Norðanfari - 01.05.1863, Side 4

Norðanfari - 01.05.1863, Side 4
36 Íslendingar væri gpuriir um hvernig því skyldi verja; og þó *vo v«ri taliö til, aB leggja þyrfti landinu árlega nokkurn íkerf, veriur ekki dregin af því nein ástæha landinu í óliag. jþá var þaí), að stjórriin haföi í mörg ár haft skattamál landsins á prjónunurn ; var í áformi að breyta sköttum og auka þá, svo meiri tekjur fengist af landinu. Hafði ernbætt- is manna fundurinn í Reykjavík 1841, mál þetta til með- ferBar; og aptur seinria 1845, var nefnd manna kvödd af konungi til að undirbúa skattarnálið. Bæbi nefndin og em- bættismanna fundurinn, álitu að ekki yrbi skattejaldinu breytt, eba nýir skattar álagbir, fyrri cn búiB væri aÖ n\eta jarðirn- ar ab nýju, og má segja svo, að jarbarnatiö eigi upptök sín ab rekja til þeisa. Verfcur því ekki annaB sjeð, en að jarba- matib sje ein grein skattamálsins og því nákvætnlega sarn- tengd; því hvernig verður álitið ab jarðamatið liafi verib gjort fyrir landsmenn ? eða hvern hag gátu þeir haftaf nýju jarbamati, meban alveg var synjab um skilnab fjárhagsins, og á meban alþingi ekki var veitt meira vald en það nú heflr, yfir skatta- og fjárhagsmálum landsins. Nú er þab Ijóst, ab allan þann kosftnab sem leitt hefir af undirbúningi skattamálsins, t. a. m. af veru skatta nefndarinnar í Reykja- vík 1846, m. fl. hefir stjórnin greitt úr ríkissjóbi, án þess ab færa þab landinu til reiknings; og því var þá ekki jarba- mats kostnaburinn tekinn eins úr ríkissjóbi ? eba hver ástæba var til ab gjöra mun á honum, og öbrum kostnabi vib undir- búning skattamálsins ? jeg held alis engin. þab má en til- færa máli þessu til styrkingar, ab kostnabur sá sem leiddi af jarbamatinu, sem fram fór á árunum 1800 til 1805, hefir aldrei vcrib færbur Islandi til reiknings, og mun hann þó víst hafa verib tvígyldur vib kestnabinn af nýja jarbamat- t inu. I hverju eru nú kringumstæburnar breyttar frá því sem þá var? allt virbist sitja vib sama parrakib, og því er þá ekki fylgt sömu stjórnar reglum? Hjer er ab vísu ura smámuni ab ræba, og er ekki lík- legt, ab þingib eba þióbin mundi gjöra orrahrfb um álögu þes«a, væri hún haeaniega, og rjettilega álögb, og meb rábi alþingis; en þegar nú þessa hefir ekki verib gætt, var ekki ab undra þótt alþingi 1861, afbæbi þetta lagabob, nær þvf í einu liljóbi og óskabi eptir nýju frumvarpi í sömu stefnu. A þingib þakklæti skilib hjá öllum þeim sem nokkub er annt urn þetta mál fyrir þab ab þab hefir þó reynt til ab beina því á rjetiann veg. Nú liggur sú spurning beint vib ; verbur belfingur álög- unnar innkrafin í vor, eins og ákvebib er f lagabobinu? Lík- legast álfta sýslumcnn þab embættisskyldu sína, ab fram- fylgja ákvörbunum lagabobsins, en þó sýnist mjer þeir ætti ab fara eptir því, hvert þeirn hefir verib send sjerstök skikk- nn til ab innheimta jarbamatskostriabínn, eba ekki; þvf svo nrikib tillit ættu þeir ab taka til alþingis og abgjörba þcss, ab sönnu f hinum sama skringileea inálrórn, sem hann hafbi ábur tekib eptir; Er ekki þessi mabur franskur, Bill! setn er ab tala vib hann föbur þinn, spurbi Jón. Jú, hann er ab bibja hann föbtrr minn ab kaupa skips- farm af eplum og eggjum, sem hann hefir ílutt frá Frakk- landi og er hann í óba önn ab ljúka kaupunum, því hann vill vera kominn til Frakklands eina stund af óttu í fyrra- máiib. Skeyttu aldrei nm hann asnan þann arua, hann tal- ar þab krákumál, ab......... Sagbir þú hann ætlabi ab fara til Frakkland8 eina stund af óttu í fyrra rnálib, Billl greip Jón framm í. Já, því flóbib hjálpar honum þá til ab geta lent í Boulognc höfn. Jeg heyrbi hann sagbist vilja vera kominn á atab..........en jeg beyri varla hvab hann er ab þvabra, þessi franski herra, sagbi Bill, sem var eitthvab 14 vetra, og hjelt þab væri karlmannlegt ab hæbast ab frönsk- um manni. I þessu bili voru nú kaupin afgjörb milli fiskar- ans og eplakauprnannsins, og þegar maburinn yfirgaf kotib, kvaddi Jón Barton vin sinn í skyndi, rann eptir útlendingn- iim og nábi honum rjett í því hann var ab komast ofan á bakkann. Ilerral monser Fransmabur! sagbi Jón, þegar hann koinst nærri honum, og var orbinn lafmóbur. IJerra minn I mig langjtbi til ab tala vib ybur, ef þjer vildub gjöra svo vel. A! hvab segirbu drengur litli ? ætlib þjer ekki ab fara til