Norðanfari - 01.07.1863, Blaðsíða 1

Norðanfari - 01.07.1863, Blaðsíða 1
VOIUHMAIW. M Vlðaukablað. fl§63. Ramisaliið ritiiinguna því liún ber vítni af injer. Jóh 5. k. 39. v. Mjer komu þessi or& ( hug, þegar jeg las bla?) nokkurt, vitab af Hermann Bicknell enskum Itekni, trúarbróbir Bou- doins prests hins katóiska; höfundurinn leitast þar vib ab hrekja nokkrar ástæbur í svari sjera Sigurbar Gunnarssonar móti Boudoin presti; en af því jeg er snaubur og fávís al- þýbumabur þá vil jeg geta þess, ab þegar jeg var lítill, eigri- abist jeg eina bók og hefi átt hana síban, en bókin er Gubs lögbók og Krists lífsbók a: heilög ritning, og af því jeg trúi öllu sem ritab er í henni, og höf. tekur frain nokkra stabi í henni til sönnunar máli sínu, þá er tilgangur minn—■ vegna mín og minna trúarbræbra — ab rannsaka ab hvab miklu leiti honum ber saman vib hana — en hvorki ab tala máli nafna míns — því hann mun gjöra þab sjalfur — nje at- yrba höfundinn. Blabib byrjar meb yfirriti: „Rómaborg hyrningarsteinn kristninnar, og miöpunktur allrar eiuingar í þeirri kristilegu trú“. Hjer er sú veraldar speki sem jeg hefi aldrei fyrr heyrt nje sjeb, og ekki fæ jeg samrýmt hana orburn Krists f Matth. 21 k. 42. v. „Sá steinn sem byggendur hal'a burt- kastab, hann er orbinn ab hyrningarsteini“, og þá ekki heldur orbum Páls postula í Eph. br. 2. k. 20. v., þar hann segir hina kristnu byggba á grundvelli postulanna og spámannanna, og bætir þessu vib: „þar Jesús Kristur er sjálfur hinn æbsti hyrningarsteinn“ hjer eru þá orb Krists sjálfs og Páls postula hans hin áreibanlegasta sönnun fyrir því, ab Kristur er höfub hyrningarsteinn kristninnar og allrar einingar í þeirri trú sem cr byggb á hans heilaga orbi, og þessu trúi jeg betur en orbum höfundarins. Ab hugsa sjer Rómaborg eba nokkub annab hyrningarstein kristninnar, lilýtur ab særa óspillta og kristilega tilfinningu í hjörtum þeirra semtrúaGubs orbi. Höfundurinn segir Pjetri postula fengib í hendur alls— herjarvaldib, sem sje: ab hann væri gjörbur páfi, og vitnar til orba Krists vib Pjetur í Matth. 16. k. 18—19. v. „þú ert Pjetur og s. frv“. en hjer er athugavert ab Kristur átti tal vib Pjetur einn í þab sinni, og má víbar finna í gub- 8pjallasögunum ab talab er til hans þar postularnir voru allir saman, og kom þab af því ab Pjetur haíbi optast orb fyrir þeim, en ekki var honum einum fengib lyklavaldib ; í Matth. 18. k. 18 r. segir kristur til postulanna f einu: „Sannlega segi jeg ybur, hvab helzt þjer bindib á jörbu, skal á himn- nm bundib vera, og hvab þjer leysib á jörba skal á himni leyst vera“. í Gubsp.b Jóh. 20. k. 23. v. þegar Kristur sýndi sig Postulunum í fyrsta sinni upprisinn, sagbi hann vib þá: „Hverjum þjer fyrirgefib syndirnar þeim eru þær fyrirgefnar, og hverjum þjer synjib um fyrirgefningu, þeim verbur hennar synjab“. — Hjereruorb Krists vissastur vottur þess, ab hann gaf sínum postulum sameiginlegt vald til ab leysa Og binda, en hvorki hjer nje