Norðanfari - 01.01.1862, Síða 8
8
þess a& krækja innanum ísinn fram og aptur, sem segl-
skip komist ekkert. KolateRund ein er líka á Grænlandi,
seni gufuskipif) getur brúkaf) til cldsneytis, auk þess sem
danska stjórnin væntir sjer töluverbra hagsmuna af því
aö grafa þau þar og flytja heitu til Danmerkur. Ðanir
cru alla jafna a& leytast vi& a& kristna og mennta Græn-
lendínga — þó þeir sjeu nú sfundum heldur til svángir
og deyji úr hor og hai&rjetti — þaf> erþví enn í ráfi ab
senda þángaf) nýja trúarbo&endur ef)a presta, og freysta
til enn af nýju, af) kanna austurbyggf) landsins.
Danir hafa reyst í Kaupmannahnfn á svonefndri „St.
Anna“ lóf) þjóbskáldi sínu Ochlensehláger heitnum mikinn
og veglegann minnisvaría, og er hann 21, dag októberm.
f. á, var afklæddur skýlu sinni og sýníng hans fór fram,
sókti þángab hinn mesti manngrúi, ekki ab eins úr borg-
inni sjálfri og annarstabar frá í Ðanmörku, heldur og frá
ö&rum Iöndum, sem í virfíng ir - og þakklætisskyni vi&
minníng liins fræga þjó&skálds, súngu’þá 400 mannsí einu,
saungva er orktir höf&u verí& af konferenlsráfi C. Hanch
og prófessor Holst. Afe því búnu fiuttu byskuparnir Dr.
Martensen (Sjálandsbyskup) og Titomander frá Stokkhólmi
f Svíþjó& fagrar og snjallarj ra>fenr. Manngrúinn brópa&i
sí&an margteknu gle&iópi, og flögg Norfurlanda veifu&u
nær því á liverri staung.
N i & 11 r sk u r & u r. Eptir skýrslu nokkurri til hins
danska innanríkisrá&gjafa sem dagsett "fer 23. febiúar 1861,
haf&i illkynjufe megn lóngnasýki brotist út í nautpeníngi
Etatsrá&s Westenholz á Tyhrstingar&i á Jótlandi, hvers
vegna skorafe var á dýralækni, kennara Tshe/ning a& fara
þángafe tafarlaust og nákvæmlega a& rannsaka dropsóit
þessa og annast um rá&stafanir þær, er nau&syniegar á-
litust til a& koma í veg fyrir a& hún breiddist meira út.
Af þeim 110 nautum sem voru á stórbúi þessu, vorn SO
þegar daufe. þa& þókti því engin líkindi t'l, a& þeim 80
sem eptir voru, muudi ver&a bjargafe. Stjórnarherrann
úrakur&a&i þvf 1. marz 1861 samkva'mt áliti Tsberninga
og hluta&eigandi yfirvalda, a& allur nautpeníngurinn skyldi
tafarlaust gjörfellast sem og a& dýralækninn hjeldi þar
kyrru fyrir tll þess a& gánga ríkt eptir a& úiskur&iniim
yr&i hlýft. Ni&urskur&inum átti a& vera a& ölln lokife 13.
s. in. Etatsrá&i Westenholz þóttu þetta reyndar þúugar
búsyfjar, þó hann áskildi sjer fullar ska&sbætur hjá liinu
opinbera og vildi helzt iáta fara fram lækningurn og ábyrgjast
naut sín hef&u engar samgaungur vi& annara, en lögreglu-
stjórnin var einbeitt í því a& fylgja fram ni&urskurfiniim.
15
lá enn þá, hve mikil sem hryggfe hans var, gleymdi hann
þó ekki a& ala önn fyiir þörfum náúnga síns- Eins og
bi& íyrra sinnife veitti hartn komumönnum þessum hinn
bezta beina, færfci þá í ný föt, og sagfi þeim a&allsekk-
ert þyrltu þau a& ugga um vernd sína, iieldur sofn og
iiríiast sem bezt gætu. Um morguninn segir hann Ivatý
a& nú sje dóttur sín li&in, en eigi a& sf&ur Ijet hann sonu
sína fylgja fióttamönnum þessiun til næ.stn póststöfxa,
hvar þau voru nú þafean af óhult og öflufeust hi& eptir-
þrey&a frelsi, er Katý haffei unnife a& í meir en 20 ár.
Et' ekki Katý sannarleg hetja, þótt hún sje svört ásýnd-
nm og sljett og rjett litkona?
(jolt er að gjöra vel og hitta sjálfan sig
f y r i r.
