Norðanfari - 01.05.1863, Qupperneq 8
40
ekkert skrifandi, og varia ab ,hann greti lesíís kri'íiju íS brjef-
um til sjálfs sín, en einstaklega minnisgdbur, ráösettur og
vandabur. Dáinn er og merkismaíurinn Jdu á Urri6avatni
í Fellum í Múlasýslu, kominn yfir áttriett;
24 f. m. d<5 hreppstjúrinn Hallgrímuí Gottskálksaon á
Garíisá í Kaupangssveit, rúmt sextugur aS’ aldri, einn mefial
merkustu og beztu bænda f Eyjatirbi. I næstl. marzm. er
og dáin húsfrú Gufcrún Egilssdúttir, rnúfir sjera Sveinbjarn-
ar sáluga er seinast var prestur í Glæsibæ, og alsystir dr.
Svcinb, sáluga Egilssonar Rektors.
Auglýsingar.
Jeg læt hjer meb þá vita setn hafa hingaft til keypt
f>úsund og eina nútt, ab (sitkunt þess aö síöust'u árin
Itefir gengii) tregt tnjög afi fá inn borgun l'yrir þai) sem !
selst af búkurn), úmögulega í ár get geiib út l'ramhalrl at'
luísund og einni nútt, vil jeg ltjer meö bifja þá sem skuldá
mjer ef)a þeim sem hafa bækur til sölu fyrir mig, aö borga
sem fyrst, eg vona jeg þá ab geta haldib áfram ineb fram-
ltaldib næsta ár.
Kaupniannahöfn í Marz 1863
Páli Svein8Bon.
Skipta fyrirkall.
Erfingjar Ingibjargar Júnsdúttnr frá Il'ugabæ vib Húsa-
vík, 8em andabist 3. sept. 1861, innkallast bjermeb rntb 6
ntánaba fresti, til ab mæta á skrifstofu þingeyjarsyslu og
sanna þar arftökurjett sinn.
Skrifstofu þingeyjarsýslu 8. apríl 1863.
þ. Júnsson.
Á næstkomandi sumri geta áreibanlegir menn á Akur- :
eyri, fengib hagagöngu fyrir kringum 20 kýr á hinuni svo- |
nefnda SkeiMiúlma og öllu Kjarna landi ntan Brunnár, meb ;
því skiiyrbi: ab eigendurnir leggi mann lil ab gætu kúnna
svo, ab þær hvorki skemmi liús, tún ebur engjar lyrir okkur
ebur nágrönnum okkar; og gjaldi okkur fyrirmíöjan septein-
ber þ. á. 2 (tvo) ríkisdali í hagatoll fyrir hverja kú. Oian-
nefnt haglendi notum viö ab ööruleyti eins og verib hefir ab
undauförnu; og má því ekki reka úr þ\í, hvorki okkar
skepnur efur þær er þar ganga meÖ okkar leyfi.
Kjarna 10 apríl 1863.
M. Júnsson. P. Magnússon.
Til mín er komin ritgjörb, aubkennd. „Sínum auguni
lítur hvor á siífrib * og tölustöfunum: ,, 18—j-8“, sem niuslst
er til aÖ fái rúm í Noröanfara, en fæst ekki fyni enn ab
höfundur ritgjörbarinnar segir mjer skriflega nal'n sitt og
heimili.
Einnig hefir mjeí verib sent, hrjef meÖ utanáskript:
,.Til herra Júhannesar Júnssonar á Krossnesi norbur í tyja-
íirbi1'. Sá sem er eigandi brjetsins, vitji þess hja mjer.
