Norðanfari - 01.02.1862, Blaðsíða 7

Norðanfari - 01.02.1862, Blaðsíða 7
15 ttnnarsvegar og liínumegln hvolfbur, þykir ef líl vill liin nauísynlegasta af filluni srnífeavjelunum. Hin furímleg- asta sm'íavjelin er lítil hringbogin fög, sem eins og snýst um ýrnsa ása, og ýmist höggur c?a sagar stykkin hjer og hrar úr efninu. Ein vjelin beygir plánkana og lagar þá eins og þeir eiga ab vera. Smftaiaunin á báti þeim, vjer vornm vibstaddir þá smífa&ur var og er ab lengd 32 fet, er, vcnjuleg í ríkis- skipasmibjunni 16 pund sterling (hjeruru 143 rd ). Herra Green, einn af kinum mestu skipasmibum & Englandi, reikn- ar sjer fyrir smíbi á öbrum eins báti. og hjerræiir um, 13 pund sterl. (hjerum 113 rd.) og einn af þeim skipa- pmibuni scin keppa viö hann hafa bo<‘ist til sö leysa þetta verk af hendi fvrir 11 pund, sem líklega er þab lægsta verb, sem 'iægt er ab vinna þab fyrir, eptir þeim gamla máta og áhöldutn, sem brúkab hefir verih ab undanförnu. En sama smíbi leysir Thompson af hendi fijátar og áreih- anlegar fyijr 1 pund og 15 sk, sem verba tæpir 16 rd. Einungis töltir þessar sýnast, aí) gefa lesendunum hug- n.ynd um, hvílík breyting nú er fyrir hendi á skipasmíba- íþráttinni. Margir skipasmibir og hugvitsmenn hafa gjört sjer ferb til Lundúnahorgar,?einungís í þeint tileangi ab skoba *Victoriustofnuina“ eba skipasmíbavjelar Thompsons, sem hefir falib fjelagi einu á hendur, ab standa fyrir smfb- um þessum. Enska stjárnin, hefir þcgar samib vib Thompson um, *míbi á nokkrum bátum og smáskipum. fc'erd tll Spízbergeu. Næstlibib vor gjörbi sænska stjórnin nt ásamt nokkrum einstökum mönnum 2 8kip er hjetu Æálus og Mapdalena, er áttu heitna f Troms- cy,norba8t í Norvegi, tii Spísbergen og áttu ab fara náttúrufræb- islega leit, svo langt sem komist gætu norbur undir heims- ekautib. Rjebu fyrir ferb þessari Torell nokkur sænskur, er ábur hefir farib sömu erinda um hin nyrztu lönd Græn- land og ísland og kom hjer á Akureyri 1857, hann er orbinn nafnkunnur tyrir. þessar norburfarir sfnar. jtab var aitlast til, ab skip þessi fylgdust ab til útnorbur oddans á Spízbergen Klevenkliff, eba svo langt í norbur, ab kornin væri gegnum rekisinn ab fasta ísnum. f>rír fsabátar voru f ferbinni, og sem líka mátti brúka sem fleba á ísnum; einuig 40 hundar, sem ganga áttu fyrir slebunum. 5 aí þessutn liundum voru frá Eskimáum, og 29 hinni mestu angist og örvænting og máske ab öllu búnu verba fjelaus og ganga vib vonarvöl. Maburinn fjellst 8em fyrri á þessa ályltun konu sinnar. Ilann hafbi þeg- ar smellt svipu sinni, þá lionunt allt í einu kom í hug, ab ábærilegt yrbi fjrir konu sína, ab vita ekkert hvab hon- ttm libi, dveldist ferbin lengur fyrir honum en ráb væri fyrir gjört, margt gæti líka heilann hindrab, fer þess vegna ofan úr vagninum aptur, og upp ab dúfnabúri sfriu, og tekur þar eina af dúfunum, vefur hana tnnanf Iftib net, gengur síban til konu sinnar og segir vib hana, þjer er kunnug elskan mín! hollusta þessa sendiboba. þegar þú sjerb hann koma til baka aptur, veizt þú hvernig ferb mfn hefir tekist. J>ab var tæplega libin hálf klukkustund frá því cr Bernarb hatbi farib af stab ab heiinan, þangab til ab Katr- ín settist út f aldinparbinn, meb þeim cinbeitta ásetningi, ab stara alla jafna á dúfnabúrib, svo hún sæi hve nær dúfan kæmi aptur. En klukkustundin leib og engin sást dúfan koma, og 2 stundir libu og hin þribja ab fár á sömu ieíb. og veslings Katrín vonabi og beib forgefins. einir lifbu cptir af mörgum hundnm er Tárell hafbi feng>- ib í Grænlands lörinni. Hinir hundarnir voru frá