagt. Laugardag fyrir páska reru þeir í hákalla- legu, eigi vitum vjer hve mörgum skipum, og fengu mest 26 hákalla á skip, og minnst 14. Akurnesingar fengu 76 hákalla laugardaginn fyrir pálmadag, en litið hafa þeir síðan fengið. Nú er sagt þeir sjeu í hákallalegu. AustanQalls, svo langt sem spurzt hefur, hefur vel fiskazt síðan páska, hve nær sem gefið hefur að róa; eru hlutir sagðir þar á 3. hundraði. þilskip Sigurðar bónda á Yatnsleysu lagði út í páskavikunni, fjekk storma i hafinu, og gat að eins haldizt við í sátri einn dag, og fjekk þá 40 hákalla með 13—14 tunnum lifrar. |>að var fyrir sunnan land, að lík- indum fram undan Krísivíkurbjargi. — J>rjú kaupskip eru komin samtals í Keflavík og Hafnarfirði, og 1 til Reykjavíkur. J>au eru liarðla ófróð um frjettir, og vitum vjer engin tíð- indi frá þeim. — 6. marz 1861 sjera Bergur Jónsson á Bjarnanesi kjör- inn virkilegur prófastur í Austur-Skaptafellssýslu. PreNtaköll. Veitt: Setberg í Snæfellsnessýslu 30. marz hjeraðs- prófasti sjera Árna Böðvarssyni. Óveitt: Ingjaldshóls- og Fróðár-þing í Snæfellsnes- sýsln, metin 36 rdd. 64 skk., auglýst 3. apríl. Útgefendur: Benidilct Sveinsson, Einar Pórðarson, Halldór Friðriksson, Jón Jónsson Hjaltalín, Jón Pjetursson. ábyrgísarmahur. Páll Fálsson Melsteð, Pjetur Gudjohnson. Prentabur í prentsmiþjnnni í Reykjavík 1861. Einarþórftarson. / 31 að skrifa bjúgu og sperðil í brjefið, en það átti að fara vestur að Höskuldsstöðum til Árna prests Daðasonar, er sig kallaði Daviðsson, að sagt er; Sigríður hafði í gamni, og kvað um: Æruprýddum, alþekktum að ætt og kvni sendi jeg blaðið sómavini, sjera Bjúgi Sperðilssyni, og enn: Set jeg það á seðilinn, sízt vjer þetta ljúgum ; Höskuldsstaða húsbóndinn heitir sjera Bjúgum. Varð annað brjef að rita. Halldóra bjet og ein dóttir þeirra Jóns og Sigriðar; var hún tvíburi; ól hana upp Jón Bjamason á Iíálfárdal, og barst það svo að, að einn morgun kom Jón snemma út, og heyrði grátkjökur mikið handan árinnar gegnt Kálfárdal; fórJón að vita, livaðvar; var þar Jón á Yeðramóti J>orbergsson, og sýttiþað mjög, að kona hans ól tvíbura, en barnafjöldi mikill áður. Jón Bjarnason bað hann bera sig vel, kallaði ei örvænt, að 32 einhver Ijetti undir með honum, reið þegar að Veðramóti, og tók Halldóru og ól upp; giptist hún ein systra sinna, og var hún þó hin áttunda; fjekk hennar Ari Símonarson og Helgu Egilsdóttur frá Teigakoti; voru dœtur þeirra Hallbera og Guðrún lítið að manni; giptust þær ei heldur. Sigríður á Veðramóti bjó ekkja eptir mann sinn; átti þá Ingibjög barn, ein þeirra systra, með Eiríki, föður Gott- skálks á Mallandi á Skaga, og er þá liaft eptir henni, að hún hefði sagt: »Hann hefursvikið mig, mannskrattinn; liann lofaði mjer, að láta ei sjá á eptir sig«. (Framh. síðar). Hinn drambláti. Dramblátur maður var spurður, livers vegna hann eigi hefði kvænzt. Ilann svaraði: »Jeg hef enn þá eigi fundið þá konu, að jeg vildi vera maður hennar, nje heldur nokkurn þann mann, að jeg vildi vera faðir hans*.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.