annarstabar er Pjetnr settur þeirra yfirmabur, því síbur Páfi hvorki í Rómaborg nje annarstabar; þvílíkt er ekki ab finna í hinum nýja sátt- mála frá upphafi til enda. Ekki ab heldur triíi jeg því, er höf. segir um alveldi Pjeturs, þó hann vitni til orba Krists vib Pjetur: „þú skalt ala, sanbi mína o. s. frv. Jóh. 21. k. 17. v. og því sfbur þar bann bætir vib orbunum: „svo þar vcrbi eitt saubahús og einn hyrbir“, því svo er gubi fyrir þakkanda, ab þab veit nálega hver mabur mebal vor, ab hin síbari orbin eru ftf höf. rangfærb og rifin út úr’ öbru sam- bengi; orbin eru í Jóh. gubsp.b. 10. k. 16. þannig: „og þar mun verba eitt saubahús og einn hyrbir, og einmitt þessi orb talabi Kristur til Fariseanna en ekki til Pjeturs; en ab Kristur talabi til hans í orbunum: „Símon! elskar þú mig“, þá ber ab g*ta þess ab Pjetur hafbi afneitab honum þrem sinnum ábur, Kristur (trekabi því sömu spurningu þrem sinnum, og ein3 opt hlaut hann ab játa ab hann elskabi Krist ábur hann var af honum stabfestur í sinni köllun ab nýju. þó höf. segi Pjetur fremstan í nafnaskrá postulanna, fær hann ekki talib mjer trú um þab, ab hann sje þeirra yfirmaOur; því orb Krists í Matth. 23. k. 8. v. eru þessi: „Einn er ybar meistari Kristur, enn þjer erub allir bræbur“ og í 11. v. „sá scm ybar er mestur, hann sje ybar þjónn“. Sömu orbtök má lesa í Lúk. 22. k. 26. v. í 30. v. í sama kap. segir Kristur: „þjer skulub eta og drekka yfir m(nu borbi sitjandi á stólum dæinandi 12 kinkvíslir ísraels; og í Matth. 2S. k. og víbar segir hann: „Farib og kennib öllum þjdbum* o. s. frv., og eru þessir stabir næg sönnun fyrir því ab vald postulanna var sameiginlegt. í Gjörningab. po6t. ló. k. þar sagt er frá samkomu postulanna, lagbi Jakob postuli dóms- atkvæði á málefni þab er hinir höff.u rætt sjá 19—27. v.; hefbi Pjetur verib settur ytir postulana, mundi hann sem þeirra ylirmafur hafa neytt valdsins og sagt upp ddmsat- kvæbib, þetta gjörbi hann ekki, en hann samþykkti ásamt hinum atkvæbi Jakobs, og sýndi meb því ab bann áleit sig ekki hafa meira vald en hina postulana. þannig sýnir sjálf ritningin, ab sögusögn höf.: uin alveldi Pjeturs er órjett, og hennar dómur er mjer og trúarbræbrum mínum dýrmætari en nokkurs annars. þar sem höl'undurinn ræbir um einlífi katóisku prestanna, kemur hann frara meb ýrnsar ástæbur, er hann vill sanna meb helgi þess fram yíir hjónabandib. Hann segir Kristur hafi verib ógiptur og sumir postulanna; en jeg finn hvergi ab hann ebur postular hans hafi bannab neinnar stjettar mönn- um hjónabandib, þvert á raóti stabfesti hann þab meb gub- Iegu valdi sínu og mælti: „Hvab Gub hefir samtengt, þab skal maburinn ekki sundur skilja“ sjá Matth. 19. k. 6. v. sjálfur var hann ab brúbkaupi í Kana Jóh. 2, í Matth. 22 k. 2. v. samlíkir hann himnaríki vib brúbkaup; í Lúk. 5. k. 34.