Norðanfari - 01.11.1863, Blaðsíða 7

Norðanfari - 01.11.1863, Blaðsíða 7
97 Meb briefi af 9 níremb þ á. he6r Norbnr- oe Au»t- | urnmtib falib b*iarfÓRetannm ísamt kanpmanni J. O.' Hav- ■reen og as»i*tent Clir. Möller a?> »emja frumvarp til hafn- •ögu reglugjöröar íyrir kaupataöinn Akureyri. Pústgöngur. „Auglýsing. Á ntesta íri 1864 skal haga svo pöstferönm f Norímr- og Austuramtinu, aö austanpóstur fari frá Eskifjaröarpsóst- • töbvum norÖur: 1. ferö 1. dag Febriíarmánaiar 2. — 1. — Aprilmánaöar 3. — 15. — Ma'mánaöar 4. — l. — Jtilímánaöar. 5. — 1. — Oktdbermánabar. 6. — 20. — Növcmbermánaöar, ea noröanpástur frá Akureyrarpöststöövum suÖnr: 1. ferö 24. dag Febriíarmánaöar. 3. — 6. — Júnímánabar. 3 — 15. — Júlímánaöar. 4. — 15. — Okiöbermánabar. Ank þessa fer aukapöstur 16. dag janúarmán. frá Akureyrar prtitöövum vestur t<l Hölaness f Húnavatn»»ý*'n 5 Þe,ta iee hinn heiöraba ritsjdra Noröanfara aö auglýs* f hessu hlaÖi sfnu. Skrifstofu Noríiur- og Austuramtsias 4. nóvember 1863. Havstein“. Af þessari auglysingu sjí menn nú þegar, hvernig haga ii pósigöngum í Noiöur- og Austiirumdieminu næstkomandi ár 1864; og aö sjöttu póstgöngunni aö austan, er nú hætt ▼ib; sem er ab þakka amtmanni Havstein, er í öllu vill og eflir hvaö honum cr unnt, framfarir ng heill amtsbúa sinna. Auk hinnar vifbættu póstgöngu ber sönn n*ufsyn til, ab amtmennirnir og stjómin vildu linma sjer -aman ttm, aö póítgongur kæmust á inillnm Akureyrar og Isaljarbar, cöa Akureyrar og Siykkishólm«, og Siykkisbólms og Isafjaríar, jafn opt og hjeöan suöur til Reykjavfkur; þannig aö pöst- urinn, sem ve4ur ætti aö fara, tæki ig upp á sumrin S Vatnsdalnum eöa þinginu, en úr Hrútatirbinum á vet- urna þá pósturinn kæmi aí> norían, og væri svo kominn aptur aí> vestan á tilteknar póststöövar þá noröanpösmr kenuir ab sunnan aptur. þvf þaö er óþolandi og ólíöanili, hvaö brjefum aukheldur stterri sendingum tef-t lengi á lei^— inni, sem fara eiga lijeöan & vejturlaml 'n þaban og hingaf’. þegar t. a. m brjef eru á annab ár á leibinni, og nokkur sem aidrei koini til skila; þá blööin. |>aö eru opta?t nrræÖ- in, ef nökkur ski! eiga ab veröa á þvf sent er, þó þab líka stundum fari misiörum, ab þaö er send i*i á í vestli'öinga fjórbi ng hjeban cba þaban liingab. ab þ.tb er fyrst lát'b fara krókinn til Reykjavíkur, eba þá Kaiipniannahafnar; og eru þá lirjefin meb þe-su mótinu, hvab þá þegar send cru á skotspæni; lengur á leibinni, en frá öbrum heimsálfum hingab, og mnndi þetta þykja ótrúlegt f nbrum löndum, þar sem samgöngur og pógtgöngnr eru ineb nau'svnle^u skipulagi. Póstgöngurnar ná aimarstabar saman hjer umliveifis landib, t. a. m. póstur gengurj Irá Reykjavfk austur f Miilasvshir, úr Miílasýsluni hingab og hje>i>n snbur tll Reykjavfkur, og aptur þaban vestur ( Siykkisbólm, en ab »vo miklu vjer vitpm, engar reglulegar póatgöngur yfir Dala, Barbastrandar, ísa- fjarbar og Strandasýslur, neina þab sem norbanpósiurinn á leib ■inni á vetrum fer ytir bláendan á Strandasýslu; en f hvaba tilgangi Pdstgöngustjórnin Itefir haft þetta ginnungagap á póstgöngunum, clab og þar sein enain regluleg póstganga er frá Slykkisliólini á