Frakklands herra minn ? eagbi Jón. Jú, jeg ætla í fyrra- málib, et púis (og síban) en hvað þá? litla barn. Æ, herra ab þeir ekki gjöri neitt beint ofan í ályktanir þcsg, nema þá cptir sjerstaklegri skipun stjórnarinnar. Nú hefiralþingi al'- bebib þetta lagabob — eins og ábur er sagt — og er lík- legt að stjórnin taki svo sanngjarna ósk þingsins til greina; mega því sýslumenn láta sjer hægt meb ab innheimta jarta- mats gjaldib, á mebau ekkert svar kemur frá stjórninni; enda sýnist rnjer, ab mörgrrm þeirra mætti vera kært, ab fá útskýring hjá stjórninr.i (authentisk Fortolknirig) vfir laga- bobib, því mjer þykir líklegt, ab fýslnmönnum eins og fleir- um þyki þab óljóst og ósamhljóba, og ab þeir verbi ástund- um í vafa um livemig eptir því skuli fara. En skvldi nú sýslumenn engu ab síbur, krefjast gjaldsins í vor; hvab á þá ab gjöra? Annabhvort er ab greiba gjaldib mótþróalaust, fyrir alla þá sem eptir lagabobinu vafalaust eru skyldir ab greiba þab, svo sem ábúendur og eigendur barnda eigna, konungs landsetar og fl.; ellegar menn taki sig saman í heilli sýslu eba amti, og beibist hjá sýslumönniint umlfbun- ar á gjaldinu, þar til svar kemur fiá stjórninni upp á bcibni þingsins. Sje slík bæn hóglega samin, og studd vib þær ástæbur sem fyrir hendi eru og nægar mega virðast til ab rjettlæta undanfærzluna, þá er ekjri líkleet, ab stjórnin, i>je heldur embættismenn hennar, stökkvi upp á nef sjer fyrir svo litlar sakir. 27. Kafli úr brfefí þab er langt sfban vinur minn! ab vib höftim sent línu millum okkar, svo vib erum farnir ab verba ókunnugir hver öbrum, og þabar. af ókunnugri ertu sveit minni og sveituin hjer, en þjer verða manna dæmin. þó Island fóstorjörb vor sje eigi stór hólmi, þá er þab ekki nema lítill partur, sem margur mabnr þekkir; fleiri eru þab sem ekki þckkja nema sína sveit og líklega þær næstliggjandi sveitir; mikil örsök þessa er sanrgönguleysi og vif skiptaleysi milli landsf|órbung- anna; einkum er Vertfirbinga fjórbungur minnst kunnur hjer nyrbra, subnrland er nokkru kunmigra fyrir kanpafólk; ,»em er þaban hjer á sumrum; og eimiig fyrir blö'in Blöbin ern vorir beztu gestir, þau vekja máls á og lýsa ymsum mál- efnum og tjá ýmsar frjettir og vibburbi sem annars væri: flestum ókunnugt um; þau ab sönnu gætu atikib kurmugleik manna rneir enn þau gjöra á sveitum og laudspörtum, sem gæti verib sumum til gaens og sumum til skemnitnnar. þó kumiugleikur okkar sje farin ab fyrnast, þá veiztu þó ab jeg er nú í Fnjóskadal í þíngeyjarsýshi. þessi sveit er hcyskapar lítil, þurlend, og meb talsverbum kvísti og skógvib. Útbeit cr hjer nokkur; og ekki mjög fllviðra samt eptir því sem er hjer á Norburlandi. Hjer er kallab rnebal ár þegar kýr setjast ab gjöf á 2 til 3 vikum fyrirvetur, og minn! mig langar ósköp ab fara til Frakklands, og cf þjer vildab vera svo góbur að taka mig í bátinn ybar. Ab taka þig í bátinn minn, því ætti jeg ab gjöra þab? svarafi Frakk- inn. Æ, jeg befi ekkert til ab gefa yfur f stabiun, ef þjer takib mig, þab er satt, jeg hefi engan skilding, og engan hlut annan, sem jeg eigi sjállur og mcgi gcfa í burtu; en jeg skal vinna svo vel og kappsamlega, sem jeg mögulega get; jeg get bætt net, jeg get bikab bát og jeg get........ Fyrir hvern mun hættu nú! greip franski maburiiin fram í, jeg var ekki ab hugsa um það, hvab j>ú gætir gefið nrjer, eba hvað þú gætir gjöit fyrirmig, en jeg var ab hugsa um til hvers gagns þab mundi verfa, ef 3eK >æki þfg í báti' n minn. Æ, þjer ætlib þá ab taka mig herra minn! <J jeg þakka vb- ur herra ininn I sagbi Jón mcb svoddan akafa; llvaba gagn væri að því? segib þjer hcrra! 0! mig langar svo mikib að lara til Frakklands, til að finna þar höffingja nokkurn, er jeg vona ab muni verba vinur hennar nióbir minnar, sem er svo fátæk. Ilennar nióbir þinnar segir þú vinnr minn litli — ef þú viit fara til Frakklands hcnni móbnr þinni til gagns, þá hlýtur þú ab vera de. bon fils (góbur, íonur) svn jeg skal taka þig meb mjer f bátinn minn - O! jeg þakka yður fyrir þab, góbi fransmabur, sagbi Jón, tók í hendina á honum, hrisli hana og þrýsti henni að brjóstinu á sjer; hanu var svo fram úr skarandi gla'ur, að hann vissi varla hvaö hann gjörbi eba sagbi; þá skal jeg koma ofan til hafnar-

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.