Naumu- dal í Norvegi og norbast úr Finnmörk. Skipverjar beggja skipanna áttu ab leggja saman í eina slebaferb, til þess ab afla sjer matfanga, og hver geymast Ittu á vissum stöburn og verja þeim tíi nestis á heim ferbinni. Ab því búnu áttu slebarnir ab skipta sjer, annar ab fara sem lengst gæti norbur eptir ísnmn, en hinn aptur til skipanna, á ölnppskípib Magdalenu, ti! ab kanna liina svo nefndu Vestland-ifirbi á Spizbergen, sigla síban kringom suburodda fjarbanna og inn á Stárafjörb, og ef unnt væri þab til austurs, ab konrist gæti inn í Thymannsfjörb og ab Gilli-dandi, sem nú finnst ekki á uppdráttunum, en var nnmib í byrjun 18. aidar af Ilollendingi einum, Gilla ab nafni. — Ymsir vísindanienu og náttúrufræbingar voru f ferb þessari, og hatbi liver þeirra sitt vissa ætlunarverk. Skip þessi knnru aptur heim f hau=t til Tromseyjar 23. og 25. scptember, og er þetta hclzta ab frjetta úr ferb þeirra. þegar ski]>in voni koniin á sínar tilætlubu stöbvar nnd- ir Spizberten 22. máí, varb fyrir þeirn svo mikill rekf* ab þeir Irlutu ab liggja inánub í honum, eba til 1. júlí í Treurenbcrgaundi ásamt 4 öbrum skipum, gátu þvf aldreí náb fastaísnum, svo ekkert varb af slebafðrinni; samt sem ábur nálist þá meö ýmsu öbru máti augnamib feri- arinnar, basM í tilliti td ýmsra mæiinpa á sjá og iandf, cins itm fiarlægb millum þeirra og þeirra stöbva og ör- nefna. Ymsar breyiingar gjörbar og leibrjetting á upp- dráttunum, er ekki haibi verib rjett ábur. Uppgötvab aft gálfstraiimurinn nái til Spizbergen, því þar fnndust ýms- ar Vesturheirns plöntur og ávextir, glerflöskur og reka- vibur. Menu komust og ab raun um, ab þar var hlýrra loptslag en menn reyndar áttu þar von á, einkum á norb- urströndunum, eins ab snjórinn nábi minna ofaneptir fjðlí- unum og jöklarnir litlir ab sama skapi. |>ar fannst og margt er auögar náttúrsöguna. 12 hvítabirnir voru J>ar felldir, og 40 hvairostiingum varb náb. þab er kunnugt, ab dýr og plöntur sem eru f sjá, liggja þar sem lög i jörbunni hvert upp af öbru, og í hverju lagi fyrir sig nýtt og nýtt kynfer'i. Mönnnm er því wjög anirt um ab fá nppgötvab livar plöntolffib hætt- ir og hib dýralcga tekur vib. I Mibjarbarhafinu, hrar sumstabsr eru 2—3 þúsund fabma dýpi, hafa menn fund- ib á rafsegulþrábunum þá BÍitnab hafa og verib dregnir upp, ýinsar ábur áþekktar skepnuteguiidir og eins norbur 30 Menn fá ímyndab sjer þá áttrtlegu hugarkvöl, konu aum- ingi þcssi hafbi nú vib ab stríba, og því verbur heldur ekki neitab, ab þab var full ástæba til ab hún hefbi þessa hugraun, því Bernarb gat verib hægt ab vera nú kominn heim aptnr, hvab þá dúfunni. Kvöld var komib og nib- dymnrt orbib, svo nú hlaut Katrín ab hætta vib svo búib, og varla var liú i komin inn í hús sitt, fyrri en ein af grannkonttm liennar kemur í sama biii, en mjög stúrin ab sjá. Katrfnu grunabi þegar, ab hún mundi flytja 9jer einhverja sorgarfregn. ,Jeg get í vonirnar segir hún, raab- ur mirtn mun vera dáinn. hann hefir Ifklegast verib ruyrt- ur; og sem lostinn af reibarþrumu fjell hún í ámegin, þegar langt var komib framrn á nátt raknaíi hún vib apt- ur og bráabi þá dálítib af liemii, en segir jafnframt, ab sjtr finnist sem hún ckki muni geta borib af sjer, ab heyra sorgar tíbindindi þessi, sem um væri ab vera, en spurbi samt hvab gjörzt hcfei, og vildi fá ab vita hib sann*. Vinkona hennar, scm ekki haf'i farib burtu, heldur vakab ylir lienni, Fagbi lienni þá mcb mestu varúb, rr henni var unnt ab koma vib, ab bándi nokkur, sem komib heíbi frá

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.