Norðanfari - 01.02.1862, Blaðsíða 3

Norðanfari - 01.02.1862, Blaðsíða 3
11 tií>, a«b spil'a en ckH bæla sjiSkdómlnn, jjví flestn vita þ<5, a-?) líkt má opf meb 1 í k u ba'ta og ab þaS er t. a. in. hvggilegra ráfc til ab endnrlífga þá, sem h.ifa or' ib ilti, ng diit. af kulda, ab þekja þá í snjó, en ab bera þá inn f aiikinu hita. Ab aíbu«tu skuluni vjer færa tii eitt dæmi, sciu allir hafa sjeb otr þreifab á, og þab er, ab ekki þarf nema sárlítib af bóluvessa, sem stungib er á nálaroddi inn ( hörundifc, til ab koma til vegar einskonar siúkdómi f iíkama mannsins, sein vcr liann miirgum árum saman fyrir iibium satnkyns sjúkdómi, einmitt samkvæmt frum- reglu saravi ikislækna. Vjer höfum í línum þessum haldib fram þeirri skob- un, ab hib líklegasta ráb, til ab bæta úr liinuin óbærilega skorti á hcknaiijálp hjer á landi, væri þab, ab sem flest- ir af presíum vorum og iibrum, sem hæfir kynni ab vera til þess. lcggi sig epiir ab ncma svo mikib í lækningum, ab þeir gæti rjett sjúkum rnönnum hjálparhönd þegar á lægi; því oss sýnist allt lúta ab því, ab stjórnin muni ekki, ab svo komnu, gjöra neitt töluvert í því máli. An þess ( nokkurn máta ab vilja skerba álit hinnar gömlu og algengu lækninga abferbar, höfum vjer líka í sem fæstura orbum reynt ab sýna fram á, ab engin ástæba sje held- ur til ab vilja útrýma hinum nýrri saniveikislæknínguin, sem þegar hafa íest hjér rætur. og áunnib sjer hylli mjög margra, sern hafa reynt þær. Vjer niundum helzt hafa kosib, ab víblíka rnargt hefbi verib af stórskamta- læknurn og samveiktslæknum, svo hver einn hefbi getab leitab sjer þar hjálpar, sern hann áleit eba fann sjer bezt henta; enda æiluin vjer ab hvorartveggjar þessar lækn- ingar geti vel þrifiist til samans, cf ósanngirni og ófrjáls- lyndi nianna væri ekki svo mikib, ab þeir gæti látib vera, ab fara í hár satnan út af hverjum ineiningamun. Menn hafa þess fagtirt dæmi, hvernig einn af tæknum vorum stundabi bábar þessar læknínga-abferbir árum saman hverja meb annari, og þorum vjer ab fullyrba, ab hann hefir verib einn hinn ötulasti, bezti og samvizkusamasti læknir, sem Igland hefur átt, en vel vitutn vjer þar hjá, ab þab er ab etns fátim gefib, ab hefja sig eins og hann, algjör- lega yfir alla hleýpidónia og cinstrcngingshátt. (Absent). I 9. ári 75. hls „Norbra“, þar sem skýrt er frá iwebferb alþingis á málinu um nibnrjöfnun á alþingis- tollinum næstlibib vor, standa mebal annars þessi orb: „Vjer íefjum þab nú míbur heppílegt, ab fandsmenn í snmum sveitnm og sýslum ekki guldu gjald þetta (altiingistolfinn) eins og þab var krafib, því oss virb- ist mjög árfbandi, ab ejaldþegnar sýni enga tregbu í ab gjalda þab er } firvöidin bjóba; en rjett er þab aptur á mót, ef alinenningi virbast einhver gjöld ranglega álögb, ab greiba þau meb þeim fyrirvara, ab sjcr bætist upp ef ofgoldib kunni ab reynast.“ þab bef r uú lengi gengib og svo mun lengi ganga, ab öllnm sýnist ekki eitt og hib sama í hverju máli, enda niun þaö einnig vera svo í þessu. Vjer þekkjutn til I nokkrum hreppum í einni sýslu, þar setn ekki var gold- inn næstliMb vor nema hálfur alþirigistollnr, vib þab sem heimtab var, eba 4 skildingar f stabinn fyrir 8 af hverj- um ríkisdal í jarbarafgjöldunnm, og skulum vjer nú meb fám orbum reyna til, aö skýra sem sannast og rjettast frá því hvernig þetta gekk til. Ab undanförnu hefir þab ætíb verib venja hjer, ab sýslumaburinn hefir nokkru fyrirfram auglýst, í brjefum til hreppstjóranna, hvab hár alþingistollur yrbi lieimtabnr á manntalsþingum, ebur hann hefir í seinasta lagi gjört þetta t þingbobs8eblunum, svo allir gætu, ábur