Norðanfari - 01.05.1864, Blaðsíða 1

Norðanfari - 01.05.1864, Blaðsíða 1
\ÖRM\FAM. M flsíí. |ie§s §kal cim getið §em gjöi't er. í nóvemberblabinu af Norbanfaia 1863 No. 41-44 blabs 94- 96 geta menn lesib rit- gjörí) nokkra cptir höfund þann, er nef'nir sig Ó Ó. og fielir hann valib ritgjöríi sinni þessa ylirskrift: „llvaban kennir þef þennan, jiórb- nr andar hjer liandan“. þó hann segist hafa ritafe hana í október 1862, þí er næsta iíklegt ab ártalib 1862 sje ritvilla í stabin fyrir 1863, því þó þab hafi borist, ab hann hafi sagst hafa verií) rekinn til ab auka og laga upp- kastib, þá er ckki líklegt ab til þess hafi geng- ib heiit ár, fyrst lagfæringin tókst ekki betur en nú er fram komib. Tilefni ritgjörbar sinn- ar, segir hann sje hin afarlanga þula í blab- inu Norbanfara No. 6-7 meb fyrirsögninni: „þess verbur getib, sem gjört er“. Hjer er nú aplur No. 6-7 ab hkindum ritvilla í stabinn fyrir 7-8, því í blabinu Norbanfara fyrir apríl 1862 No. 7 - 8 er ritgjörb meb þessari fyrir- sögnt< og er þab sumt í benni sem hiifundur- inn O. Ó, mun hafa þekkt sjálfan sig í betur en í nokkurii skugg^já; því varla er þess til- getandi ab hann hafi ætlast til ab geta villt svo sjónir fyrlr lesendum Norbanfara, ab þeir skyldti ekki geta borib sína ritgjörb samanvið hiria fyrri, sem á sumum stöburn sýnist ab hafa orbib honum næsta nærgöngul og vibkvæm allt svo tilfmningarlaiis, sem hann virbist vera. Ó. 0. segir urti ritgjörb þessa: Mikib inni- lialdsins sýnir þvílíkan menntunarskort^ og svo sjerstaklega ósvífni, ab jeg hefbi svarib fyrir ab höfundurihti vildi íáta þennan ágalla sinn berast um land allt og jafnvel útyfir hafib. þab er nú engin furba þó ab 0. Ó. þyki ritgjörb sú lýsa menntunarskorti, því hún er a!',^sj®an*e&a ekki samin eptir hugsunarregluin sjalls hans; þegar hann er utan stóls ab tala um prestslegt einbætti og kirkjuleg málefni. Jeg ritabi nú grein þá, sem Ó. O. þykist vera ab svara og hrekja, ekki fyrir þá í Hofstaba og Flugnmýrarsóknum, eins og líka allir heilvita menn, sem þekkja sko'unarháit þessara safn- aba á sameiningarmálinu, geia sjeb á grein- inni sjálfri; heldur ritabi jeg hana bæbi í inínti cigin og margra annara nafni, sem álituin hin; umræddu brauba saníeiningu vel gjöilega, ei hjeldum þar á móti, ab þab væri upphafleg; mikib ab kenna skakkri abferb og ofmiklu af skiptaleysi hlutabeigandi prófasts, ab' vibkom andi sóknarmenn skyidu verba svo æfir út a licnni, því jeg ætla ab biskup liaii ekkert vita um þab í fyrstu ab sameiiting þessi væri sókn armönnnnum þver nanbug, því annars mttnd hann valla hafa lagt þab tíl ab sameina brau þessi nema vissan tíma fyrst um sinn tii reynslu jeg ritahi áminnsta grein engan vegin eii K°ngu til ab láta í ljósi álit mitt og margr annara bæbi gagnstætt skoban hlutabeigand sóknarmanna og afskiptaleysi vibkomandi pró fasts; heldur öllu l'remur til ab lýsa óánægj; minni og rnargra fleiri yfir liirbuleysi sumr presta og eptirlits og abgjörbaleysi þeirra sein um þab eiga ab sjá, ab prestsembættin sje þjónab nokkurn vegin rækilega, því vje álítum, ab þar af væri sprottib ab nokkruleyl bæbi þetta ólag og maygt annab tleira íllt, o skal jeg fá tækifæri spara til ab reyna a syna og sanna þetta álit vort framvegis. Jeg ritabi nú ab sönnu ekkert annab ur þctla hirbu - og afskiptaleysi en þab, sem je lieyrbi mý marga menn mæla liver vib annar cn mjer þútti þCir hafa gvo niikib til síns máb ab þab væri úumflýan|ega naubsynleg.t a kirkjustjórnendurnir rjebu bót á því. þab hefur nú engín orbib til ^ab svara rii gjörb þessuri á prenti á undan U. 0. nem hann gjera minn, sem einu sinni sagbi í hor um Norbanfara. „þess er ei æiíð get^ se, gjört er“ og var þab líkindalega sagt af hor um, því hann er sjálfur einn af hinum hirbi sömustu prestum, setn jeg þekki, og því nokl ttr vorkun þó hann hetfei heldur óskab s þrískiptingin á prestunum hclbi