Íslendingur - 30.03.1865, Blaðsíða 6
78
7. Yfir tekjur og útgjöld gjafasjóðs Guttorms prófasts
J>orsteinssonar til fátækra í Vopnafjarðarhrepp árið 1864.
Tekjur. Rd. Sk.
1. Tekjur alls ............................ 832 »
Útgjöld:
1. Ymisleg útgjöld...........................32 »
2. Skuldabrjef............................. 800 »
Útgjöldin samtals 832 »
8. Yfir tekjur og útgjöld gjafasjóðs Pjeturs J>orsteins-
sonar sýslumanns á árinu 1864.
Tekjur: Rd. Sk.
1. Tekjur alls ......................... 1642 9
Útgjöld:
1. Ýmisleg útgjöld........................151 81
2. Sjóður við árslok 1864:
a, konungl. skuldabr. með 4% leigu 944 80
b, ~ — — 3V2%— 427 95
c, — - — 3% — 100 »
d, í peningum.................17 91 ^490 74
Útgjöldin samtals 1642 9
9. Yflr tekjur og útgjöld hins svo néfnda Jóns Sígurðs-
sonar »legats« árið 1864.
Tekjur:
1. Tekjur alls.......................... 6497 91
Utgjöld:
1. Ýmisleg útgjöld og íleira . .
2. Sjóður við árslok 1864 :
a, í fasteign:
jörðin Iíristnes
— Hvammur
— Sílastaðir 1
— Sílastaðakot)
— Laugaland
•— Heiðarhús
rd.
33,4 hndr.virtá 1200
33,8
] 32,6 _
■ - 1000
- 500
- 370
- 750
- 200
327 91
rd.
— Miðland 7,4 — keyptf. 500
— ’./jj Gloppa 5,75 — — - 2OO4720
b, i peningum á vöxtum með 4% leigu 1250
c, í vaxtafje með 3 V2% leigu
200
6170
Utgjöldin samtals 6497 91
(Niðurlag i næsta blaði).
ungir og ítrir
í ómegi dauða,
sem um hádegi
af himinboga
renni miðsumars
röðull til viðar.
Brtigðið er birtu
í Bisknpstunguin
lát við liðsmanna
láði nýtra;
heflr hræsvelgur
herfangi rænt
mörgum tit meins
og mæðu vakið.
Sveimar sorgarhúm
of sölum Skálholts;
horflnn er þaðan,
sá harmdauði varð
ungum og öldnum
æðri og lægri,
Magnús enn dugrakki
Diðriks arfi.
Hans var trúmennska,
trygð og iðni
dugnaði, greind
og dáð samtaka;
því mátti hann annra
afbragð kalla,
að fár. betur stóð
í stöðu sinni.
Skemmtinn, jafnlyndur
skyldurækinn,
skeið fjekk hann runnið
að skapadægri;
hvergi sást hót
á hæli ganga
fyrir forsi heims
nje fagurmælum.
Hann er um hádegi
til hvíldar genginn
að unnu dagsverki
öldnum betur;
kvaddur er liann dýrðlegt
kaup að taka
árvekni trúrrar
í aldagramshöll.
Brátt mun en blíða
blíðheims sunna
yigeislum björtum
endurrjóða
þann, er hann missti
við móður fætur,
unnum af þveginn,
andlitsfarfa.
I’innst oss, þá falla
úr flokki manna
G. Torfason.