Norðanfari - 01.05.1863, Síða 2

Norðanfari - 01.05.1863, Síða 2
34 í henni eru (t. a. m. ,,a& íslcndinsar viiji me?i samkomum gjiira stjórnarvald sitt svo yfirgrips mikifi, sein auftib cr‘), heldur setjum vjer hjer ab eins þýf ingu a! bænarskrá þing- vallafundarins til konungs, (Sjá 14. ár þjófcólfs 33 — 34 nr.) þeirri er getib er um fgreininni; þvl bænarskrá þessi skýrir málib bezt, og af henni má rába, hvab mikil óhlýbni og iriót- þrói lýsir sjer á slíkum funduin. (Framhald síbar). Opid br|cf 1, apríl 1§6I, Meb tilskipun 1. aprfl 1861, er hib nýja jarbamat liig- leitt á Iandi hjer; hefir rætzt á því máli hib fornkvebna: „Konungsgarfeur er víbur inngöngu, en þröngur útgöngu“. í fyrstu fjell allt í ljtífalöb, meb stjórninni og alþingi, <>g hib bczta samkomulag var þar á rnilli um málib, en svo fór ab lyktum, ab uppstytta kom í allt saman, og stjórnin löggilti jarbabókina, á móti tillögum þingsins. þab er samt ekki tilgangur minn meb línum þessum, ab rekja hinn krókótta feril jarbamatsins, milli þingsins og stjórnarinnar ; heldur viidi jeg ab eins minnast líiib eitt, á dilk þann er þab hefir dregib eptir sjer, sem sje opib brjef 1. apríl 1861, þetta opna brjef ákvebur, ab kostnab þann sem leiddi af jarbamatinu á íslandi, 8360 rd. 82 sk , ab upphæb, og sem til brábabyrgba hefir verib greiddur úr jarbabókarsjóbnum, skuli endurgjalda sjóbnum á þann hátt, ab honum sje jafnab nibur á allar jarbir í landinu þamiig, ab 9| sk. greibist af hverju jarbarhundrabi, sem til er fært í hinni nýju jarbabók. Frumvarp til þessa lagabobs, var lagt fyrir alþingi 1859, ásamt jarbabókar frumvarpinu; rjebi þingib þab af meb mikl- um atkvæbafjölda, ab hafna frumvarpinu, og má rába þab af umræbunum um málib, ab þingib hetír verib í vafa um rjettlæti fjárkröfu þessarar, einkum livab snerti kostnab þann, er leiddi af abgjörbnm Reykjavíkurneindarinnar, og úireikn- iugi jarbabókurii nar í Kaupmarinahöfn; numdi sá kostnab- nr alhi ‘2639 rd. 86 skildingum, og Þ<5 Þafe sie látib hefta svo, ab þingib hafnabi frumvarpinu ab eins í bráb, og; af þeirri ástæbu, ab þab beiddi um frestun á löggildingu jarba- bókarinnar um nukkiun tínia, þá er svo ab sliilja, ab þab hafi öllu heblur verii af kurteysi vib stjórnina, en því ab þingib ekki skildi, bve ósanngiörn þessi tjárkrafa var, ( br. alþingistfbindi 1859. bls. 1776). þab er enda líklegt, ab stjórnin sjá|f hafi verib f vafa um álögu þessa; og má rába þab af því, ab f frumvaipinu stób eyba fyririr uppliabinni, og eins fyrir tímabilinif sem bún skildi greibast á (sbr. alþ.t. vibb. A. 33 ). Verbur þab ekki skilib á annann bátt, en ab stjórnin hali ætlab þinginu ab ákvcba hvab mikib af binum tilfærba jarbamatskostnabi þab lynndi sjer skilt ab veiia (bevilge), og hvenær hentast mundi ab greiba hann En þó ntl þingib ekki beinlínis, eba mcb ákvefnuni orbum, mót- mælti fjárkröfunhi, eba ákvæbi ab hverju leyti þab vildi taka hana til greina, heldur notabi abrar ástæbur lil ab barida vib frrumvarpinu, þá verbur ekki þar fyrir sagt, ab þab hnfi fyrirgjört rjetti þeim, er þab hetir eptir aljiingis tilskipunar- innar 1. grein (sbr. tilsk. 28. maí 1831. 4. gr.). til ab upp kveba álit sitt um, ab hverju Ieyti þab fynndi landsmönnum skyllt, ab taka þátt í jarbamats kostnabinum, og á hvern liáit honum slcyldi jafna nibur. Nú liefir stjúrnin þrátt fyrir til- lögur þingsins, gefib út frumvarpib sem gildandi laga ákvörb- un;, og verbur þab aldrei varib ab rjetti þingsins og þjóbar- innar er hallab í þeim skiptum. þó alþingi hati ekki löggjafa%- eba skattálögurjctt, þá hefir þab þó atkvæbis rjelt um slík mái. Engin nýmæli vcrba gjörb í lögum, nje um skatta mál landsins, nema ábnr sje leitab urn þab álits þingsins. þannig getur þingib spornab vib óhagkvæmum lögum, og ósanngjörnum álögum, þeirar þab má njóla rjettar síns. þetta er líka binn helgasti rjett- ur þingsins, og sje honum þrönevab um of missir þab þýb- ingu sína bæbi hjá þjóbinni og stjóminni. þessa rjettar þings- ins hefir og verib gætt í flestum málum á undan ; hefir þab verib abalreglan, ab hafi þingiö bafnab frumvörpum stjórn- arinnar, eba gjiirt vib þau þær breytingar, sem stjórnin befir ekki getab abhyllst, þá befir málib annablivort verib lagt upp á byliuna, eins og t. a. m. sveitustjóruarmálib, eba frnm- varpib hefir verib lagt fyrir þingib