Norðanfari - 14.02.1863, Blaðsíða 1

Norðanfari - 14.02.1863, Blaðsíða 1
XORIMMARI. M V.-8. Fefirwar. 1863. Úrskurðurinn 17. mai 1862. ÚrskurSur þessi er prentabur í nllum dagblö&um vorum (Norbanfara I. 81. ísl III 48. og þjöb. XIV. 117), og er því, nóg ab vfsa til þess. I því er ritab hefir verib um úrskurb þenna finnst mjer bæbi koma fram misskilningur og of lítib gætt ab efni og þýbingu hans, og því vil jeg fara um hann nokkrum orbum, sem jeg annars mundi eigi gjört hafa. Sá er hinn bezti kostur á úrskurbi þessum, ab löggjaf- inn leysir úr því þrætumáli, hvort skipa mætti prestakóla- menn eptir eldri lögurn, ebur cinungis Bessastabastúdenta, og neitar hann því, meb því ab þab er aubsjeb á sjálfum orb- um úrskurbarins, ab hann er eigi skýring eldri laga heldur nýmæli, enda væri nýmæli þetta óþarft meb öllu, ef sam- hljóba lög væri til um sama cfni. En efnib í sjálfum úr- skutbinum er í stuttu niáli, ab gubfræbingur frá prestaskól- anum, sá er „þar“ helir þegib ölmusu, er skyldur ab taka vib einhverju „hinna rýru brauba,“ þó meb vissum skilmál- um ella skila aptur ölmusu þeirri, er hann hefir þegib í prestaskólanum. þab er þá fyrst, ab ölmusurnar í latínu- skólanum eiga alls ekki skylt vib þetta mál, sem og sjálf- bættis úr latínuskólanum ; þab annab, ab einungis gctur orbib tilrætt um ab skipa þá prestaskólamenn, er ,,þ a r“ (í presta- skólanum) hafa peglö filrnuau ; þab hií> þiibja, ab þeir vcrba skipabir, því ab eins, ab enginn hæfur mabur sækir um braub- ib, enda beri naubsyn til; þab hib fjórba, ab þeir eru lausir vib skipunina, ef þeir skila aptur ölmusunnni vib presta- skólann; og þab hib fimmta, ab þeir skulu fá von, og þá sjálfsagt (óbrigbula von), um ab fá betra braub cptir nokkurn tíma, en þeir annars gætu fengib. Ab þessu leyti finnst mjer úrskurburinn skýr, en í sumum öbrum greinum þyki rnjcr liann freinur ógreinilegur. Fyrst eru þá orbin, „þegar naubsyn ber til“ næsta óákvebin; þó bljóta þau ab benda til þess, ab eigi sje jafnan naubsyn til ab skipa prest á þab braub, „sem enginn sækir um sem þar til er hæfur“, en aptur er óljóst hvort naubsyn hverfur ef nálægur prestur fæst til ab þjóna braubinu, svo sem nú er meb þönglabakka, ebur ef tök væri á ab bæta braubib, svo þab yríi eigi leng- ur mebal „hinna rýru‘‘ braubanna; en hitt má þykja sjálf- sagt, ab engi naubsyn sje til stabar, ef leggja má braubib nifur ebnr skeyta þab til annars braubs. þessu næst eru orbin ,.hin rýru prestaköll’*. Ef mig minnir rjett, voru 18 —28 rd braub eptir hinu forna mati talin „rýr braub“; en hin frá 5 — 18 rd. köllub „hin rýrustu“. „Hin rýru prestaköll“ í úrskurbinum eiga nú annab hvort ab taka einn- ig yfir hin rýrustu, ebur þá einungis ab tákna hin rýrustu; en hvort seip á ab vera, þá er þab eigi rjett ab orbi kvebib, og eetur orbib ab þrætuefni. þá er eigi ljóst hvernig á ab gefa þeim, er skipub eru hin rýru braubin, „von um ab sjer- legt tillit verbi haft til þeirra, ab þeir fái betra braub“. Á þcssi vonargjöf ab vera munnleg eburbrjefleg? er hún sjálf- sögb ebur komiri undir samkomulagi? Jeg er nú hræddttr um ab þab kunni ab þykja ósvirina ab heimta vonaígjöf þessa brjellega, þótt eigi væri nerna í veitingarbrjefinu, eins og stiptsyfirvöldunum væri eigi trúandi ; en svo kann þó til abbera ab .kominn sje nýr biskup og stiptamtmabur þá er hinn „hæfilegi tírni“ er libinn, og hin nýju stiptsyfirvöld þykist þá eigi vita um vonargáfuna, meb því ab hún standi hvergi skrifub og hún sje eigi sjálfsögb. „Hæfilegur tími“ er og hlýtur jafnan aö vera fremur óákvebinn. „Nú er refshali einn á króki“, vibbætirinn vib úrskurb- inn, sem eigi ev prentabur í Norbanfara; hann er svo lát- andi: „þetta