Skutnls- eía Iaa'jnrb nje þa?an f Stein- grtinsíjörb og ab Melum eba Fallandastöbum íllrútaíirbi, er eigi lióst nje skiljanlegt, og er tilhíigun þessi því nokkub kynleg, ab sá liluti landsins sjerflagi allur nyrbri bluti vest- firbinga fiórbungs nkuli þann'g vera hafbtir á iiakanum, ogekki niinnst Isa- eba Sktitulsfiarbar ver/.lunarstabur, setn þó lielir yfir 200 manns beimilisfasta og þribji fólkríkastur bær á íandi hjer og verelun í sama lilutfalli ef ekki tneir, og hvar dugnabnr og framkvsuidir skara fram úr meb ýmsu móii; og nú á leiMnni, nb verrhinarstabur þessi fái kaupstaia rjett. t>ab er því vonandi ab reglulegar pósigöngur verbi þegar scttar millum ísafjarbar og Aknrevrar eba ab minnsta kosti Akureyrar og Stykkishólms, og Stykki'hólms og ísafjarbar, eba þannig sem oss virbist ab beet mundi ná auvnamlbinu. *b pósturínn fari úr þinginu eba Hrútafirbinum vestur í Stykkishólm og þaban norbur á ísafjörb, af ísafirbi yfir eba inn fyrir djúpib 0g f Steingrímsfjörb, og þaban ab Fallanda- nlöbum eba Sveinstöbum, og bvo á leib þesíari pditstöbvar þar er hentact þctti. Iaiilendar frjettlr. Úr brjefl sunnan úr Nesjum í Skaptafeilssýsiu, dagsett 12. apr. þ á, sem kom bingab 31. október cptir 202 d*ga útivst. »f>ab er fyrst ab segja, ab næstl. sumar 1862, var grasbreitur, en nýting gób allt fram f mifcjan sept, þá brá »il umlileypipga og má kalla, ab þeir hafi verib síban. Fyrir vetnrnælur knm lijer ivo mikill snjór á einum aólarhring ab liann mátti heita jafnfallinn f mitt lær og klyptir. VTegna þess ab ei livessti á hann og hlánabi eptir fáa daga, varb hjer engin fjárskabi Fiá jólum og til þorraloka »ar hjer inikil snjókonia, sem þó jafnótt annabhvort fauk burtu eba h'ánabi svo aldrei varb til lengdar jarbbönn; og allt af me*U fro<tavægb neina fáa daga síbast I mar*, Illar horfur ern á meb nkepnuhöld, og farib ab verba vart vib sóttarpest, og ntargir orbnir heylítlir. Aflabrögb voru hjer lítil, allt þar til hvalurinn kom, sem getib er um í Noibanfara. Lúruveibiu var og í minna lagi. Sjaldgæft hefir verib vegna rosa og storma svn tvisvar helir orbib róib f Subursveit og i Mýrum, en þá góbur atli. Sóttir bafa gengib hjer f sumar oe vetur, ýmist barnavéiki, taugaveiki eba taksótt. I Lóninu sálubusí 1862 37 manns, flezt hörn og mibaldra fólk. Hjer í Nesjum, »ein er iólksfá sveit. eru þ. á. 1863 sálabir 16 manns og rnargir liegja enn. í Hólum dó 5 tnanns 7 bnrn dóit f Fiatey á Mýrum. Af merkisfólki hafi ei dáib neina Áslríbur 15vetra dóitir Stepbáns alþingisnianns, og Ingibjörg Jón»dóttir systir ejera Beigs f Bjarnanesi. þ>ab cina get jeg sagt ybur, sem ntönniim er »önu ánsegja, ab ▼erzlunar einokunin, *em nm margar aldir helir átt sier sjab á Djúpavog, er gengin til þurrbar síban þeir H. H. Svendsen og Ivarsen reistu þ»r húsib f fyrra“. Úr briefi frá sama manni dagsett 15 sept. þ- á. Sum- arib belir verib þurkasamt, og Rtöbugt góbvifcur, nenia tvo sunnudaga hvern .cptir annann, korn hjer fjarska mikift vefcur af norbri. þó varb af þvf lítill skafci, nema nokkub fauk af töbu í HottVlli og Svfnafelli Urasvöxtur varb hier í minna lagi, hel/.t á nto^aiörb, en ab samanlögbu þó