á ný, annabhvort óbreytt eba meb breytingum, eins og t. a. m. vegabótamálib, og málib um bólfestu gybiuga lijer á landi. Utaf þessari reglu befir nó veriö brugbiö meb opna brjefib frá 1 apríl 1861, eins og ábur er sagt; enda sýnir þettta lagabob þab Ijósast, ab stjórnin hefir verib ein um ab gefa þab út; því fá munu þau lagabob jafnslutt og þetta er, sem sje jafn óljós, og mcb jafn verulegum göllum. Sýnir þab livab hæpib er fyrir stjórnina, ab gefa út lög, án ráfa alþingis. Lagabo'ib er ekki nema tvær greinir, en svo stutt þab er, þarf ekki nema ab Iíta snöggvast ofan í þab, til ab reka sig á livab þab er ósamhljúba. I fyr/i greininni er fSvo ákvebib, ab jarbamatskostuaburinn Ieggist á allar jarbir í landinu ; þetta verbur ekki skilib öbruvísi en svo, ab gjaldib hvfli jafnt á opinberum sem bændacignmn, spítala, kristfjár og fátækra jörbum, og fl Apttir í annari greininni er svo fyiir mælt, ab abirangurinn um gjaldib, sje ab leigulibunum, en leigulibarnir eiga apiur abganginn ab eigendum jarb- anna, nm ab fá þab endurgoldib ; lipgur þá beinast vib, á& leigulibi geti baldib inni af landskuldinni, eins og vibgengst um alþingistollinn, vilji landsdrotiinn ekki góMátlega end- urgjalda jarbamats kostnabinn. þab liggur nú f ailgnni uppi, ab þetta getur ómögulega samrímst, því bver er sá sem ekki veit, ab þab eru miklar jarbeignir lijer á landi sem ckki veib- farþegi meb barn siit, þá datt barnib fyrir boib á skipinu, rjett í því þab var seglbúib; fafir þinn elskulegur steypti sjer ofan f öldurnar, og nábi barninu meb heilu og höldnu og Ijek bros á kinnum (andlili) þess. Höfbinginn laut nú állra snöggvast ofan yfir elsknlega barnungan sinn, renn- votan, til þess ab láta ckki sjá í augun á sjer, sem flutu í tárum ; því þab var meir en hann gæti stillt sig um ab gráta .— þab hefbum vib ekki heldur getab — þegar hann sá sitt eigib hold og blób frelsab frá daubanum. Haim snjeri sjer nú ab fátæklingnum föbur þíntim og sagbi meb skjálfandi en þó fyrirmannlegri röddu : Ilarton! þjer bafib gjört mcira fyrir mig, heldur en þó þjer heffub bjargab mínu eigin lífi, jeg get aldrei vonast til ab fá launab ybur þessa heppni, sem þjer hafib veitt mjer á þessu augnabliki; en samt........... því óbar enn hann gat lokib því er hann ætlabi ab segja snjeri veslings fabir þinn á burtu og sagbi: Gub blessi ybur herra minn I verib þjer ekki afe þakka rnjer; þafeerekki meira enn þjer mundufe hafa gjört fyrir liann Jón litla minn þafe er jeg vissum (þab sver jeg) ef þjer heffeufe sjefe hann detta tyrir borb, eins og barnungan ybar þarna. Hann fabir þinn var (nógu) heldur stór upp á sig þá. Jón litli; hann sagbi mjer hann hefbi hugsab, ab höfbinginn ætlafei ab fara ab borga sjcr, svo hann stökk ofan f bátinn sinn, sem lá vib skipshlibina, en skipib sigldi tafarlanst í burtu, og hann heyrbi aldrei neitt meir af höfbingja þcssum. En þó fabir þinn æskti sjer einkis í þá daga, nema ab vera fær uin, ein* og hann var, ab leita sjer heiöarlega vibunaidegiar atvinnu, þá get jeg ekki annab enn óskab, ab hann helbi gjört sjer þann höfbingja ab vini, sem cigi hefbi getab annab en verife þakklátur“. Hvafe er langt sífean þetta var. móbiir mín? sagfei Jón litli, þegar hann liafM hugsab sig um dáliiia stund; þab eru 8 ár sífan núna á Jónsmessu. Jeg ætti víst afe muna þafe, sagfei maddama Rarton enn fremur, þegaf elskan mín hann Jón Barton kom heim — en hvafe þab skein þá út úr hon- um ráfevendnin — (svo rábvendtjslcga ijófeur í framan) og sagfei mjer söguna tyrst. Jeg hoifM á elsku barnife, semjeg hjelt á f fanainu, og þakkafei GuM afe þafe hef< i ekki veiife líjartans unginn liann Jón minn, sem narri var drukknafeur í stafeinn fyrir litla útlendinnginn. þú varst þá lítife meira en hálfsmánafear, því á morgue er 3. júní — þú veizt afmælis daginn þiun Jón litfi — og þá muntu vera rjettra 8 ára. Skyldi hoffeinginn hafa glevmt því, sem liann I'afeir minn gjörfei fyrir hann, sput'fe' Jón móíir sína, þcgar hann liaffei aptur bugsafe sig um nokkufe lengur enn áfeur (eptir aferaog lengri þögn). Jeg get ekki ætlafe bann liafi gleymt því, þó jeg getL ekki sagt þafe, því heldra fólki er svo bætt vife afe vera gleym- ife; þafe getur ef til vill verife, liann haíi aldrei lomife á Eng- land sffeau.

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.