auglýsist hjer meb, eptir bobi kirkju- og kennslu- stjórnarinnar í brjefi 26 .maí, öllum hlutabeigendum, ab því vibbættu, ab sjerhverr sá sem sækir um og þiggur fjár- styrk vib prestaskólann, gengst meb því undir þá skuld- bindingu, sem í þessum allra hæzta úrskurbi er tiltekin*. Tala nú stiptsyfirvöldin þetta af sjálfum sjer cbur hefir fræbslu- stjómin sagt þcim þab? Enginn er aptur korninn ab segja frá þvf. En hver er nú þýbingin? Mjer finnst hún vera á þá leib, ab stiptsy flrvöldin, hvort þab er nú af sjálfum sjer ebur í umbobi fræbslu stjórnarinnar, segi vib hvern þann er sækir um ölmusuprestaskólans: „Góburinn minn ! ,hjerna er nú ölmusan, hún er 100 rd. þetta er gjöf, ef jeg rná skipa þig síban hvort á braub jeg vil, og skaltu þá hljóta abra gjöf enn fegri, en þab er „vonin, ástkæru landar, um ab verba skablaus af fyrirtæki þessu“; en annars er öimusan ■skyndilán, sem þú verbur, ef til vill, ab skila aptur „tafarlaust*. Höfnndurinn ab greininni í Norbanfara „Skamma stund verbur hönd höggi feginn“ virbist ab ætla, ab úrskurburinn Brjeíataskaii. (Niburl.). Fabirinn William Rodney veitti gestum sín- um hinar ástúMegustu vibtökur, og þegar hann en þá betur kynntist fnannkostum þeirra og atgjörfi, sem og hinni óverb- skuldubu ógæfu þeirra; svo beiddi hann hinn aldraba Broug- ton, ab fara eigi úr lrúsum sínum, losabi því nokkur her- bergi, bæbi lil íbúbar og geymslu handa hönum og dóttur hans, sem voru upp þaban þar heimilisföst. William og Brougton voru opt á tali, og opt sem þeir fóru sjer til skernmtunar gegnum Lundúnaborg og eins kring- um hana. Kveld eitt voru þeir staddir í St. James Park. „A þessuiu stab hófst ógæfa mfn segir Brougton, þá er jeg fyrir 28 árum gfban var hjer í Lundúnum“. „Meb hverju móti þá? spurbi William Rodney mjög ept- irtakanlega“. „Jeg missti þab sinn kampung meb 10,000 punda sterl- ing“. „Og fundub eba fengub þjer hann aldrei aptur?“ „Aldrei svarabi Brougton. Sama dag frjetti jeg ab kona mín lægi sárveik í Boston, og þareb skip eitt var um þær tnundir seglbúib er fara átti hjeban til Vesturheims, svo fiýtli jeg mjer allt hvab jcg gat til þess ab komast meb skipi þessu, meb því jeg gjörla vissi, ab þeir sem finna slíka fjár- sjóbu, eru sjaldnast svo rábvandir, ab segi til lundar sins, og skili honum til eigandans; jeg hefi þess vegna ekkert haldib spurnum fyrir þessum pcningiim“. „þjer hel'bub þó áit ab gjöra þab,“ segir William, þvf jafnan eru þó rábvandir menn til í hciminum. þannig þekki jeg til eins, sem mörg ár, já enn þann dag í dag, geymir kampung, og álítur enn þann fundna fjesjób, sem helga eign annars nianns, og eptir þab hann fyrir mörgum árum síban hefir þó lýst fundi sínuni í blöbunum. þetta dæmi á nú fáa sína Ifka, segir Brougton. þab vildi jeg vissi hvar slíkt val- menni er“. „þab skulub þjer einhvern daginn í vijsunni fá ab vita, segir Rodney; og efabist nú ekki um meb sjálfum sjer ab Brougton mundi eiga kampunginn, er hafin hafbi fnndib, því öilu bæri saman, sem Brougton sagbi, um árib, stabinn og npphæbina. Nokkrnm dögum sfbar, efnabi fabirinn AVilliam til mik- illar og hátíMegrar veizlu, í hverja hann baub mebal annara Brougton og dóttur hans. Engin gat frnyndab sjer í hvaba tilgangi hátíb þessi ætti ab vera. Ab máltíbinni lokinni stendnr Rodney á fætur og gengur buriu, en ab fáum mí- nútum libnum kernnr hann aptur og heldur þá á diski í lrendi sjer, og breitt ofan yfir hann klæbi. Hann gekk þegar lyrir Brongton, og segir í því hann sveiflabi dúknum ofan af diskinum, á hverjum lág hinn marg umtalabi kam- pungur ásamt brjefi einu. Takib nú kæri Brougton vib fjársjób þeim, er ybur

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.