Norðanfari - 01.05.1863, Qupperneq 3
35
ur talinn neinn viss eigandi aft, og lilýtur jarbamatsgjaldif),
annafhvort afe falla burtu, á þeim eignurn, efea leigulifearnir
mega greifea þafe úr sínum vasa; því eptir orfeum lagabofes-
ins, verfeur dmögulegt afe heirnta þafe, afe urnbofes- efeur um-
ráfeamönnum jarfeanna. Gegnir þafe allri furfu, afe stjórnin
ekki skildi sjá þetta, því ekki helfei bún þurft annafe, en Ifta
ofaní alþingistíffeindin 1859, bls. 1825, t'l afe íinna bót vife
þessum Ieka.
þessu til sönnunar, vil jeg tilfæra nokkur dæmi. Hver
ít, eptir lagabofeinu, afe greifea jarfeamatskostnafeinn af ljens-
jörfeum presta og kirkjujörfeum? Ekki er líklegt afe stjórn-
in hati ætlafe prestunum afe gjöra þafe, mefe því þá ber afe
álíta, setn einasta umböfestnenn jarfeanna, og hafa þeir
afgjöldin tipp í lann síií; enda væri þafe móthverft reglu
þeirri sem fylgt hefir verifc, því stjórnin og enda alþingi,
hefir alla jafna varife prestana öllum álögum og afnámi í tekj-
urn þeirra, rjett eins og kríjan ver hreifeur sitt. Er ekki langt
afe leita eptir dærni þessu til sönnunar, því afe í tilskipun 1.
apríl 1861, sem lögleifeir hina nýju jarfcafeók, er prestunum,
gjört hærra undir höffei en öllum öfcrum tfundatakendum, ntefe
því þeim er áskilinn rjettur til afe taka tíundina eptir hinu
eldra virfeingarverfei jarfeanna, ef tíundin er á þann hátt
rífari, en eptir hinni nýju jarfeabók. Væri þafe
nokkufe kynlegt, ef hin sama stjórn, sem finnur ástæfeu til
afe hlífa prestunum vifc hinum lítilfjörlega halla sem einstak-
ir bibu í tíuridatökunni cptir hinu nýja mati, og þannig þver-
kubba reglnna sem sétt var, afe allar tíundir skyldu greifeust
eptir himti nýju jarfeábók; þab er kynlegt — segi jeg —
ef hin sama stjórn sem þetta gjörir, skyldi ætlast til, afe prest-
arnir greiddi jarfeamatskostnafeinn af laumnn sínum, sem vífea
eru harla lítil og órífleg. f»vf hjer er þó um ekki svo lítils-
verfea álögu afe ræfea, sem verfeur því tilfinnanlegri, og leggst
ójafnar á, afe bún á afe greifcast á tveim árum. Jeg hefi
gáfe aö einn prcstakalli, sem retti afe svara rúmum 32 dölum
í jarfeamatskostnafe ; væri þafe óþægur snoppungur tyrir prest-
inn, afe snara þvf út af launurn sínum, ekki sízt ef svo stæfci
á, afe hann nyti ekki lannanna sjálfur, nema afc eins afe nafninu
til. þá eru bænda kirkjujarfeir, sem prestsmata greifeist af;
þafe er alkunnugt, afe nefnd sú er sett var í Reykjavík 1855,
til afe endurskofea jurfcamatife, hækkali nokkrar þær jarfeir í
verfei sökum presrsmötumiar, sem vife undirmatife var látin
rýra verfe jarfeanna, eins eg efelilegt var, þegar meta átti eptir
8anngjörnu söluverfei; (sbr. erindisbr. jarfeamatsmanna 1.
september 1848), Verfeur því afe álíta prestsmötuna, efea
hina svoköllufeu prestgkyld, sent ítakíjörfcunni, er
afe meiru efea rniuna leyti, hefir hækkafe hana f verfci; jeg
þekki t. a. m. eina jörfe, sem Reykjavíkurnefndin hulir fært
upp um 600 rd. fyrir þessar sakir.