B. J.
í brjefi d. 20. jan.þ.á. frá prestinum sjera Sveinbirni Eyjúlf -
»yni á Ámesi á Ströndnm er mjer ritab á þessa leib : „i>jer baiib
gecib þess í blabi ybar „Norbanfara" ab bjer í Trjekyllisvfk
haíi í sumáriö var rekib ýmislegt afbákarla þllskipinu „Fön-
ix“ sem Benidiki Salomonsen var skipssjúri lyrir, og sem þjer
haldib ab hafi farist bjer undir ströndunuin; þjer segíb nú
rjett frá öllu þessn, eptir því sem jeg veit fil, nema jeg
liefi ekki heyrt þess getib, ab lokib af ,,Lugaren“ hafi rekib
hjer; þab var í júriímánufi, sem hjer í Árnesi rak Ivofort
og var í því smjör ab vigt 11 fr, tvennir vetlingar, abrir
mosalitabir fornir, en abrir röndúttir, nýlegir; handklæbisgarm-
ur lítt nýtur; og þessar bækur: Reikninsbók Júns Gnbmunds-
sonar, Tí.'avísur sjera þúrarins og dönsk lestrarbúk sjera
Sveinb arnar; allar þessar bækur eru svo skémindar, aö mikib
vaniar í þær, og tel jeg þær einkisvirbi; þar'ab auki hafbi verib
i kofortinu bæbi braub og kjöt sem ailt var únýtt, því sjór
halÖi fariÖ í kofortib; alls ekkert mark var á neinu sein í
kofortinu var, er menn gætu vitab af hver eigandi þess
hefbi verib, nerna aptan á saurblabi & reikningsbúk J. Gub-
mundssonar voru skrifub þessi nöfn: Ðavíb Davfbsson, Jún
Davíösson, Jún Júnsson; jeg vildi nú bibja ybur! ab gefa
mjer upplýsingu um liver þjer bieldub ab helfi átt þetta
kofort, svo jeg gæti sent hlutabeigendum andvhbi fyrir
suijöi'ib og kofortib, annab tel jeg ekki fjemætt í því; —
jeg efa atls ekki ab skipib „Fönix“ hafi larib bjer undir
Sttöndunum, því engelskir iiskiinenri, sern hingab komu, sögbu
mjer ab þeir heffi fundib litla Skonnortu á hlibinni 2 mílur
enskar f norbur undan Reykjariirfi og sýndu mjer eitt fram-
seL'l, sem þeir heffu tekib af skipi þessu., og var aubsjeb á
því ab þab hafbi verib búif til hjer f íslandi; praniininii
seni rak hjer, var svo brotinn og únýtur, ab hann var ekki
nema eldivibur11. þeir er eigna sjer tjeba muni vildu sem
fyrst segja mjer naln sitt og heimili. B. J.
Fjármörk,
TvfrifaÖ f stúf hrfegra. TvírifaÖ í stúf vinstra.
Brennimark : 11 Th,
Hjalmar þorsteinsson prestur ab Stærr’árskúgi.
TvírifaÖ í sneitt framan hægra, Tvær fjabrir frainan vinsft'4.
Brennimark; S I S.
Sigurbur Júnsson Fremstafeili í Köldukinn.
Leibrjettingar.
I verblagskrnnni fyrir Múlasýslurnar bls. 25 lijer ab
framan, tölulib 2 tnlulínu 9 a. o. 88 les 88J, tölulib 5, tölw-
línu 18 a. n. 5} les 15^ og tölulib 5 1. 17 a. n. 54 1es57|.
Bls 27 2 d. 1. 4 a. o. vantar ,,aldreí“.
Frá Cliína er til Englands og Frakklands nýflutt
lijer í Norðurálfu áður ójþekkt, sauðfjárkyn, sem verið
er að venja við að lifa hjer og þrífast. fetta sauð-
fjárkyn einkennir sig frani yfir annað fjárkyn að írjóf-
semi, ullar- og mjólkurvexti. Ærnar bera tvisvarsinn-
um á ári, og eru þá jafnast tví- og þríleinbdar. I
Cliína kallast sauðije þetta „Ongti“. Fað er í meðal-
iagi á vöxt, hábeinótt, með litJum eyrum og örðulniífi-
um; í eðli sfnu gæft, meinlaust og spakt, og gætsla þess
fyrirhafnar Iftil. Fjárkyn þetfa þrífst enda vél í sendu-
um, þurruni og hrjóstugum höguni.