Fyrir ekki laungu sífan, segir fer&ama&iniun Wagner
frá því, a& lússiskur hermannalæknir hali sngt sjer, a&
einu8 nni afc endaíri bló&ugri orrustu miilum Tcherkrss-
anna og Rússa og í hverii þe3sir höf&u sigur og jal’n-
Westenholz sanidi þvf þegar 3. marz urn hvafe nefndar
nautkindur skyldu kosta á bló&veili, og seldi jafnframt
Áf þessu sýnist mega rá&a, a& stjórninni og Tsber-
ning hefur þó þókt óhultara a& fara fram ni&urskur&i,
heldur enn eiga þa& undir lækníngunum a& gætu upp-
rætt drepsótt þessa og varnafe útbrei&slu hennar.
Jar&epla-aflinn hjer á Akureyri haustife 1861 var 762
tunnur, og þegar hver tunna er reiknnfe 18 til 20 mörk,
þá má fullyr&a a& hann allur hefur numife 2,400 rd. sem
meiri hlutanu má telja sem ávinníng bæjarmanna, jþví
þótt kostna&ur fylgi jar&eplatekju þessari, svo sem girfe-
íngar, vi&hald þeirra, ábur&ur í gar&ana og vinna a& und-
irbúníngi þeirra, ni&ursetníng jar&eplanna og 'iir&íng me&-
an á vexti þeirra stendur og svo fyrir npptökuna, þá er
þa& öllum þeim sem a& þessu vinna sjálfir einskonar at-
vinna, og a& þvf leyti meiri hagtir a& henni, enn vinna
fyiir daglaunum, sem jarfeeplatekjan svarar meira enn
tilkostna&i í flestum árum. Auk þess, sem atvinnuvegur
þessi er einhver hinn óbrygfeulasti a& svó rniklu leyti liann
ver&ur sturida&ur, og jafnbollur þeim cr hjcr búa, sem
beyskapurinn bóndanum.
þeir sein ekki bafa enn lcomist upp á a& fá jafn-
mikinn vöxt af jar&pplum a& tiltölu úr jöfnu gav&rúmi
vi& hina er mest fá, ættu a& hafa þessara dæmi f\ rir
aiigum sjer A& vísu eru máske ekki allir gar&ar e&a
gar&stajfi hjer jafnvel fallin til jarfeeplaiæktar, en a&-
fer&in, hir&íngin og alú?in gjörir í þessu efni seni hverju
ö&ru, mikib a& vcrkum.
AUGLÝSÍNG.
Vi& undirskrifa&ir bi&jum ritstjóra þessa bia&s, a&
anglýsa fer&amönnum, a& þeir megi rera útbúnir mc& sann-
gjarna borgnn fyrir næturgisting og grei&a hjer eptir ef
þeir óska þess af okkur; þeir mcnn sem hafa ver&skuld-
a& þa& ókeypis, eru undanteknir.
Skrifafe f janúar 1862.
Bandurnir £: Hallandi, Veigastö&um, Ytrivar&gjá, Sy&ti-
var&gjá og Litlaeyravlandi.
Eiuandi og (íl/yrydarinadnr SSjorm
PrBnta&ur í prentsini&Jtinni á Aknreyri. Hel«i UelgasuD.
16
framt fóru a& kanna valinn, komu þeir þar a&, sem mörg-
j um líkum haf&i veri& búnka& saman. Ofan á kesti þess-
um lá gamall ma&ur mjög elliiegur og máitfarinn og sknmmt
þar frá stó& Kósakki einn me& hia&na byssu sína og sigt-
a&i á öldúnginn, en f þessari svipan bar tje&an læknir a&
og hreif ölddnginn úr skotfæri, flutti hann heim me& sjer,
batt urn sár hans, og fól hann konu sinni til umsjónar
og allrar möglegrar a&hjúkrunar. þa& spur&bt sí&an, a&
ma&ur þessi væri einn af ITóföíngjuin Circassitmianna og
lijeti Arti Mollah, niikilsvirtur, valinkunnur og lietja mesta,
en hníginn mjög á efra aldur. Hann hressbt smátt og>
smátt eptir sem grjeri a& sárum hans, þótt þa& yi&i ullt
seinna vegua brumleika hans og ellilasbur&a; liann gat líka
naumast dregist á l'ótnm, og þegar hann skveiddist út úr
búsi velgjör&amanns síns, sem ekki var neii.a þegar bezt
og blý&ast var ve&ur, Ijct hann jafnan berast fyrir á bökk-
ununi vi& fljóti& Ivúlian, og Iivar hann þá ba&st fyrir á
bakkanum, baka&i sig í sólskit inu og fætur sína bafeafci
hann í fijótinu. (Ni&urlag f næsta bl.).