getab veri meb nöfnum; en jeg er nú fyrir löngu síba búinn ab afsaka mig vib lianti og lians líka á prenti, svo sem jeg vona ab duga muni því liann X veit kirkjulögin ekki síbur en jeg. þub karin tiú suii.um ab þykja ylirsjón ab jcg nafngreindi ekki strax einhvern af iiintim hirbLiminnsiii prestum og lýsti lionum sem ná- kvæmast öbrum til vibvörunar;, en bót liggur til fleetra brota; og; liefur nú Ó. Ó þab er ab skilja, liann sjera Ólafur Ólaísson á Ilafsteins- stöbum minnt mig á ab fara svo ab eptirleibis; því fyrst hann hafbi ekki hyggindi til að þegja vib þeim áburbi, sem iiann varb ab tinna ab hann átti sjálfur svo mjkib í, á meðan hann var ekki nafngreindur, og fyrst hann bafbi eklti þá mannúb vib prófastinn sinn ab þegja, þar liann inátti þó vita ,ab próf'astinum gat ekki komib þab vei, að sjera Ólaii Ólafssyni á Hafsteinsstöbum væri lýst nákvaunlega á prenti einsog hann hefur verib og er sem prestur, þá virbist vel til fallib, ab jeg byrji þá abfcrb á sjáll'um honum, sem liann sýnist ólyiirsynju ab hafa bent mjer á. Um leib og jeg svara þá einstöku atribum í ritgjörb hans, sem fá eru þó svara verb, mun jeg afdráttar lítib sýna þab hjcr „svart á hvítu,“ sem svo margir mæla bæbi hátt og látt af munni fram, sem sje: ab tlest þab, sem iiann kallar oflieimt eða ósannindi í ritgjörb ininni um hirbuieysi sumra presta, og ekki einungis þab, lieldur líka sumt annab lakara en þar er um getib, eigi í fyllsta skilningi heima hjá 0. Ó. sjálfum sem presti, eða tneb öbrumoríum: ab jeg hafi beinlínis liaft hann sjálfan í huga meb þessunt orbum í ritgjörb minni. „En það er ef tilvill vafasamt hvort hinum lökustu er þeirrar endurbótar aubið, sem þeir þyrftu á ab halda til ab geta verib sannariega hæfir til ab vera í prestlegri stöbu þegar á allt er litib. f>eir í Hofstaba og Flugumýrar sóknum geta nú átt vib hann Ó. Ó. sjálfir um það, hvab líkindalega hann hafi getib þess til, ab jeg hafi skrifab um þessa brauba sameiningu fyirir þá, þegar borin er saman mín skoðun og þeirra á því, livab sameiningin hali verib naubsýnleg og gjörleg; líka er bonum skylt ab sanna þeim en ekki mjer, hverjum þeir hafi bobib sjálfa sig og nokkrar „gtjóna hálftunnur sem aukapinkil.“ Mjer er þab nóg ab jeg hefi í höndum óræka sönnun l'yrir því, ab jeg heti aldrei verib vib- ribin þetta sameiningannál þeirra ab öbru leyti en því, sem jeg skrifabi um þab í áminnstri ritgjörð, og aubsjáanlega meira móti en meb þeirra skobnn; og því vil jeg ekki dyljast þess ab jeg þykktist stórlega vib, þegar ,pró- fasturinn minn sagbi mjer í álieym sjeraÓlat's í Vibvík ab sjer hefbi verib sagt, aðjeginundi hafa spanab þá npp fyrir austan vötnin og skrifab fyrir þá uni saneiningarmálib, jcg varb ab þykkjast vib prófaslinn af því liann vildi ekki segja til sögumannsins, svo jeg jafnvel dróttabi því loksins ab honum, ab sögumabur- inn væri eingin til; en þegar jeg hefi nú sjeb ritgjörbina hans Ó. Ó. þá er mjer fullur grun- tu' á, ab hann muni hafa verib sögumabur þessa tilhæfulausa áburbar á tnig, hafi sögu- mabtirinn annars verib nokkur; þab liggur annars í augum uppi ab mjer sje heimilt ab gruna þann, sem mjer þyki líklegastur um sögu þessa, meban piófasturinn kynokar sjer vib ab segja mjer sögurnanninn. Afsakanir þær, sem Ó. Ó. til færir fyrir afskiptaleysi prófastins í sameiningar málinu, eru mí sjálfsagt þab snotrasta á ab sjá í rit- gjörb hans; og jeg liefbi líka getab álitib þær vel meintar, ef ab öll óánægja út af braubasam- einingunni fyrir austan vötnin væri nú um garb gengin; en af því ab slíku er því mibur ekki ab fagna, þá er eins og hanu hafi skotib þess- ari athugasemd inní grein sína, rjett til ab koma því upp, ab hjer um bii þribiungur bænd- anna í annari sókninni hafi aidrei komib til sinnar kirkju sfban braubasatncining þcssi komst á verklega; og þó Ó. 0. kunni að vilja láta það heita svo, til ab hafa sem