Nú hetir Reykjavíkurnefndin álitifc, og alþingi 1859,
virfeist afe hafa verife á sama máli — afe þessi prestsmötu,
hundrnfe ættu afe vera undanþegin öllum nýjum álögura,
enda verfeur ekki sjefc, hverjnm helzt bæri afe greifca skatta
og skyldur af þeint. Og hver á nú afc greifea jarfeamat*-
kostriafeinn, fyrir þessi hnndrufe? ekki presturinn sem möt-
unnar nýtur, því hún cr partur af launum hans, og jörfein
sein hún greifeist af, kennir lionunt ekki vife afe neinu leyti.
Ekki er líklegt afe bóndinn, efea eigandi prestsmötujarfcarinn-
ar eigi afc gjöra þafe, því þá ætti hann afe gjalda toll af
tolli, sent víst er fáheyrt. f>á eru Kristfjárjarfcir; sem sunt-
ar eru leigfear þannig, afe ábúandinn elur kristfjárómagann,
og er þafe landskuld jarfearinnar. Hverjum ber afc greifca
jarfeamatskostnaíinn af þeim jörfeum? lagabofeife svarar: afe-
gangurinn er afe ieigulifea, en hann á aptur vife eiganda.
Liggur því beinast vife, afc leigulifci cigi afe draga gjaldife af
fæfei Kristfjármannins, því liann er þó næstur því, afe geta
heitiö eigandi afe kristfjárjörfeunni. þá eru þrætulönd, sem
metin bafa verifc sjerílagi vife jarfeamatife, og eru þaö fjölda
mörg hundrufc yfir land allt. liver á afe greifca jarfeamats-
kostnafeinn fyrir þau hundrufe ? mjel' mun verfea svarafc, afe
handhafaranum standi næst afe gjöra þafe; en nú stendnr
einatt svo á, afe ómögulegt er afe ákvefca mefc vissu, hver
lielzt notar þrætuland; áetundum er þafe notafc af mörgum í
einu, og aptur stundum máske af engum. Skyldi ekki verfea
trcgt um skilin á jarfeamatskostnafeinum fyrir þau hundr-
ufein.
Jeg hefi sveigt afe því afe framan, afe fjárkrafa sú sem
hjer ræfir um, frá hcndi stjórnarinnar, sje ósanngjörn; og
munu lesendurnir ætlast til jeg færi ástæfeur fyrir því. þeir
scm liafa reynt til afe rjettlæta hana, telja þafe til, afe hún
síe byggfc á tilskipuu 27- maí 1848. Er þafe ab vísu svo,
afc tjefe tilskipun akvefeur, afe jarfeamatskostnafeinum skuli á
sínum tínia, jalna nifeur á allar jarfcir í landinu. En þó svo
væri, afe atjórnin gjörfei þetta ab skilyrfci vife jarfeamatifc í
fyrstu, og þó svo ínegi viifcast, afe alþingi hafi þegjandi sam-
þykkt álöguna, mefe því, aö banda ekki nógu sköruliga á
móti henni í fyrgtu, þá er álagan engu afe sífcur ósanngjörn
í raun og veru; því hjer ber afe líta á þafe hvernig ástatt
var, afcur og um þafe leyti afe jarfeamatið fór fram. þá höffen
Ðanir alla verzlun lijer, og græddu á henni margar þús-
undir dala á ári; þeir höffeu þá eins og þdr hafa enn, allann
Ijárhag vorn í sínum hönduni, svo vife erum ekki stórum
rjett liærri hjá þeim í þeirri grein, en ómyndug börn, hjá
ráferíkuin stjúpföfeur; því þafe fer svo fjærri afe vife höfnnt
hingafe til mátt ráfca nokkru, um vorn eigin fjárhag, afe okk-
ur helir öllu iieldur verife synjafe um hreina reikninga, sem
þó hver vandafeur fjárhaldsmafeur mun finna sjer skylt afe
gefa skjólstæfcingum sínum. Allir skattar og skyldur af
iandinu, runnu inn í hinn sameiginlega sjófe rfkisiris án þess
Jón sagfci nú ekki tneira. en kepptist vifc vinnu sína,
svo kappsaiulega, afc þegar mófcir hans leit á hann aptur,
þá sá hún afe hann var búinn afc Ijúka vinnu sinni. Æ,
hvafc þú varst fljótur Jón iitli! sagfci hún, þú hjelst ekki þú
yrfcir búinn fyrr enn l fyrra málifc, efee lijelstu þafe? nei,
mófeir mín! svarafei Jón litli, en þegar jeg er afc tala vifc þig
og mjer er eitihvað rnikifc f hug, þá er þafc undravert hvafe
verkinu inifcar áfrain.
