Norðanfari - 01.05.1864, Blaðsíða 3
19
ur prestur nágr.anni minn, þá lcemur mjer hirb-
uleysi hans víst vi&, ab þvíleytisem þab getur
haft ill áiirit á minn söfnub og spillt starf-
semi minni sem prests á margan hátt. Jeg segi
liiklanst ab þab sje bæ&i skykla og naubsyn
ab rába bót á slíku hirbuleysi og hneikslanlégu
athæfi; og þegnr 0. 0. talar um monntunar-
skort alþýbunnar, þá er honuin nokkur vorkun,
ef hann heldur þab komi af menn*tunarskorti
ab hans eigin söfnubur sluili ekki eindreigib
krefjast þess ab hann anuabiivort bæti ráb sitl
eba segi sig frá prestskap; ef ekki skyldi duga,
ab taka hanu til bæirur.
þab er mi hvorttveggja, ab 0. 0. hcfur
sagt bæbi mjer og (leirmn, ab hann sctli ekki
ab svara mjer aptur nema ef þab yrbi meb
.........kvæbi á norrænu , enda get jog
líka sagt honuin þab tvennt undir eins ab livorki
inun níb hans bfta mig sárt, því jeg álít mjer
þab lof cn ekki !ast; nje heldur mun jeg hjeb-
an af, íneban hann er slíknr préstur, sem iiann
hefur verib og er enn í flestum greinum, virba
iiann vibtals í opinbermn dagblöbum um kirkju-
leg málefni. En nm þab, sem snerlir sjálfan
liann í þessari ritgjörb, ska! jeg taia vib liann
á annan hátt ef haiin vill og óskar þess form-
lega. En ef hann bætir ráb sitt og gjörisi
sómasamiegur prestur, skal mjer þykja vænt
um liann, sein gó'an nágranna prest.
Ríp 12. janúar 18G4.
Jakob Gubmundsson.
llFjjef írá Siarapsiniaiinaliöfíi.
Skrilab 25. Eebrúar 1861.
(Framliald.) A næstlibnu sumri voru (lutt-
ar hingab nokkrar tonnur af saltabri sfld frá
Norbui landinu; tunnan var seld á 6_7 rd. o"
gekk þó eigi vel ab (a |>ab verb, enda’þo
verbib vasri hálfu niinna en á norskri síld, þeir
sem skobubu síldina, siigbti hún væri í sjálfu
sjer vcrri en norsk síld, og verr meb liana
farib. En sd miin eigi hafa verib orsökin þó
síldin seldist ekki vel, ab iiún hafi verib verri
cn norsk síld, heidúr þab ab liún var hjer ó-
þekkt, því öil vara er í lægra verbi mebán
liún cr ekki alþekkt. }>annig gekk Noregs
mönnum þab í fyrstunni; þab cru ekki 30 ár
síban ab þcir nábu þeini rniklu framförum í
síldar veibunum scm þeir hafa nú ; í fyrstu var
síldin í lágu verbi hjá þeim, en þegar þcir
liöfbu læit ab fara vel meb hana, og hún var
orbin alþckkt, hefur síldin koinist í hátt veife,
og verib útgengileg vara, og n>iki& sdkts eptir
henni, svo nú lifíi margar þúsundir eingöngu
á síldar veibuin.
Á- mörgum stöbum kringum Island, mun
engu minna.vera aí síld en vibNoiegsstrend-
nr, og cr því þar opin mjög arbsamur at-
vinnuvegur, fyir þá sem búa vib sjáfarsíbu,
ef þeir legbu stúnd á að læra ab véiba síldina
og gjöra hana ab góbri verzlunar viiru. Ab
þeksum tíma hefur lítib verib veitt af síld nema
til beitu fyrir þorsk, því á þann Iiátt hefur
síldin vcrib rnjög arbsöm. en ab afla meira,
hala fáir hyit um ab undai'iteknu á einstöku
stöbum; þab var héldur ekki von, abhyrt væri
um ab afla meira en hver gat slálfur notab,
því ab selja síldina, vav næstum einskis virbi
þogar tunrian var ekki borgub meira en 48 sk.