Eitjaitdt ug ríhyrjdtiiiitndtrr Bjiirii JÖliSSUll.
[Jr«iita!ur í preiiUuiibjunui á Akureyri. H. M. Stepbáuiioa.
jiab er ekki satt, sagti frakkinn, þab er ab cins hálf stund
af óttu. Æ, þab er gott, því jeg liefi þá tíma til ab hlatipa
til hans Bill Halls og bibja bann aö fara meb skiiabot tíl
hennar múbir minnar, því jeg últast, ab inín intini. veita
hrædd, þegar bún veit jeg hetí farib í btirt Frakkinn leyfbi
lionum þab, en sagti honum ab muna eptir ab koma aptnr
í tfma.
Jún fúr til Bill Ilalls og sagti honum allt áform sitt
um Frakklandsförina, hann bab nú Bill ao laia á hvcrjimi
ifcgi til múöur sinnar, ab vita hvernig henni liti, og verá
henni gúbur sín vegna, meÖan haiin va'ri í buitti. Bill Hall
lolabi nú öllu þessu, því liann elskabi Jún liila Barion, lyr-
ir hvab hunn var vel irmrættur og búngúöur; svo þegar Jón
siijeri aptur til hafnurinnar, fannst honum liann vera larsælli
cn áfur, því nú \issi hann ab múbir síw lcngi ab \itahvar
hann væri, og nú helbi hún mann, sem færi lil hennar og
bjálpabi henni á meban hann væri í buriu. 1 fyrstu leiö
Júni Barton vel á skipi Frakklendingsins, og lijálpabi liann
kotitim til ásamt tveim niönnum öbrum, er þar voru, áb verk-
niii á skipi, en þegar hann liafbi verib þar háliabia sitmd,
íúr hann ab íinna til, ab sjer >ar íllt í magarmm og hann
hafiti mikinu höfiibverk, hann langabi nú trijög til ab bibja
Jacqves Bontemps — svo hjet stýrimatur á litla skipiuu
írakkneska — ab lofa sjer ab fara nibur f káetu (lypting)
og leggja sig þar útaf ofuriitla stund; en af því hann sá ab
stýriuiaburinn og háeetarnir voru í annríki, þá vildi hatm
gjöra svo inikib scm hann gat fyrir sjál an sig ; liann sá nú
siúia skipsköpu liggja þar útí horni, og tleygbi sjer nibur á
iiaua, hann haibi ekki legib þar lengi, þegar tiann fann sjer
var oríib albatnab, en þab helbi ef lil vill ekki larib svo,
ef hami iielti faiib ol'an, því híb heita lopt f tilluUtri káeui
er líklegra til ab auka sjúsótt en bæta hana. Hib hress-
andi lopt á þ ll'arinu og ab hann var aUt af ab vinna. gjöiti
harm albala a]itur. þegar FrakklendingBrinii kom til hun»
til ik' vita bvert hann hefbi nokkub í skattinn (nokkurn ár-
bita), )>á fann Jún aö liann var ortinn soltinu og túk nú upp
ofuriítinn bita af höröum fiski og braubskorpu og fúr ab
iioria þab, |ietta var allt, sem hannjátti cptir af nestiim. Æ,
veslings vinur minn litli! hvab, er pctta allur dejeune skatt-
urinn þinn? hæitu nú! hætlu! hættu ! láttn mig sjá, livett
eg get ckki gelib þjer eitthvab betra? llinn góbi Jacqves
iúr, og sútii honum nokkur sobin cgg, vín, dálíiib ai þtaubi
og nokkub af ji'í, sem hann kallabi, Irútnage de eochnu
(svínsost). Jún þakkaÖi lidnum matinn og borbabi ineb gúbri
lyst, en lianii blandali dálitlu af vatni í vfnib.
, (Framhaldib síbar).