Norðanfari - 01.01.1862, Side 1

Norðanfari - 01.01.1862, Side 1
YOIiÐÍVTÍIM M I.-f. Jamiar. 1869. Háttvirðtu og Iieiðruðu íslendingar! Yður er kunnugt af 35.-36. blati eNort)ra“ fyrir sein- asil. ár, ab iierra kandidat og ritstjóri Sveinn Skúlason iiefur afsalab sjer leiguhaidi prentsmifejunnar, og jafn- framt því, afe hann Iiætli afe sinni útgáfu blafesms „Norfera.“ Ennftemur er þess getife, afe jeg fyrir þafe fyrsta til vors- ins efea haustsins — ef svo lengi aufenast taki vife prentsinifejunni og hafi í hyggjo afe stofna nýtt hlafe. Jeg er þá kominn í þessurn tilgángi til yfear, háttvirfetu og heiferufeu íslendingarl Jeg þarf ekki afe skýra yfeur frá liver jeg er, þafe er yfeur kunnugt af „Norfera“ me.fean jeg liaffei rifstjórn hans á hendi. Mjer virfeist lieldur engin naufesyn til afe fara mörgum orfeum hjer um hvert augna- rnife blafes þessa eigi afe verfea; þafe verfenr reynslan afe Ieifca í ljús. Jcg voga heldur ekki nú þegar afc lofa því og þvf, sem jeg þá, ef til vill, ekki fæ endt. þ>afc iigg- ur í efcli hlutarins, afe jeg vildi geta gjört blafc þetta svo úr gar'i, afe sem flestum hugnafeist afe því. þiar liagur vifc bylli þess og mín litla aleiga. Jeg vænti þess, cigi sífeur enn áfeur fyr, ab njóta gófcviidar manna og vorkunsemi. Blafe þetta hefi jeg nefndt „NORDANFx\R.\“, og vona afe nafnife fæli engann frá afe kaupa þafe. I fyrstu ætlafei jeg mjer afe hafa blafc þetta í sama broti og „Norfcra“, og jafnvel afe hálf örk af því kæmi út á livorri viku efea 26 arkir um árife, en þá jcg fór afe skofea pappírinn sem uú er hjer til, hlaut jeg afe hverfa frá þeirri ætlun minni og hafa þafe í sarna broti og „ís- lendíng“ og afe fyrst nm sinn einúngis kæmi út af því hálf örk á hverjum hálfuin mánufei efea 12 arkir um árife, sem rúina allt afe því eins mikife og 18 arkir af Norfera. Verfe þess þori jeg ekki nú þegar, afe ákvefea Iægra en 8 sk. fyrir hverja örk efea 1 rd. árgánginn. f>eir sem selja 7 exempl. og standa mjer skii á andvirfcinu, fá hife áttunda í sölulaun. Jeg þarf afe fá fiest afe láni, sem til útgjörfear blafes- ins heyrir, varfcar því miklu, eklii afe eins, afe fá sem flesta kaupendur afe því, lieldur og andvirfei þess í t.æka tífe. Afe endíngu er þafe alúfearfuil og innileg bæn mín, til allra menntafera og hygginna n>anna hjer á landi og vífear, ef svo bæri undir, afe þeir vilji styrkja þetta fyrir- tæki mitt, sem meir er stofnafe af vilja enn mætti, mefe ritgjörfenm og frjettabrjefum úr ölium fjórfeúngum lands- ins. Einnig senda mjer handrit nýrra bóka til prentunar, sem þeir annafehvort sjállir hafa frumritafc eba þýfet á mál vort og sem mifeufeu tii afe fræfea og mennta þjófe vora, efia sifegæfei hennar, vinnulegt atgjörti, framfarir og velmeigun. f>afe licfur iengi verife kvarlafe um af sumum þeim sem tóvöru hafa nnnife sem verzlunarvöru, afe ekki væri ætífe gætt nógu mikiilar sanngirni í tiliití til gæfca henn- ar, því afe sá serri mest lieffei afe vöxtum einstreingdi á og fengi opt íiæzta verfeife, þó vara hans væri sífcur enn hins, sem