til 1 rd ; væri síldar voibin til hagnabar meb
þeim snlnmáta, þá væri sddar veibin, hin mesla
aitbsnppspretta á landi voru, ef sfldin kæmist
í sama vcrb og norsk síld,* scm engin ástæba
er til ab efast um. þab hlýtur ab vera hverj-
uin ljóst, sem veit og sjer þá undra mergb af
síld, sem, á/mörgum stöbum gengurinná firbi
og víkur á Islandi, ab síldar veibarnar eru mjög
arbsamur atvinnuvegur, þcgar memi hafa lært
ab veiba og verka síldina svo vel, ab 10—14
rd. fást fyrir tunnuna eins og í Norvegi; væri
þab því óskandi ab bændur vib sjáfarsíbu drægju
nu ekki lengur ab færa sjer hina frambobnu aubs-
tippsprettu í nyt, heldur byrjubu nú strax ab
hggia stund á síldarvcibar og síldarveikun, al-
glauai þar seni síldin kemur upp undir iand ;
°g ab þeirljetn þaS ckki þreyta gig c{,a ]Gtjat
þó ekki láisi strax í hjrrjun hib hæbsla veib
fyrir síldma þv! þaft er svo eblilegt, meban
mcnn æfast ekki i góbri síldarverkun, og síld-
in ek 1íi verbur alþekkt erlendis.
I Noiegi eru margar tegundir af síld •
í höndlunarmálinu eru þær kallabar, vorsíhl’
suinarsíld og haustsíld; Kristjánssgndssíhl ’
kaupniannssíld, feiisfld og Björgvínarsíld, scm
er mjög' lík þeirri cr vib köllum hafsíld.
Á næstlibnu ári var tunnan af kaupmanns-
sHd seld á 9—10—11 — 12 — 13 rd. Björg-
rd áVk13^14^' °g ^is'Í—dssíkl á 8
Ábur en jeg skil vib íslenzku verziunina,
skal geta þess vcrbs sem vibgengst í stórkaup-
uin hjer, á, noklmim vörutegundum sein flutt-
ar eru til Islands. Kornvara hefur hækkab í
vcrbi síban um nýár, og set jcg því hjer þaö
verb sem var 8 dag jatnúarm. og 19 dag fe-
hrúarmánabai'.
8. dag janúarm. 1 9. dag febrm.
rd. sk. rd sk. rd. sk. rd sk.
Danskurrúgur tn. 4 48 — 5 „ 4 4S — 5 48
Austursjósrúg. - 5 40— 5 64 5 72 — 6 „
Grjún ....,-648 — 6 30 6 „ — 6 24
Batinir .... - 6 48 — 6 80 6 64 — 7 48
Kaffi (Doming.) 'tt „29 — „30 „ 29 — „ 30
Sikur(St. Croix) - „ 151—» '6 „15 — „15\
Brennivm pt. „ 12 — „13 „ 12 — „ 13
4sk. uppbótá pott-
inn útfærslutollur.
Salt..........tn. 2 32
Vibartjara fmsk - 9 24
Koltjara án ílát, - 2 16
Járn svennkt $ „ 4)}
Stál svenskt - „ S|
Sínk (pjátur) - „ 9
Tin............- „60
Grænsápa . . - „ 12
Lím............- „26
Fernísolía . . pt „ 36
Frá Færeyjum kom hingab næstlibib ár
2800 Skpd. afSaltfiski; 350 Skpd. meira en
2862. Af stórum þorski var Skpd. seld á 20
— 27 rd., og af smá þorski 14 22 rd.
Af hörbum þorski var fluit liingab
næstlibib ár. 920 Skpd ; 20 Skpd. meiracnárib
árib 1862 Af stórum þorski var Skpd. seld á
38—45 rd , en af smáum þorski 23—31 rd.
Af Lýsi vbru fluttar h'mgáb 365 tunnur,
405 tunnúin minna en árift 1862. Tunnan var
scld fyrir 30J — 38^ rd.
Af Tólg var flutt hingab næstlibib ár 70
Skpd ; -130 Skpd. minna en árift 1862. Tólg-
arpundib var selt fyrir 20—21^-sk.
Peisur voru fluttar hingab næstlibib ár
63,400. 7,400 meira en árib 1862. Pcisan
2 pd. ab þyngd var seld á 2 rd. til 1 rd. 52 sk.
en peisa sem vog l^pd. var seld á 1 rd. 40 slt.
til 1 rd. 20 sk.
Af þcssum fáu seinustu línum má sjá í
hverju verzlunvara Fareyínga er rnest fólgin,
live hátt verb fæst fyrir hana, og ab mestu
leyti hve mikil lnln er, því mjög lítib af vör-
um þaban fer abra leib en til Danmerkur. Fær-
eyisk i.ll er ekki álitin jafngób og íslenzk ull
énda er lítrb flntt þaban af ull, þyí landsbúar
vínna hana mest alla sjálfir.
Vjer erum mjögókunnir Færcyíngum, þó
þeir megi heita nágrannar vorir og sje sömu
kjörum hábir og vjer; þeir eiu hábir óblíbu
náttúrunnar, og aömu yfirsljórn, lil'a á fjárækt
og fiskiveibum eins og vjer, og voru hábir sama
verzlunar ófrelsi og áþján allt ab 1855 þegar
vcrzlunin var gefin laus hjá þcim og okkur.