—35 v. nefnir hann sig brúbguma en kristnina sína brúbi, og víbar þessu líkt; orb Krists eru borgun fyrir því ab hjónabandib er stabfest og helgab af sjálfum honum; sömuleibis hafa postular hans kennt í ræbura og ritum. í Pjet. 1. br. 3. k. 7. v. stendur ritab: „þjer ektamenn! búib vib ybar eigin konur“ o. s. frv. í 1. br. Tim. 3 k. 2. v. segir Páll postuli: „En biskupi byrjar ab vera óstraffanlegum einnar konu eiginmanni“ m. m. Ab hinir giptu postular hafi yfirgefib konurnar eins og höf. segir, trúi jeg ekki, því orb Páls postula í 1. Kor. 9. k. 5. v. eru þessi: „Höfum vjer ekki vald til einhverja systur o: eiginkonu meb oss ab flytja sem abrir postular og bræbur drottins og Kephas“? — þetta sýnir ab postularnir yfirgáfu ekki konur sínar, en vilji höf. vita hví Páil ekki nýtti sjer þetta þá lesi hann nefndan kap. til enda og mun þab nægja. Ab lyktum vitnar höf. til Opinb.b. 14. kap. 3—4. v. þar Lambib (Kristur) sýnir sig á Zíonsfjalli og meb því 144 þúsundir — þessi flokkur ætlar höf. muni vera þeir einir lifbu og Iifa einlífi — en vjer vitum ab þab er ekki svo; spádómur þessi mibar á sannkristna er lifbu á hinum myrku miböldum, sem hjeldu fast vib Gubs orb og fylgdu Krists lærdómi, þeir voru ósaurgabir af lausiæti þ. e. þeir höfnubu allri engla og helgra manna dýrkun, sem hin Rómverska kirkja hafbi framhjá Gubi og Kristi, þeirra lofsöngur var sönn trú á Gubs og Krists eigin orbi í ritningunni, en ekki hjátrúarfullum mannasetningum sem þá tíbkabist í kirkjunni hjá fjöldanum, sem ekki skildi, eba vissi ab gjöra grein á Gubs orbi. I flokkinum á Zíonsfjalli munu eins vera sýndir eigingiptir og einlífismenn — hinir fyrri eru eins ósaurgabir í anda eins og hinir síbari ef þeir lifa sem sannir Krists lærisveinar, og eru honum trúir tildauba; þeir eru „breinir sveinar" í lians augum fremur þeim einlffismönnum er þykj- ast og þykja skírlífir hib ytra, en eru fullir allskyns laus- lætis hib innra; þab er engin ástæba til ab draga fyrirlitn- ingu hjónabandsins af Opinb.bókinni, þar ekki allfáir stabir í henni gjöra því hinn mesta veg og virbingu í hinu helg- asta máli, sjá einkum 19. k. 7.—8. v. og 21. k. 9. „Jeg vil sýna þjer konuna, brúbi Lambtins" o. v. Jeg ætla ekki ab tala neitt um þab sem höf. tekur fram af sagnafræbinni og læt jeg öbrum — sem mjer eru upp- lýstari — eptir ab sfna gyldi þess; en jeg vildi meb þess- um línum sýna höf. fram á, ab vjer alþýbumenn (slendinga höfum þó svO mikib frelsi ab oss leyfist ab rannsaka ritn- inguna, til ab vita hvort hin andlega fæba er hrein ebur ekki, sem bnrin er á borb fyrir oss. Sigurbur Lynge. Fávís almúgamabur. fsakkar ávarp. Hjer meb leyfi jeg mjer ab óska þess, ab hinn heibrabi ritstjóri Norbanfara auglýsi á prenti, mitt innilegt og skyld- ugt þakklæti, þeim heibursmönnum, sem svo mannkærlega hafa rjett mjer hjálpar hendur í bágindum mínum, eptir ab minn ástkæri ektamabur Abraham Hallgrímsson burtkallab- ist þann 18. nóvember f. á. og ber mjer fyrst ab geta: sókn- arprests míns sjera Jóns Einarssonar Thorlaciusar á Saurbæ,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.