en þeir færu á þingib, búib sig undir ab greiba pjald þetta. En á næstlibnu vori var breytt út af þessari reglu, ab sögn fyrir þá skuld, ab niburjöfnun stiptamtmannsins kom ekki til sýslumannsins fyrri en rjett ábur en manntalsþing áttu ab byrja, hvort sem þcssi undandráttur hefur haft nokk- urn tilgang eba ekki. Aptur í annan stab var, eins og alkunn- ugt er, mjög bágt árferbi, og menn almennt í mestu pen- ingaþröng næstlibib vor, svo bændum gekk meb allra bág- asta móti, ab útvcga sier þab, sem gjalda skyldi á inann- talsþingunum, en ýmsir tollar og gjöld þar hjá meb bærra inóti, ekki sízt gjaldib til jafnabarsjóbsins. þegar nú bænd- ur reiknubu fyrirfram heima hjá sjer, hvab mikib þeir þyrftu ab útvega sjer af peningum í þinggjöfdin, þá gátu þeir ekki vitab meb vissu, livab niikib þeir þyrftu f al- þingistoll, og munu þá flestir hafa sett svo, ab hann yr&i hjer um hil 4 skildingar af dal, eins og hafbi verib ábur meb hæzta móti. Nú mun flestum hafa veitt fullerfitt, ab útvega sjer svo niikla peninga sem þurfti, eptir þess- ari úætlun, ab gialda á þinginu, þess vegna ekki getab liaft neitt umfiam í pvngju sinni til þings. En þegar þar kernur, er öllum auglyst, ab nú skuli gjalda í alþingistoll 8 skildinga af hverjum ríkisdal jarfa-afgjaidanna. Eins og nærri má gcta, var nú fæstum þetta mögulegt, því 21 urálfunni, einkuni á ItoUandi, ab tignir menn og aubugir liöfbn a búi sinu f 1 eiii eta færri dúfur, enda svo ab hundr- abum skipti, og voru þeiria npp á liald og sumar vandar til ab flytja brjef horga og bæja á millnm, stundum jafn- vel úr einu landi f annab, þegar ekki var yfir sjó ab fara, einkum þangab til rafscgulþræbir voru fundnir upp. Dúfurnar voru vandar þannig, ab þær voru fluttar í búrutn, sem þ«r sáu í gegnnm hvaba leib farin var og *vo sjept ýt, flut’U þær þá jafnan heim sptur. Alltafvar farib meb þær lengra og lengra, þar til menn höfbu náb þangab sem póststiibvar þeirra áttu ab vcra, t. a. m. eins og ab dúfurnar seni ættu heima á Akureyri væri fluttar til Reykjavíkur, og dúfurnar frá Reykjavík fluttar norbur á Aktircyri. Meb þessu inótl skiptust menn á dúfunum t»g fiötbu þair þannig fyrir pósta, var þá brjefib ýmist bundib vib háls þeirra, van<:i eba stjel, svolcibis er eptir- fylgjajidi dúfusaga til orbin. Árib 1794, þá er frístjórnarhcrinn £ Frnkklandi æddi in» j Belgíu og hinar skelfilegustu frjeltir fótu á undan honuui, sem herör yfir landib, urbu allir írá sjcr uumdir 22 ab hugsa til þeirra ógnana er á hverju augnabliki væri f vændum og yfir þá mtmdi koma. Um ekkert var talab annab en ab þar eba bjer hefi'u verib fiarain rán og spill- virki og engri vörn yrbi komib vib, einkum f sveitun- um hvar engirin hafíi verjur nje vopn, heldur gæti her- inn farib þar yfir sem lopi yfir akur, og sem væri jafn ránsjúkur og hinir örgnslu stigaracnn, og enginn fengi komist undan, nema þcir ef til vildi, sem aubugastir væri, og fengju ab eins iífib keypt fyrir aleigu sína. Samt sem ábur kepptist þó margur vib ab koma því meira eba iniiina hann fjetnætt átti undan, annab hvort meb því ab grafa þab f jör?u ebnr í brunnum, eíur fá þab fólgib eba þvf lo.ynt á einhvern annan liátt eptir sem hverjum gat i hug dottib. í einuni hinum fcgursta sveitabæ í hjerabinu Brabant, sem er 3 mfnr frá höfubborg landsins Bryssel, lijó kaup- tnabur nokkur srm hjet Bcrnarb og átti töiuverb efni, sem hann ir.eb rá&vendni sinni, reglusemi og kappsmunum hafb‘ verib ab draga saman í 40 ár, og meb hverjura hann á- samt konu sinni og d(t ur þeirra hafbi flutt sig úr borg-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.