Norðanfari - 01.04.1862, Blaðsíða 5

Norðanfari - 01.04.1862, Blaðsíða 5
29 Hpplmma ymsir og <51íkir trúarbragfca flokkar og kirkju- fjelög, scm hvcrt gengi sína götu, og þ<5 er ekki vií) öbru ab búast, ef ab þetta anda og alúbarleysi, sem ab núna drottnar f kirkju vorri, frá hinum lægstu til hinna æbstu, er látib meb öliu afskiptalaust og óendurbætt. þó oss kunni ab verba brugbib um ab vjer látum alla prcsta eiga óskilif) mál, þá er þab ekki meining vor, ab þeir sjeu all- •r eins h r'ulausir, þvf þab er óendanlegur mismunnr í bllu hinu margbreytta ; en þab er vor hjartanleg sann- fasring, ab þeir beztu þurfi talsvert ab bæta sig, þeir í meballagi þurfi mikil'ar umbótar vib, en þab er, ef til vijl, vatasamt hvert liinum lökustu er þeirrar endurbútar aub- ib, sem þe>r þyrftu á ab halda, til ab geta verib sannar- lega hætir til ab vera í prestlegri stöbu, þegar á allt er litib. Vjer vitum þab nú vel ab þcssari sljettorfu öld muni þykja þetta hcldur harborbur dómur, en ef vjer verb- “m þess krafbir, munum vjer fúslr síbar ab sýna og sanna »f inörgum og einstökum dæmum, ab þessi dómur cr almenn- ings álit og ab þetta almennings álit er á miklum sann- leika byggt. Skyldi mönnum ekki þykja þab fróbieg skýrsla, ab sjá sanna og greinilega töflu, svo sem yfir eina sýslu mn þab, hvab opt núna á næst undanförnum árum hefir verib inessab f hverri kirkju. livab opt verib spurb börn af presti í hverri sókn, og hvab sumir þeirra hafi komist yfir mikib af kveiinu árlangt, meb öbrnm en fermingar- börnuni; hvab opt og hvernig liúsvitjab, hvab opt prófast- ur spurt börn vib vísitatiu, og loksins hvab víba er far- ib ab vanrækja húslestra í heimahúsum; og ef þab kvæfi nu ekki hvab minnst ab því hjá einstaka presti og pró- fasti? Vjer frei*tumst nærri til ab iiugsa þab, ab ef vjer yrbuni á opinberan og löglegan hátt krafbir til ab gjöra, sem skýrasta grein fyrir þessu aimcnnings álili, værí, ef til vill, hinn beinasti vegur til ab greiba fyrir endurbótum á öllu þessu. En þess ætti ab geta sem gjört er, Kka þó þab sje fsllegt, og þrí viljum vjer ekki láta þess ógetib ab vjer liöfum heyrt, ab Vibvíkur presturinn hafi farib ab spyrja börn strax eptir nýár f vetur, og haldib þvf áfram síban, °g sömuleibis, ab hann hati húsvitjab í vetur nokkub ræki- fegar, en stundum ébur, og óskuin vjer bæbi honuin og söfnnbum hans hjartanlega til hamingju, meb þessa góbu tilbreytni frá illuin óvana þessarar aldar; meb þvf vjer erunj iika sannfmrfir um, ab ef hann leggur sig í lfma ab r*kja bæbi barnauppfræbingu og húsvitjanir samkvæmt gildandi lögum bæbi Gubs og manna, og ef lionum beppn- ast þab ab sínu leyti cins vel, eins og hann er góbur prjedikari ; hann, sem ab mörgu leyti er svo Iipur mab- nr, og vjer þorum ab fullyrfa, ab allra þeirra áliti sem hann þekkja f raun og veru, einhver hin bezta og hrein- skilnasta sál, þá crum vjer vissir um, ab honura tekst mik- ib ttl sannarlegrar eflingar Kiists kirkju, og til ab auka stöbu sinni gotl álit allra þeirra, sem virba þab, sem vel er gjört. Vjer erum sannfærbir um, ab söfnubir hans Ijetu þab þá smátt og siuátt ásannast, ab þeir líti mcira á þab hverníg embættinu er þjónab, heldur enn á hitt, hvab verkahringurinn er stór. f>ab va>ri og ltka vonandi, ab þeir embættisbræbnr bans, sem mibur eru hirbusamir í stöfu sinni ljeti þá einnig leibast af hans góba eptirdæmi ab minnsta kosti jskuluin vjer ekki vanrækja ab áminna prestinn okkar um ab taka sjer fram, þegar vjer höfum góba fyrirmynd ab benda honum á, þvf þó liann sjc ekki laus vib þessa deyffcar sýki tfmans, þá er þó margt gott vib hann og vjer viljum honurn vel Vjer óskutn þess öllu fremur, ab prestarnir fari afc hafa eindregin samtök f afc laga þetta allt of drottnandi, hirfuleysi, því hjá oss standa þeir flestum mönnum het- ur ab vfgi til afc geta