En síöan hafa þeir komist fram fyrir oss ab
nola verzlunarfrelsib. Sírax á fyrsia ári þeg-
ar verzlunin var gefm laus lijá þeim byrjubu
þeir fjelag, sem kaupir, selur og fiytur vöru
sína sjálft; nú stendnr þab í fullum hlóma, og
hefur staix sýnt mikib gagn.
Fjelagib byrjabi meb hlutahrjefum þannig :
ab þeir sem gengu í fjelagib, lánubu vissa upp-
hæb af peningum ebur vebi, eptir }>ví sem iiver
var velviljabur cbur ríkur; þeir scm lánubu
fengu fulla vöxtu af láninu. þegar búib
var meb þessu móti ab skjóta satnan 70,000
rd., þá völdu þeir mann, sem gjöra skyldi öll
innkaup erlendis selja þeirra innlendu vöru og
flytja vöruna frá og til eyjanna; þetta fyrir-
tæki hefur heppnast svo vel ab þeir hafa á
sumum árum í ágóba haft 20 proCt. og hafa
mikib aukib verzlun sína, svo þoir eiga nú í
henni yfir 100,000 rd
Fyrst vjer vorum eigi svo heppnir ab geta
gefib FæVeyingum cptir dæmi í því ab færa
okkur verzlunarfrelsib rjettilega í nyt, þá ætt-
um vjer nú strax ab taka þeirra dæmi okkur
til fyrirmyndar, því vjcr stöndum engu verr
ab vígi, og getum engu síbur en þeir, haft
hag af ab flytja og selja sjálfir vöru vora.
, Framhaldib síbar.
Fijettir,
11HlIeinliS l‘. Meb norb»iipóstinuin, som loks-
ius Uom hingab á Akiireyrí 4. þ. m. úr subnrgöngu
siuui, var þetta hift lielzta ab frjetta, ab tíbarfarib
sybra hefbi verib mjög storma - og skakvibrasamt og
víba skart um jörb fyrir útigangs pening, vegna snjó-
þfngsla, úfreba og harbvibra, og menn almennt sybra
ongn betur staddir þar enn hjer og eystra meb hey-
hjörgina og skepunhöldiu; nokkrir faruir ab skera af
fóbrnnum t. a. m. nm gónlokin ii kýr í Gaulverjabæ
í Flóa.; útigangshross víba orbin nuigur, og onda farin
snmstabar ab hrlikkva af. þab crn enn sagbar góftar
horfnr á eldi fjárklábans sybra, og ab þeim sje vel
iauuab, 6em eru í klábaþjóiiustnnui. Jafuabarsjóbnr
Suburamtsius liafi oins og nógu breytt bakib ab bera,
eba þeir sem standa nndir bögguin hans. 12 sk. hatt
í fyrra verib golduir af hverju lansafjár hundraoi til
jafnabarsjóbsins, og abrir 12 sk. eigi ab iúkast í ár og
S SE-tÍlíÍBSagíiP í alþingiskostnabinn af hverju
ríkisdalsvirbi jarba afgjaldanna yfir land allt. Mebai-
verb allra niebalverba er nú í suburaintinu, hundrabib
27 rd. ÖO sk og meftalalinin 22 sk. nema i Skaptafells-
sýslnnmn'er þab 25 rd. 12 sk. himdr. en meftalalinin
20 sk. Og í vesturamtinn 28 rd. 01 sk. hundr og
mobalalinia 23 sk.
Kiskilftib hafbi verib f vetur sybra, eins kringum
JöRul og vib Isafjarbardjúp, en eptir seinustu frjeltum
komnum hingab ab sunnan meb vermöunnm 500 hlutir
hæstir í Uöfnum; þá enn flskilftift á Innesjum eu brtra
í Vogiira, Njarbvíkum og Keflavík, einnig farinn ab
aukast aflinn kringum Jöknl og vib ísafjarbardjúp.
Vcikindi töluverb í Reykjavík, en engir nafnkenndir
dáib. Matvara f subnrlands kanpstöbununi I rd ódýr-
ari enn hjer nyrbra, nefnil.: rúgur 8 rd. bannir 9 rd.
grjóp, 10 rd., kaffi á 36 sk, syknr 24 sk., hrennivín 18
sk.. hvít ull 48 sk., lýsi á Isaflrbi sagt 30 rd. tuunan
eba meir.