minna efea iítife heffci, og fengi þafe afe sfnu leyti mifeur borgafe, svo þafc væri mikil hvöt fyrir þá er þannig yrfeu fyrir borfe bornir, afe hættaallri vandvirkni f vöruvinnslunni, og hafa vankvæfci þessi mest þókt koma fram á prjónlesinu, og mun ekki afe öllu hæfulaust. Ann- ars er þafc ekki ætífe, afe sá sem litla vöru hefir, vandi hana meir enn hinn, sem mikife hefur efea inest, en opt- ar er þaö, því hann lmgsar serri svo, afe þafe ekki megi vera hæfei ílit og lítife. þafc fer opt mefe vöruvöndunina cptir þvf liver er lyndur til. 8umir þeir sem mikla vöru hafa, vanda hana og afc sama skapi, og fá þvf ef til vill meira afc tiitölu vifc hina sem lítifc hafa, sjerílagi ef þafe t Eiugltrúða konan. (Grein úr Vesturlieimsblafei I8l>0). Fyrir uokkrum mánufum sífcan, liffei í sufeurhluta Bandafylkjanna, litkona ein Katý afe nafni fimmtug afe aldri. Ilún hafíi áfeur verifc gipt litmanni nokkrum, mefe þessu gamla skiiyrfei, sem Sufeurfylkin gipta þræia sína, afe lijóna- handifc stamii því afc cins um lífstífe, afe engar sjeriegar kríugumstæfcur banni. Katý var yfcju- og atorkusöm kona, og eptir sern vænta mátti í hcnnar kríngumstæfeum, naut vifeunanlegra daga mefe manni sínum þar til hann dó, sem iciddi af grininidarfuliri hegníng, hann beife af húsbónda sfnum, fyrir afe Iiann í gremju sinni imprafci á, afe hús- bóndinn hefi i óttahga gjörfct á hluta konu sinnar. Bar- inn þar til hann varfe ramulaus og fleygt inn í kofa sinn, ljet hann Hf sitt fánm stundum eptir. þ>ó þetta sje skcfe fyrir mörgum ánnn sifean, harmar þó Katý sárlega mann sitm og giætur þá cins og barn, sjerílagi þá iiún eitt- h vafe tninni.it á iiann, og þá grinmdar mcfeferfe hann leife dltufeaii af, jafnvel þ<> vígi þessu væri þá engin gaumur gefinn, og olli því afc Katý varfe ckkja og 2 stúlkubörn 2 hennar föfeurlans, er þá voru á 10. og 12. ári. Mótlæti þetta, sem iagfeist tnjög þúngt á Katý, vakti þó hjá henni þá einbeittu ályktun afe hún skyidi fyr efea seinna kom- ast tír þessari ánaufc og ná frelsi sínu; og þafe var sem þessi ætiun iiennar cíldist því meir, sem lengra leife. Til þess ntí afe geta komifc fram áformi sínu, sá htín framm á ufe hún gæti þafc þó ekki netna afe Iiún ætti dálftife af peníngum, en ntí var aleigati einurigis flíkur þærhúnstóð uppi í, þessvegna vann litín sem hetja tlag hvern, ekki afe eins ákvæfeisverk sitt heldur þar afe auki allt hvafc henni var mögulegt, og sparaíi þó ekki iiúsbóndinn, afe láta hana jafnan sæta hinni þýngslu vinnn, því allt af var honum grarnt í gjefei útaf því afe rkki haífci komife sínu fraui vife hana, t-fca sigrast á dyggfe hennar. Auk þess sem henni fjenafeist fyrir auka vinnu sína, halfei htín og dáiitla verzl- un vife nágrannana. Mefe þessu móti fjekk hún dregife saman dálítife af peningum enn til þess varfei hnn 20 ár- utn. Allan þann tíma, sem var henni eins og svartnætti, átti liiin engan afc og dætnr hennar hin eina skemmtun, og studdist einúi'gis í huganuni vife hina óbuganiegu ætlun

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.