Iagafc smátt og smátt margt afþvf, sem lagfæringar þarf vib. Afc minnsta kosti viljum vjer bc da vorum velæruverbugu klerkutn á ab huglcifca þab, ab eins og katólsku klerkarnir hjerna um árib, meb kúg- un 8inni og ofuivaldi komu prestastjett I-lands f þá fyr- irlitningu, ves&ld og volæbi, sem hún muií seint bfba full- ar bætur á, hvort þab muni þá ekki líka mögulegt, ab vorir prótestantisku prestar geti meb hálfvelgju og birbu- leysi bakab stjett sinni þann virfcingar skort, sem afc olli sannarlegura apturförum bristilegrmr kirkju mebal vor. Vjer láum ckki, þó þeir vilji eins og hvcr annar, ab sjer lffi vel, en þeir niættu þá ekki heldur gleyma þvf, áb vilja Tera þeir verkamenn, sem verfcugir sjeu gófra launa. Vjer kvebjum ybur þá afc sinni kierkar gófcir f einu- lagi, og óskum ybur góbs; þvf vjer viljum ybur sannar- lega vel, og þó ekki sfbur sjálfum os* f því, afc ybur mætti allt sem bezt farnast f embættinn. 9+1+10+14 + 2. Inuleiular frjettfr. Vefcuráttufarib hefir optast verib þenna mánufc frostasamt, mest 13 gr. á Ifeaniuur, en 7 ab mcbaltali, og færri dagar, sem ekki hafi verib um ek i meira nm þetta núna segir Jeróme, jeg hiýt i skilja vtb ykkur, verib f>ib gælar mæfgur. L’m einn hl ib jeg þó enn, gleimib ekki fyrir órun minni, jeger vi um afc hún rætist. þá er nú fcfcgarnir voru farnir, tölubu þær mæfcgi ,et»gi um ræfcu Jerómes, sem þeim virtist svo ótrúleg < engtn skynsamieg hugsun í henni, þ*r urbu helzt á þeit etmng, afc hinn gamli og gúbi mafcur, væri farinn i 8an?a aptar f barndóm. Pjerre n""n a*)ur en ákvebna mót átti afc veröa, ko spvrja h m®bgnanna, á afc getska í þeim tilgangi ,í'' \ k". a?>' llvcnær helzt vildu daginn eptir byrja fe horfinti f,rþ"; “W yba, cr W rkfii Pierre! np’ h* Vl& til hans á morgun hei p' . er vissulega hans innilegasta ósk. þesgi fe.b hlí,gurUtóÞt ^ .Katrín’ ^nu velt iep fr.í h„. Ö “ fyrir mis °8 dott,r mína? Þ ar iím? ’ 8 ve8r,a vill fabir minn og jeí alla ok hráir m!,ln*st þess jafnan meb þakkíæti, ab ha votta'< YZ V*Ja ^?ar’ °s hversu yfcur er þafc naufu vottab okkur þesga velvild og eptirlátsemi. Pinrrl't 'rUtL*.emi °kkar V(,rípku!dar ekki slfka þakklátsei riiir.i ’ -en ^Jtr Þ° aí) kannast viö, afc þetta er föb.ir Jk' "'irL6 u"darle? °8 jafnvel ónærgætin tilmæli r year- Vlíl þa& kannast jeg aldrci frú um alla eilifö. 1 hverjum öfcrunt, en röfcur mfnum mundi jeg bafa sko'at huginynd lians nokkub sjerlega, og eins og þá scm ekki yrbi sjeb til hvers gófs hún gæti mibab; já. ef þjer viljib jeg bæti því vib, þá eins og þafc væri hálfviti sem færi þessu frant. En iiinn æruverbi Jeróme, sem öll sveitin kallar hann, hefir aldrei farib framtn á neitt efca beibst þess af öfrutn. sem hann eklti hafi haft gildar og góbar ástæbur til. En þjer getib þó ekki neiiab því, afc fabir yíar leggur nokkurn trúnab á fyrir óranir, og þafc er þó einskonar hjátrú. Pjerre, tíminn leifcir þetta eins og ann- ab i ljós, livert hantt getur rangt f vonimar frú. Svo mikib er víst ab fafcir minn, síban nutum þeirrar æru ab hcimsækja ybur seinast, þá hefir hann opt ítrekab þab vib mig, ab bann væri öldungis viss um, ab skrínifc ntundi kotna til skila, og seinast þá hann fyrir 2 stundum síban sá mig vera ab búa rnig til fcrbar hinsrab, scgir hann Pjerre, þú getur farib til mæbgnanna og sagt, ab þær megi vera fullvissar um, ab ábur vika er libin, liaft þa>r lieimt apt- ur sínar misstu eigur. Jeg fyrir mitt ieiti hefi ótakmark- ab traust til þess fabir rninn scgir, og jeg bifc ykkur ab þifc einnig f tjebu tilliti liafib þafc og svo, því fabir minn befir óbifanlega sannfæring um, ab þcssi fyrir ótun lians komi fram, og þab þarf engin afc hugsa til, ab rpka' bann úr vitni um þetta, e'a þab sje nokkur áslæba ti! ab efast um afc þessi fyrir óran hans rætist.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.