flesta líka 17 sjer, þá viia þab allir kunnugir og lijer uær lendis, ab þessi vanrækt þeirra á kirkjugöngu keimtr ekki til af neinnri óvild vib prestinn, heldur af eintómri gremju þeirra út af því ab braubin voru sameinub þeim ab fornspurbu. t>ab kallar Ó. Ó. hraparlega mótsögn ab bera sjer þab í munn, að sá sem öldungis þeg- ir, berji tilburbina nibur meb drambsenii og ofurvaldi; en þetta samband orbanna er hvergi í minni ritgjörb, en þar er sagt: „ab þegar einllver óánægja komi upp f söfnubunuin þá sje þab skylda hjerabspiófastsins, ab leita eplir hinum sönnu orsökum óánægjunnar, og reyna til ab sannfæra alþýbuna og koma henni á rjetta leib ef hún hefur rangar meiningar*. En ef nú prófasturinn gjörir ekki þessa skyldu sína, hcldur úivegar strax án nokkurra undan genginna tilrauna skipnn æbri ylirvalda ab hlýba, þá þykir suinuni það kenna meinabar, ab vilja ekki legeja sig nibur vib ab sannfæra al- þýbuna ; og líkjast embættis ofurvaldi ab skipa, án þess ábur ab liafa rcynt til að sannfæra. Annars má meb sanni segja, að embættis va!d- inu sje beitt optar oflint cn ofstrangt á þess- um dögum; en ef vel á ab fara, þá mun opt- ast hollast og liyggilegast ab ábur sjer reynt til ab sannfæra þá, sem á móti mæla, en dugi það ekki, þá ab framfylgja lögunum með rögg- semi og rjettvísi. Eyrst ab Ó. Ó. álti svo bágt meb að kom- ast út af þessu atribi án þcss ab þykjast finna mótsögn og komast í mótsögn sjálfur, þá hefði verið óhættast fyrir hann að halda vib sinn fyrsta skilning á því, þegar liann var nýbúinn ab lesa ritgjörbina og menn höfbu eptir hon- um ab hann hefbi sagt: „hjer er raeb dramb- semi og ofurvaldi verib ab sneíba aumingja prófastinn fyrlr þab, hvernig liann bar sig ab hjerna um árib, þegar sóknurmennirnir mínir klögubu mig, því aumingja mennirnir höfbu öldungis rjett fyrir sjer, þó þeir kæmust ekki upp meb það“, og þó ætla jeg ab slíkur sleggju- dómur hans ( ölæbi sínu iiafi veiib ósanngjarn á prólastsins síbu, því jeg gjöri ekki ráb fyrir öðru enn ab Ó. Ó. hali þá lofab piófastinum öliu góbu þó hann hafi lítið eba ekkert ent af öllum þeim loforbum sítuiin. Ó. Ó. kallar það ósannsögli höfnndarins að prófasturinn hali látib í Ijósi löngun sína eptir freinstu bæjunum af Hofsstabasókn; en þetta er borib fram í greininni eins og skimp'- ingar annara manna, en ekki eins og sögn höiundar-ins, enda mun hægtab sanna ab þessi ori rómur liaii koinist á löngu á uudan ritgjörð- inni; prófasUirinn veit það víst betnr sjálfur heldur enn hann Ó. Ó. hvert þessi orbrómur var sannur eba ósannur; en hvort sem heldur var, þá hefbi þetta atribi aldrei átt ab slanda í rit- gjörbinni, því þab miðabi ekkert til ab sanna eba npplýsa abalefni liennar, og þó honum hefbi þótt braubinu ójafnt skipt og látib þab einhverjum í ljósi, þá var hann fyrir þab ekk- ert lakari inabur, „því svo er margt selt og keypt ab sitt lízt hverjum“. t það virbist ann- ars mjög ósennilegt að Ó. Ó. sje svo innlífab- ur prófastinum, ab hann viti hvab Iiann htigsar eba ekki, því ef svo væri, þá mundi Ó. Ó. ef- laust vera sómasamlegri prestur en hann er þab var víst sönn óheppni fyrir prófastinn eins og alla þá sem þóttust þurfa einitversjor- svars vib á móti ritgjörb ininni, ab hann Ó. Ó. skyldi einn verfca til þess ab taka málstað hans og þeirra, jeg segi hann Ó. Ó. sem hefur þanu orbrórn á sjer hjá mörgum, sem hann þekkja, ab þab sje likast til allt satt sem hann segir vera ósatt, en þar ámóti engin hæfa í hinu, setn hann segir eins og sannteika. Skyldi Ó. 0. vera nokkub náskyldur lionum Sölva Helga- syni? þegar Ó. Ó. fer ab segja sögu af ein- hverri stúlkn, sem orðib hafi fyrir átölum £ húsvitjan af því hún hafi átt 3 börn í lausum leik, þá þykir mjer sjálfsagt að sú saga sje tilorbin í skálda ímyndun sjálfs hans; en þab mun mörgutn þykja næsta óhcppib, ab hanu

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.