Norðanfari - 01.07.1863, Blaðsíða 2

Norðanfari - 01.07.1863, Blaðsíða 2
62 fyrrum hreppstjúra Hallgríms Thorlasiusar á Háisi, ó'als- bændanna Sgr. Jóns Vigfússonar á Litladal, ICetils Sigurðs- sonar á Miklagarfci, og Páls Gíslasonar á Möbrufelli. þessum öllum óska jeg aö Drottinn endurgjaldi þeirra gófcverk, crþeir hafasjínt á mjer og mínum 10 munaíarlausu börnum, samt ölium hjer ótöldum, er mjer hafa veglyndi sýnt, í raunum mfnum, þóít hjer ónafngreindir sjeu. Ulí&arhaga 20. júní 1863. Fribrika Jónsdóttir. Solveig Benidktsdóttir (dáin 1862). Ó þú blíö! æska horfin, endabur draumur óskýrra mynda hverfi rnjer úr huga hyggjan glaba hættu von veik ab villa lengur, því ah allt frá æskuskeihi heims mjer hamingja hverful reyndist; vinir ástfólgnir úr veröld hurfu, sem vordögg fyrir vindi Bvölum. Leit jeg í æsku ljómandi röbul, ylgeislum verma ískalda tinda, starhi eg undrandi á storhar ljóma og vildi helzt vera vængjum búinn. Eins var mjer yndi opt ah skoha grÖs þau er gróa í grænum dölum, fjólu fagra fífil raufcan, og eyrarrÓB vih unnir bláar, og um heiftbláann himinboga, stjömur leyptrandi skjært á kvöldi; undratist mjög og yfir gladdist, ljóma gubs dýrtar er lýsti sælu. Hví er þá svo hugur vor&inn? a& hann nú hryggir þa& áfcur gladdi; röfculskyn bjart, rósin fagra, lágnætti lýsandi logskjær stjarna. Minnir allt hifc fagra á mynd horfna, ástkjærrar dóttur, er mjer Drottinn gaf; daufci dimmur, dró frá hjarta hifc fagra blóm und foldarrætur. Lei&ist mjer því líf og Ijósir dagar, er Sólveig sæl, frá sjónum hvarf; þrái eg leifc, er þú fórst undan ástkiær dóttir til alheims fö&urs. f Svcinn I»orIcifsson, Himingnæfandi brimæsti bo&i bólgin heli, hva& gjör&ir þú? ljet mig titra þinn vi&búinn vo&i vitandi son minn á hafinu nú, kjölventir skipi, en kasta&ir Sveini f kolbláann sjóinn dr vagninum hlunns stakkst hann dau&ans flugbeittum fleini faldir líkifc hafgryfjum unns. Herrann skipa&i, svo muntu svara, sæmir gegna hans volduga róm, hann þegar kallar hlýtur a& fara hver einn a& settum þeim skapadóm, ofgefa heiminn og ættingja marga ástvini, fátækt og ríkdómsins pund, trau&la neinum tekst þeim a& bjarga takmörkufc dau&ans þá komin er stund. og heilagur Gn& scm a& aldiegi deyr sjer cg ykkur hlessu&u liræ&ur blómstrala dýrfc í fa&minum Guís,' horlin er synd og heimur gegnstæ&ur hnossifc ,þi& erli&, sigur lögnu&s. Ðýr&legi mikli dau&ans sigravi drottinn Jesús er líf gjefur þjó&, eg bi& á me&an í heiminum hjari haliú mjer æ á farsældar sló&, en þegar æfidagurinn dvínar og dau&inn a&skilur líkam og sál taklu mig í tjaldbú&ir þínar, tæmist og gleymist þá barmanna skál, llelga þórarinsdóttir. JL I Jón jhorleifsson. Sat jeg á sæströnd sorgum hnfpinn hræddist öskur frá hafróti kalda, þrumdi lopt af þjósti vinda gnuddu&u náhljófc gneggin foldar. Hrísla&i geislum úr hati dau&a, birti