betri, cn í fyrra Tún ni'bú seinunnin sökunt þurrka , en vcgna staklegra góbra gæfta eru lieyföng Itjá flestum í meballagi. Afli tietir ekki fengist lijcr af útejó, þó leytab bafi verib. í Öræfnrn hefir sú nýlnnda borib vib, ab þar ltafa rekib S ltvalir hver cptir annsnn, meira eba minna skorntr eptir hvaí- fangara, varb þab niörg'im ab gófcri blessan, og tapa?ist þó einn Itvaliirinn hálfskorinn nibur f sandinn, sent var svo blautur þar sem haim rak, ab merin geta eitilgrafib; heldur ern þab sagbir sntáir fisk&r; vib annann reka verbnr ei vart, enda hefir áttin optast verib fjallstæb og frábrugfcin rekaiíb. Verzlun varb frcmur lífleg á þeirri nýlöggiltu höfn Fapós. þvf bábir fnktorarnir frá Ðjópavog seniiu bingab sitt jakt- nkipifc hver «g svo kom Jolmsen gamli frá Flensborg f Hafn- artirbi, urbu því 3, sem verzlubu á Fapaós um tíina, 9g gekk öllum fremur vel; þó voru þeir tregir ab gefa prísa. og er þab til ntarks, ab enn er þab hjcr f munnmælutn. ett meb engri vissu, ab hvftt ullarpund gangi 48 sk. og get jeg þvf ekkeit greinilegt sagt um prfsa, en liitt er víst, ab nefndur Johnscn fjekk leyíi til ab marka sjer hjer búbarstæbi; von- ast menn því epf'>r bonuin og búbarvibnnnt ab vori. Frön^k fiskidugga sirandafci í sumar á Djúpavog og koinust allir menniruir lífs af; og er sagt ab Ivarsen hati krypt hana fyrir 650 rd Fjenabar böld voru hjer heldur slæm í vor, og fjell margt úr afleysi og sóttpesti, og þaþ sem afskrimti lietir gjört neybar lltib gagn í suntar. Sóitin geugur hjer allaf öbru hverju, og eru víst nálægt 40 niaitns dánir hjer í sveit úr henni, og sfban um lestir hafa sálast 10 maims f Öiæfum. Kaíli úr brjefi ab austan úr Suburm.s. d. 27. sept. þ. á. ..Síban jeg skrifafci þjer seinast í jiínfm. hefir vibrab ýni»n: Upp úr þingmaríuinesBii fór veburáttan ab hlýna og "grasib ab spretta; var öndvegistíb næiri lteilan máiiub, nærri sf- felldir þurrkar og kom varla vatnsdropi úr lopti Joó nxu tún og harfclendi nærri í me'allagi, því jörbin Siaíbi haldifci þar f sjer vökvanum fyrir þab fro«tib var svo lengi undir nibri. Vatnsengjar. sem aldrei þorna uxti og vel, en mýrar seru vanar eru vib ab vaxa vií> bleytu uxu líiib og var þar all- stabar inikil! grasbrestur bæbi f fjörfcum og hjerabi. Nýtirig lieysins sem fjekkst varb víbast hvar mæta gób. þó tffin væri harla gób allan júlímánub var þó loptib jafnan ka!t um nætnr, irost á fjöllum og jafnvel í byegb. Bar mest á þe»Su f heibarbyggbinni hjá Jökuldal, svo "þar var bágt ab bjarga sjer fyrir fiosti f flóiinum Sttnnndaginn í 16. vjku sutnara var bjer forafcs norbvesian vebur irieb stórvibri frosti ogsr.jó á fjöllum, fauk víba hey, og f heibabyggbum lagfci engjar undir gadd Annab vefur litiu betra kom um næslu helgi eptir, og allopt var vebur kalt og hretasamt í ágÚBtmánuþi og fram um 20 viku sumars þá brá til rigninga mikil’8. og hafa nú verib óþurikar sfban allt til þessa. Fjö'll eru þakin snjó og eru rnenn hræddir fje hafi fennt. Göngur hafa gengib crfitt og fjárheimtur illar. Allir eiga mikib hey útl, 9g fleítir hafa beyjab lítib. Fjalía fj« þykir holdgott,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.