Jeg er svo kátur afe vera þegar búinn mefe þafe, sagfei
hann enn fremur, og stófe upp til afe leggja frá sier nálina
og tvinnann ; jeg get nú farife mefc þafc til hans Rill Halls í
kvöld, í 8iafcin fyrir ú morgun eins og jeg lofafei honuni.
En þafe er orfcife dimmt elskan mín ! jeg ætla afc fara
afc setja frá mjer rokkinn minn, sagfci mófcir hans. Æ, þafc
e'r ekki of seint mófcir min ! jeg skal vera kominn þangafc
og hingafc aptur áfeur en þú ert búinn afc setja Irá þjer rokk-
inn þinn og lara fram til afc skamta ísuna í kvöldmatinn.
þú ert svo gófc vifc mig, já gófc vifc mig mófcir mín sagfci
iiann enn freniur, þegar hann sá liún bannafci honuin ekki
afc fara, og liann hl|óp á stafc.
llann er elskulegur og gófcur lítla sálin, og þafc er sann-
leikur, sagfci maddama Barton vifc sjálfa sig, þegar hún hlust-
afei svo nákvæmlega eptir skóhljófei drengsins, þegar hann
skrölti i fjörugrjótinu, en hljófc þetta varfc allt af daufara
eg daufara nokkrur mínútur, þangafe til þafc ioksins varfe ekki
afegreint frá brymhljófci bylgjanna, er sí og æ skuilu vife
bakkann. Jeg er viss um afe jeg ætti ekki afe vera sú eina
sem aptrafei honum, þegar liann fer í velvildar skini fyrir
nágranna sinn.
jiafe var fagurt kvöld og Jón litli hljóp eptir endilöng-
um bakkanum; hann tók af sjer hattinn og hneppti frá sjer
skirtukraganum, svo hann gæti notife vindsvalaus, því þafe
halfci verifc mjög lieitt um daginn. Vindnrinn stendur á
Frakkland, sagfci hann í hálfum hlj.ófcum, því jeg veit afe
Frukkland er þarna fyrir diandan bláa vatnife, og París er í
Frakklandi og bann á heima í París. Æ, hvafe jcg vildi
feginn I kallaii liann upp yfir sig, stófe allt í einu ofurlítib
vib og rendi augunum yíir hinn breifea sæ, hvafe jeg vildi
jeg gæti larib til Parísar. Jeg mundi finna hann, jeg mundi
sjá hann, jeg inundi segja honum og jeg mundi .................
Jeg verfe afe fara sagfei hami eins og liann tæki fram í fyrir
sjálluin sjer, og hljóp aptur á stafc. þegar hann kom afc
kotinu þar sem llill liall vinur bans átti heima, þá hitti
hann þar útlendan mann, sem var afc tala vifc hann föfeur
hans Rills; hann tók nú ekki eptir lionum fyrst í stafe, en
lijelt áfrain afe tala viö Rill uni netifc; en hvafe uin gilti,
bráfeum tók hann eptir því, afe mafcur þessi talafci í ólíkum
róni, þeim er hann heyrfei vanalega, og afe hann bafcafci mjög
ákaft inefc höndunum þegar hann var afc tala, og loksins
þótti Jóni, sem hann heyrfci hann nefna orfcifc Frakkland, cu