fyrir augum baldri þorna. Andi þinn svam tii sælli heima, fögur var höfn á fri&ar landi. Hjartkæri mögur liugum stóri, stjórnari beztur á stelki báru, sá jeg þig reif&an ránar fafcmi, vo&i talinn vi& þjer biasti. Hðtt gcin holskctla of höf&i þfnu, nöldru&u kátar nornir skapa, á Iff þitt stríddu stórbokkar þessir, alvalds rá&stöfun ögrafci þeim. Bar&ist mjer hjarta f brjósti þröngu, 3 heltar bana hneig þig flatan; sárt þín jeg sakna, sakna þín allir þeir sem a& þekktu þig eins og varst. Hvarf þá ótti hryggö og mæ&a þjer breiddi mót fa&minn fylkir dýr&ar, leystum frá synd og sva&ilförum leiddi hann þig f Ijóssins höllu. Nýjan skrú&a skenkt þjer hefur litaban rau&u lambsins bló&i; yndi, hnoss, æra eru þjer valin, laun fyrir dygg&ir og dá&ir allar. Græt jeg þig Jón, en Gu&i sjeu þakklr þú litir heill í lífsins sölum um eilíffc prísar aldanna fö&ur; vertu sæll og vi& munum finnast. Helga Jiórariiisdóttir. Mamislát. (A&sent). Nálægt seinastli&num áramótum, arida&ist aldur- hnigin bóndakona Kristbjörg Hallgrímsdóttir á Ytranýpi í Vopnafir&i, sóma kona í stjett sinni og vel menntub til munns og liarida, Hún eptirljet sjer aldurhniginn ekkju- mann, sem hún átti mefc 3 börn, er öll kvongu&ust, en tvö þeirra syrgir nú fa&irinn ásarot mó&ur þeirra, a&eins einn sonur og nokkur barnabörn, eru honum eptir skilin J>au nefndu hjón bjuggu lengi búi sínu á Nýpi vi& aiigúfcan efna- hag, en fengu sí&an ábýlisjörfc slna og bú siit mest allt börnum sínum f hcndur. Sannmæli þvílík sansana mína sefa nokkufc, því reynslan er ljós, har&ar mig þó hugsanir pína, hjer er visnub æskunnar rós; hjartans blæ&ir sárib af sári Sveinn er dáinn þjóöræmdur bezt, fallin drýgjast tárin mefc tári, tilfelli& þetta skapraunar mest. Lofsæli arfi lær&ur a& dygg&um og lyndisþreki, karlmenni varst, fyrri slepptir fjöri entrygg&um, frægri stillingu mótlætifc barst; sjófari gó&ur þó sækti þig vandi sjálfur gu& a& velþóknun sfn fleytti þínu lífs skipi a& landi ljómandi þar sem rjettlætib skfn. Fagnar þjer bró&ir þinn farsæll a& öllu fjelagib skilja þurfifc ei meir fagna þjer útvaldir himins í höllu Auglýsingar, Skipta fyrirkall. * Erfingjar Ingibjargar Jónsdóttir frá Illugabæ vi& Hdsa- vfk, sem anda&ist 3. sept. 1861, innkallast hjcrmefc me& 6 mána&a íresti, til a& mæta á skrifstofu þingeyjarsýslu og sanna þar arftökurjett sinn. Sktifstofu þingeyjarsýslu 8. apríl 1863. f>. Jónnson F j á r m a r k. Márk mitt ný upp lekifc á kindum er: hvatt hægra, gat undir, og hvatrifafc vinstra, brennimark MI3 S; og bi& jeg alla þá hjer í nærsveitum, sem kynnu a& eiga mjer sam merkt; a& láta mig vita þa& hi& brá&asta. Kelduda! í Hegranesi. Magnús Bjarni Stephánsson. Eigandi oij ábyrydarmadur BjÖm JÚnSSOI). PrenU&ur f preutimi&junnl á Akureyrl. B. 11. 8tephántl«D,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.