Ab kvoldi hins 16. febrúarin. kom á suburlandi
snarpur jarbskjálfti, hristust þá hús og bæjir sem ljoki
á þræbi. Oss hefir ííka verib skrifaft, ab skip hafl rekib
fyrir Jöknlsárósi á Sóllioimasandi í vestur Skaptafells-
sýsiu, sem sumir segja járnskip en abrir úr trje, mjög
stórt, fermt timbri. 3 lfk fundust í skipinn en engin
tleili á hvorrat þjóbar þab sje, þú nieua lieizt haldi ab
þab sje frá Vesturheimi.
Allann þenna mánub hafa nær því á hverjum degi
verib kyrrur en sjaldán hvassvibur sízt sniiiian, en optar
síban áleib máriiibinn minna og meira frost á nótt^
unni; snjór er því en tölnvorbur til fjalla og af-
rjetta og á útkjálkum ; gróbnrinn iiúiia ab sínn leyti minnj
enn í fyrstu áhorfbist. Skepnuhöld ern sögb víbast
hvar meb bezta móti, og fáir mist til mnna af nnglömb-
nm sínum. Gæftirnar hafa optast vorib góbar, hákarls
aflinu frá 1 — 7*4 tunnu lýsis í hlnt. Hafís er sagbnr
alla jafua fyrir, og heldur ab grynna á sjer., svo sum há-
karlaskipin hafa ekki haft ‘j’r'ib til þess ab liggja fyrir
honum. Síban vjer sögbuui seinast frá selaflanum,
heflr nokkub bættst vib haun , ’einkuin á Austursljettn.
Nýiega kvab vera orblb flskvart hjer fyrir Norburlandi.
Hvalagcngd hofur ab sögn verib meb meira móti hjer
út í firbinum, en hvalaveibafjelagib á Akureyri þó engan
fengib. þar sera eggvcr eru eba fuglbjörg, er varpfugl-
inn sagbur nú meb flesta móti.
Ctieildai' (Framhald). Enn þá er allt í npp-
námi millmn Rússa og Pólverja, og hveruig sem Ilússar
leitast Vib me.b grimmd sinni og herafla ab kúga npp-
teistina, voru samt horfnr á, ab húu mnndi eflast ab
nýjn. Ungverjar og fleiri af þegnUin Ansturríkiskeisara
hafa meb jKo'ssuth og fl. í broddi fylkingar, mikil samtök
til • upþtefstar, f>ab var og í orbi ab Italir og Gari-
baldi mniidi ætla sjer meb her á hendur Anstafríkis-
mönnnm til þess aft ná Vehedig og jafnvol Rómaborg
Garibaídi heflr líka enn þá skorab fast á Itali ab vera
vibbúna, hvab sem f kynni ab skerast, og sjálfur
var hann kominn á enskn gufuskipi ásamt 6 af fýlgj-
urum sínum, á leib til Englands', til ab æsta Breta
sjer til libs, sé.m ætlnbu ab yeita honum hinar virbng-
lognstu ng beztu vibtöknr.
þá Georg I. kom til Aþonnborgar á Grikklandi,
seinast í október, fögnubu Hellenar honnm mjög og
hylltu hann þegar. Eigi ab síbnr liflr þó enn í óeyrb-
arkolnnnui og landstjórnin á snndrongn. Til uppreistar
horfbi í furstadæminu Moldan og Valachiinu.
Napóleon keisari heflr skorab á flesta stjórnendnr
Norbnrálfnnnar, ab koma saman í Parísarborg til þess
ab ræba þar hin mestu vandræbamál Norbnrálfnnnar nú
eru uppi, svo sem nm pólska stríbib, danska og þýzka
stríbib, um Italín, nm Róinaborg m. fl.; og hafa stjórn-
eudurnir misjafnlega tekib nndir þessa áskornn, og
blöbin skobab hana ýinislega; er þab þvf æthm sumra,
ab hún muni farast fyrir. 3 eba 4 menn sunnan af
Italín, voru komntr til Parfsar, í þeim tilgangi ab rába
Nápóleon af dögum, en urbu fyrr nppvísir ab samsær-
inn, kom þá npp, ab Massiul væri oddvitinn, en hann
var heima á Italín.
Af stiíbinu ( bandafylkjunnm er uú fátt stórkost-
legt ab frjetta, því þab heflr ab nokkru leyti hvílt sig
f vetnr, en í seinnstn ornstnm höfbn norbanmenn sem
optast signr. }>ab þykir nú anbsætt, aft snnnanmenn
muni verfta undir f stríbi þessu, því heldur sem þeir
oru komnir ab þrotiirn meb herútbúnaft sinn og peninga,
sem mest rnegnis eru seftlar eiuir, og komnir á viftlíka